Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 ( DAG er föstudagur 23. desember, ÞORLÁKS- MESSA. 358. dagur ársins 1988. Haustvertíðarlok. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 6.15 og síðdegisflóð kl. 18.41. Sólarupprás í Rvík. kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.27. Fullt tungl, en kl. 1.17 er það í suðri. Þá sagði Jesú aftur við þð: „Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, ains sendi óg yður“. (Jóh. 20, 21.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ " ■ 17 1 LÁRÉTT: - 1 aðkomumönnum, S félag, 6 loddari, 9 aum, 10 róm- versk tala, 11 burt, 12 stðk, 1S óvild, 15 gruna, 17 málgefinn. LÓÐRÉTT: - 1 dylgjur, 2 regn, 8 skán, 4 veggurinn, 7 rangia, 8 dráttardýr, 12 hlífi, 14 fiskilina, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gigt, 6 iæra, 6 róar, 7 MM, 8 neita, 11 gr., 12 ill, 14 alin, 16 randir. LÓÐRÉTT: - 1 gárungar, 2 glati, 3 tær, 4 gamm, 7 mal, 9 erla, 10 tind, 13 lár, 15 in. ÁRNAÐ HEILLA rA ára afinæli. í dag, 23. uU desember, er fimmtug- ur Guðmundur Ólafsson, verkfræðingur, Löngu- brekku 3, Kópavogi. Hann og eiginkona hans, Sigurrós Þorgrímsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. Q p ára afinæli. í dag, 23. ÖD desember, er 85 ára Ingunn Dagbjartsdóttir, Furugerði 1 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í kvöld, afmælisdag- inn, í samkomusalnum í Puru- gerði 1 kl. 20 til 23. FRÉTTIR________________ ÞÁ hefur norðaustlæg vindátt tekið að grafa um sig á landinu og frostið hert. í fyrrinótt var mest frost á lág- lendinu 10 stig, norður á MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Á annað hundrað manns koma daglega í skrif- stofii V etrarhjálparinn- ar hér í Reykjavík til að biðja um hjálp sakir fá- tæktar. Fleiri beiðnir hafa skrifstofiinni borist nú en nokkru sinni áður. Þetta sýnir að þörfin er mikil. Þess vænst að fólk, sem eitthvað hefiir af- lögu, bregði nú við og rétti samborgurum sínum hjálparhönd nú fyrir jólahátfðina. Allt er jafii vel þegið í Vetrar- hjálpinni hvort heldur er peningar, fatnaður eða matvara. Fólk ætti ekki láta það aftra sér að það geti ekki látið nema lítið eitt. Hér gildir hið forn- kveðna: Komið fyllir mælinn. Staðarhóli. Uppi á hálendinu var 12 stiga frost. Hér í bæn- um 6 stig og úrkomulaust. Mest mældist úrkoman aust- ur á Dalatanga, var 16 mm eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var lítils háttar frost á landinu. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í Löbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt tannlæknunum Ólafi Bj örgúlfssyni og Ragnari M. Traustasyni leyfi til að starfa sem sérfræðingar í tannréttingum, hérlendis. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Ljósafoss fór á ströndina í gær. Þá var togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn til löndunar. Leiguskipið Al- cione fór út aftur í gær og þá kom rússneskt olíuskip. Dettifoss er væntanlegur að utan í dag, föstudag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Flutningaskipið ísberg kom að utan úr mikilli vélaviðgerð. Ljósafoss kom. ísnes var væntanlegt að utan í gær- kvöldi. Þessar ungu dömur: Eina Ósk Stefánsdóttir, Edda Guð- rún Valdimarsdóttir og Guðný Kristrún Guðjónsdóttir sem heima eiga f Suðurhlíðum efiidu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands og söfinuðu 2.300 krónum. Svona, góði, þú ert kominn heim ... Kvöld-, nntur- og halgarþjónusta apótakanna I Reykjavlk dagana 23. desember tll 29. desember, eð báðum dögum meðtöldum, er I Borgar Apótakl. Auk þess er Raykjavlkur Apótak oplð tll kl. 22 alla vlrka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Leaknartofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Arbaajarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Reykjavlk, SaKJamamaa og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. 17 tll ki. 08 virka daga. Allan sólarhrlnglnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I 8. 21230. Borgarspftaltnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans 8.696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhrlnginn sami síml. Uppl. um lyfjabúðir og leeknaþjón. I afmsvera 18888. Ónæmisaógerðlr fyrlr fullorðne gegn mænusótt fars fram I Hallauvamdaratöð Raykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini, Tannlæknafél. Sfmavari 18888 gafur upplýslngar. Ónaamlstaaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæml) I s. 622280. Milliliðalauat samband við lækni. Fyrlrspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Við- talstlmar miðvlkudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafaslml Sam- taka '78 ménudags- og flmmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28639 — simsvari á öörum tlmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á mlövikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti vlðtals- beiðnum f 8. 621414. Akurayri: Uppi. um lækns og apðtek 22444 og 23718. Sattlamamee: Hellsugæeiustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoge: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðaban Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekjð: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Oplðvlrka daga 9—19. Laugerdög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln til akiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kaflavfk: Apóteklð er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, slmþjðnusta 4000. Setfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I sfmsvara 1300 eftlr kt. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga 61 kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Helmsóknartlmi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30. RauðakrosahúalA, Tjarnarg. 35. Ætlaö bömum og ungl- ingum I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrlfstofa Ármúla 5. Qpin mánudaga 16.30-18.30. 8. 82833. LögfraeðfaAstoð Oratora. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 I s. 11012. Forskfrasamtðkin Vfmutaua aaaka Borgartúni 28, s. 622217, veltlr foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opín mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag lalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Slmaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til vorndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvannaráðgjöfln: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfahjélparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir ( Slðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sátfrnðlatöðln: Sálfræðlleg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar riklaútvarpslna á stuttbyfgju: Tll Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarlkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. [slenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadefld Landspftalens Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra ar kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvrtabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdalld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsipftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaapftall: Hoimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 16—16 og 19— 19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmlll I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kefiavikurlæknishér- aða og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Kaflavlk — sjúkrahúalð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um halgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heim- sóknartími alla daga kl. 16.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadelld og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og htta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestraraalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla [slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artima útibúa I aðalsafni, s. 694300. ÞJóðmlnjasafnlð: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akurayri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið I Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðaaafn, Bústoðakirkju, s. 36270. Sólhalmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind 8Öfn eru opin sam hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabllar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgína. Sögustundir fyrir börn: Aðalsofn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarealir: 14—19/22. Liataaafn Islands, Frikirkjuveg og Safn Ásgrims Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Svoinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einara Jónaaonar: Lokað I desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Uataaafn Slgurjóna Ólaffsonar, Laugamaal: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugerdaga kl. 13—17. A miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýnlngarealir Hverfiag. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjöminjasafn fslands Hafnarfirðl: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Roykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalalaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Veaturbæjarlaug: Mánud. - föatud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Ménud. - föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Moafallssvatt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þrlðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar ar opln mánud. — föatud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundisug Akuroyrar er opin mánudaga — föstudaga Id. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Soltjamamosa: Opin mánud. — föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.