Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP STÖD2 CBÞ16.15 ► Hong Kong. Framhaldsmynd í 4. hlutum. 3. hluti. Voldugir aðilar hafa í hyggju að ná yfirráðum yfir gamal- grónu viðskiptafyrirtæki og ættarveldi i Hong Kong. En lykillinn að yfirráöum felst ekki I auði og valdi heldur litlu broti af smápening. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Deborah Raffin, Ben Masters og Julia Nickson. CSÞ17.55 ► Jólasveinasaga. Teiknimynd: Lokaþáttur. 18.20 ► Pepsípopp. íslenskurtónlistarþáttur. Umsjón Helgi RúnarOskarsson. Kynnar Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. 19.19 ►19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Jólln nálgast f Kærabæ. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Dagskró útvarpsins um jólahalgina. 20.50 ^ Ekkert sem heitir. Þátturfyrirungtfólk. 21.15 ► Þingsjá. Umsjón Ingi- marlngimarsson. 21.40 ► Bjargvœttir jólanna. Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1984. Þrír krakkar reyna að bjarga leikfanga- verksmiðju jólasveinsinsfrá eyöileggingu af völdum olíu- borunar. 23.10 ► Söngelski spœjarinn (5). Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem liggur á spítala og skrifar sakamálasögur. 00.10 ► Utvarpsfróttir í dagskrárlok. 20.45 ► Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþaettir sem gerðir eru í anda Hitchcocks. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. 21.15 ► Laugardagurtil lukku. Getraunaleikur. (®22.10 ► Áfram hlátur. ®22.35 ► Þrumufuglinn. Spennumynda- flokkur um fullkomnustu og hættulegustu þyrlu allra tima og flugmenn hennar. Aðal- hlutverk: Jan-Michael Vincent og Ernest Borgnine. 4BÞ23.25 ► Nóttóttans. Vestri. 4SÞ1.05 ► Ástarsorgir. Rómantlsk gamanmynd um unga blaðakonu sem kemst að því að það er auöveldara að leysa vanciamál annarra en sín eigin. 3.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um- sjón Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Bókaþing. Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir kynna nýjar bækur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guömundi G. Hagalín. Sigríö- ur Hagalín les (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Jólakveöjur. Almennar kveðjur og óstaðbundnar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. á er stysti dagur ársins liðinn í aldanna skaut og þegar þess- ar línur eru ritaðar gægist blessuð sólin inn um gluggann hjá ljósvaka- rýninum líkt og í kvæði Jónasar: Snjórinn eyðist, gata greiðist Gumar þá, ef þeim leiðist, leggja á hleypa skeið og herða reið og hrinda vetri frl - Hverfur dimmu dá. Skammdegisbros Það er að visu ekki alveg komið vor eins og í Vorvísu Jónasar og ekki viljum við missa jólasnjóinn en dimmudáinu linnir senn og þá verður gaman að lifa. Nú og svo lýsa sumir Ijósvíkingar upp skamm- degið til dæmis þau Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveins- 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Ketkrókur kominn í bæinn. Barnaút- varpið heilsar upp á hann í Þjóðminjasafn- inu. 16.30 Jólakveöjur, framhald. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveðjur, framhald. 18.00 Fréttir. 18.03 Jólakveöjur, framhald. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Af innri gleði”. Jólahugleiðing séra Péturs Þórarinssonar á Möðruvöllum í Hörgárdal. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin jólaiög milli lestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur, framhald. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- son er stýra bæði Morgunsyrpu rásar 2 og þættinum Á milli mála. Þau Eva Asrún og Óskar Páll vinna prýðilega saman og eru oftastnær kát og hress ekki síst þegar þau hringja á miðvikudögum til hetja hafsins; sjómannanna okkar er strita fjarri ástvinunum við að draga björg í þjóðarbúið. En þegar Óskar Páll hverfur af vettvangi þá er hún Eva Ásrún eins og væng- brotinn fugl blessunin. Kannski flögrar hún um á skjánum í framtíðinni, ekki veitir okkur af sólskinsbrosi í skammdeginu og þá verður Óskar Páll ekki langt undan til sannindamerkis um að maður er manns gaman. Já, gleymdu ekki Evu Ásrúnu á síðdegisvaktinni Óskar Páli. En þá víkjum við að öllu því fólki er gleymist í dagsins önn. Vissulega sinna ljósvakafjöl- miðlamir þessu fólki með flölþættri dagskrá en sjaldan er rætt beint um vanda þess sem er ef til vill dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af þvi gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra'' kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bolla- sonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Einars Kárasonar á sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Jólatónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Góövinafundur. Jónas Jónasson tek- ur á móti gestum i Hallgrímskirkju. Með- al gesta eru Sigrún Hjálmtýsdóttir söng- kona, örn Árnason leikari, Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson söngstjóri. