Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 9 VELKOMIN í TESS Falleg jólagjöf á góðu verði. Einnig yfirstærðir. TESS NEÐSTVIÐ v DUNHAGA, V. Sími 622230. AFAR HAGSTÆÐ VERÐ ! Barnaskíðapakkar _________frá kr. 7.990,- Unglingaskíðapakkar _________frá kr. 9.300.- Fullorðinsskíðapakkar ________frá kr. 12.030.- ATH.! Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. ] II nra’1 liansg SPORTfr MARKAÐURINN SKIPHOLTI 50C, SÍMI 31290 Stefán Valgeirsson Albert Guðmundsson Ólafur Ragnar Gengi Stefáns fellur Júlíus Sólnes formaður Borgaraflokksins segir hér í blaðinu í gær, að Borgaraflokkurinn standi frammi fyrir nýjum „pólitískum veru- leika“ við brottför Alberts Guðmundssonar til Parísar. Af þeim sökum treysti flokkurinn sér ekki til þess að „fara út í læti og uppn- ám hér á næstu mánuðum". Ætlar flokkurinn að sjá til þess að ekki verði farið út í kosningar í febrúar eða mars eins og formaður- inn orðar það. í þessum orðum felst að Borgaraflokkurinn, að minnsta kosti hluti hans, ætlar að veita ríkisstjórninni brautar- gengi. Þar með fellur gengi Stefáns Valgeirssonar og er meðal annars staldrað við það í Staksteinum í dag. Aðdáun Óíafs Ragnars Þegar Ólafur Ragnar Grúnsson vill tala sig í mjúkirm hjá einhveijum grípur hann gjarnan til þess að Hkja mönnum við Jón Sigurðsson forseta og sjálfetæðishetju þjóð- arinnar, sem almennt er talinn hafa haft sérstöðu meðal islenskra þjóð- skörunga. Þetta gerðist á sínum tíma, þegar Ólaf- ur Ragnar reyndi að vingast við kommaklik- una f Alþýðubandalag- inu. Þá nefhdi hann þá gjarnan í sömu andránni Jón Sigurðsson og Karl Marx. Nú á Marx hvergi upp á pallborðið en hins vegar hefur Ólafur Ragnar átt hagsmuna að gæta hjá Stefáni Val- geirssyni, alþingismanni og stjómanda nýja „hulduhersins", sem styður ríkisstjómina úr röðum Borgaraflokksins. í Dagblaðinu-Vísi á laug- ardag tekur Ólafur Ragnar upp hanskann fyrir Stefi&n Valgeirsson með furðulegum hætti þegar hann segir: „Hann [Stefi&n] er fyr- irgreiðslupólitíkus en menn mega ekki gleyma því að fyrsti stóri fyrir- greiðslupólitfkusinn á ís- Landi var Jón Sigurðsson forseti. Hann var kannski meiri fyrir- greiðslupólitíkus en nútimastjómmálamenn Hann var líka í aðstöðu til að annast innkaup fyr- ir sýslumennina og prest- maddömumar. Hann fékk stuðning í staðinn fyrir að útvega tunnu af vamingi eða tóbaksdósir. Sögulega séð er Stefi&n i góðum félagsskap. Mér finnst Stefiín mjög málefnalegur og efnislegur. Ég á oft við hann itarlegar viðræður. Stefi&n er harður bar- áttumaður og fulltrúi síns fólks. Snýst ekki lýð- ræðið um að gæta hags- muna umbj óðendanna? Þess vegna var Stefi&n kosinn á þing gegn vijja firamsóknarvaldins." Lýðræðið snýst sem betur fer um annað og meira en hagsmunapot og sérhagsmunagæslu einstakra þingmanna. Þetta var Jóni Sigurðs- syni vel ljóst á síðustu öld, þegar hann markaði stefiiu sína af vfðsýni á grundvelli menningar og menntunar. Það er ef til vill ein helsta ástæðan fyrir því, hvemig stjóm- málunum er komið, að æ fleiri þingmenn og ráð- herrar hafia asklok fyrir himin. Engin pólitík Líklegt er að eftir síðustu helgi, þegar Al- bert Guðmundsson, þá- verandi formaður Borg- arafiokksins, þáði sendi- herraembættið f Paris, þurfi Ólafur Ragnar Grimsson af pólitískum hagsmunaástæðum ekki að bera lof á Stefi&n Val- geirsson. Eftir þvi sem fleiri menn úr „huldu- her“ Stefi&ns koma fram i dagsþ'ósið þeim mim minni áhugi verður á eins manns fiokki Stefi&ns. Ef til vill á Benedikt Boga- son eftir að koma f hans stað í manqjöfnuði for- manns Alþýðubandalags- ins? Þegar greint var frá viðræðunum, sem leiddu til þess að Albert Guð- mundsson ákvað að hætta a&ltiptum af stjómmálum, var lögð á það rík áhersla að í þeim viðræðtun hefiði ekkert verið talað um stjómmá). Albert margftrekaði, að ekkert hefði verið rætt um stjómmál, þegar hann skýrði frá sam- tölum sínum við Ólaf Ragnar Grimsson og Jón Baldvin Hannibalsson. Á hinn bóginn er [jóst, að aðrir Borgaraflokks- menn hafia staðið i stjóm- málaviðræðum við ráð- herra og ríldssfjóm, svo brótt ber það að eftir valdaafsal Alberts að hluti Borgaraflokksins hverfiir til vinstra sam- starfe. Nýorðinn formað- ur, Júlfus Sólnes, segir einftildlega: „Ef Albert væri formaður flokksins áfram og væri ekki að fara til Parísar, þá býst ég við að a&taðan til bráðabirgðalaganna hefði orðið önnur.“ Albert Guðmundsson hefur löngum sótt styrk sinn til þess fólks, sem hann kallar gjaraan „hulduherinn". Eftir að upp úr sauð f Borgara- flokknum hefur Albert gripið til þess sérkenni- lega ráðs að reyna að styrkja stöðu sína og sinna manna þar með þvi að hóta andstæðingum sínum innan flokksins með „hulduhemum". Dregið skal f efa, að málatilbúnaður af þvl tagi dugi. Þau sem teþ'a sig nú hafia öll ráð Borg- araflokksins (og rfkis- stjómarinnar!) i hendi sér te[ja Albert greini- lega ekki eiga neitt inni hjá sér. Hann var að visu eimreiðin sem dró þau inn á þing en á þingi er sérhver þingmaður að- eins háður eigin sam- visku (hvað sem líður hagsmunapotinu) og á Albert erfitt með að mót- mæla því. Kannski var síðasta helgi aðeins síðustu forvöð fyrir Al- bert að þiggja sendi- herraembættið áður en kjami flokksins sem hann stoftiaði gekk til samstarfe við kommún- istana, er Albert hall- mælti mest fyrir nokkr- um vikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.