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Endurtekinn þátturfrá sunnudags- kvöldi.) 3.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- mestur á stórhátíðum. Þó er gjam- an Qallað um þá sem minna mega sín í velferðarsamfélaginu í þætti rásar 1, í dagsins önn, sem í fyrra- dag var í umsjón Bergljótar Bald- ursdóttur. Einsemdin í þættinum ræddi Bergljót við nokkra einstaklinga er sinna ein- mana fólki hér í borg, meðal ann- ars Sjúkravini Rauða kross íslands er heimsælqa fólk og stytta því stundir og einnig við konu sem starfar á vegum Bamaspítala Hringsins er gefur bömum á spítul- um jólagjafir og loks við starfsmann Mæðrastyrksnefndar er sagði með- al annars frá þvf að gjaman væri þröngt í búi hjá einstæðum mæðr- um yfir jólin. Skal nú engan undra. Konur sem sitja eftir með bamahóp þá karlinn hleypur á brott fá smán- arlífeyri og eiga oft erfitt með að samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavil siðdegis. 19.06 Meiri músík - minna mas. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætun/akt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Laust. 14.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam tök. E. 16.00 Heima og heiman. Alþjóðleg ung mennaskipti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingai um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. Umsjón: Halldór Carls- son. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur / umsjá Gullu. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Stjörnumessa á Þorláki. Dagskrár- menn Stjörnunnar, fréttamenn, gestir og komast af nema karlinn hjálpi þeim af góðmennsku. k Englandi er þessu þveröfugt farið, þar er karlin- um gert að sjá sómasamlega fyrir hinum yfírgefnu afkvæmum og konunni þar til hún gengur á ný í hjónaband. Núverandi réttarkerfi ýtir beinlínis undir skilnaðarplág- una er leikur margan manninn, konuna og bamið svo grátt. Hugsum hlýlega til allra þeirra sem eiga um sárt að binda þessi jól og það var vissulega þarft verk Bergljót að minnast á hið óeigin- gjama starf er Bamavemdamefnd, Bamaspítali Hringsins og Sjúkra- vinir Rauða krossins inna af hendi og viðtalið við gömlu konuna er nýtur þjónustu Sjúkravinanna lifir lengi í minni ekki síst þegar hún sagði: „Núna leik ég mér við hund- inn minn. Áður hafði ég engan til að tala við.“ Ólafur M. Jóhannesson gangandi gera sitt til að gleöja hlustend- ur og draga úr jólastressinu. Heimsókn- artíminn kl. 11 og 17. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Stjörnumessa, siðari hluti. Fréttir kl. 18.00. 21.00 Bæjarins besta. 2.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi I umsjá Arn- ars. 18.00 MR. Tryggvi S. Guömundsson. 19.00 MR. Guðrún Kaldal. 20.00 MS. Siguröur Hjörleifsson og Sigur- geir Vilmundarson. 21.00 Harpa Hjartardóttir og Alma Odds- dóttir. 22.00 FÁ. Tónar úr grófinni i umsjá Sigurð- ar og Kristins. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 12.50 Dagskrá dagsins og morgundagsins lesin. 13.00 Inn úr ösinni. (Endurtekið frá miðviku- degi.) 16.00 ( miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Tónlist, u.þ.b. hálftima kennsla úr orðinu og e.t.v. spjall eða viðtöl. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. 19.00 Jóla-KÁ-lykillinn — tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon og Kristján Magnús Arason. 22.00 Alfa með erindi til þln, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Hafnarfjörður I helgarbyrjun. Leikin tónlist og sagt frá menningar- og fé- lagslífi um komandi helgi, 22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN i REYKJAVÍK FM96.7 8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskráriok. HUÖÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson spilar tónlist, lítur í blöðin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmáson leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Nætun/akt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorg- uns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp ■ Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Besti vinurinn .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.