Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 Harpaflyturí nýtt húsnæði Málmngarverksmiðjan Harpa hf. hefur flutt alla starfsemi sína í 2.500 fermetra nýbyggingu á Stórhöfða 44, þar sem fyrirtækið fékk 8.000 fermetra lóð hjá Reykjavíkurborg. Harpa hefur verið tíl húsa á Skúlagötu 42 allt frá stofhun þess árið 1936. ístak hf. tók að sér að reisa hús Hörpu á Stórhöfða 44 sem alverktakar. Fyrirtæk- ið hannaði húsið, byggði það og gekk frá því að öllu leyti utanhúss og innan fyrir fast verð. Arkitektar hússins voru Ormar Þór Guð- mundsson og Örnólfur Hall. Samningur um verkið var gerður 29. febrúar síðastliðinn og sam- kvæmt honum átti verkinu að vera að fullu lokið 15. desember síðast- liðinn. Sú áætlun stóðst, segir í fréttatilkynningu frá Hörpu hf. Með tilkomu þessa nýja hús- næðis breytist öll vinnuaðstaða í verksmiðjunni mjög til batnaðar. Aður var framleiðslan á 7 gólfum en nú er hún á einni hæð. Jafn- framt var vélakostur fyrirtækisins bætttur verulega með nýjum tækj- um. Nýbyggingin er að miklu leyti flármögnuð með eigin fé, enda hafði Harpa selt tvær af húseignum sínum áður en framkvæmdir hóf- ust, segir í fréttatilkynningunni. Morgunblaðið/Ámi Sœberg Málningarverksmiðjan Harpa er flutt í 2.500 fermetra nýbyggingu á Stórhöfða 44. Morgunblaðið/Sverrir Magnús Helgason forstjóri Hörpu hf. (t.v.) og Páll Sigurjónsson forstjóri ístaks hf. Séð inn í hið nýja húsnæði Hörpu á Stórhöfða 44. Búnaóarsamtök á íslandi 150 ára 1837- 1987 Afmælisrit Búnaóarfélags Islands Tvö bindi — um 1100 bls., yfir 900 myndir Saga íslensks laundbúnaóar frá miöii 18. öld til ok • Saga búnaðarframfara og búgreina á Íslandi. • Saga bændasamtakanna. • Saga rannsókna, tilrauna, leiðbeininga og löggjafar. • Saga landbúnaðarsýninga og bændaferða. • Annáll Búnaðarþinga, æviágrip og myndir 170 fulltrúa. • Yfir 900 myndir af persónum og merkum atvikum. • Rita-, mynda-, félaga- og nafnaskrár. • Upphafssaga landgræðslumála, saga húsbygginga bændasamtakanna, útgáfu- starfsemi, námskeið, starf búnaðarsambandanna, samstarf á erlendum vettvangi. Atvinnusagra, félagsmálasagra, persónusagra, staógott uppsláttaxrit. Stærsta framlagið til sögu íslensks landbúnaðar hingað til. Búnaóarfélag íslands, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík, sími 91-19200. Laugarneskirkja: N orsk j ólagnðsþj ónusta FJÓRÐA jóladag, miðvikudaginn 28. desember kl. 18.00 verður norsk jólaguðsþjónusta í Laugar- neskirkju, Reykjavík, á vegum félags Norðmanna á tslandi, Nordmannslaget. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur í Laugamespresta- kalli, sem 'bjó og starfaði í Noregi um tíma, messar á norsku og sungnir verða norskir jólasálmar. Organisti er Ann Toril Lindstad. Að guðsþjónustu lokinni verður Nordmannslaget með kaffvsamsæti fyrir félagsmenn í húsakynnum kirlqunnar. (Fréttatilkynning) Háskóli íslands: Tala háskólamenntaðra tvöfaldast árið 2000 NÚ ERU liðin fimm ár frá því að námskeiðahald endurmennt- unamefndar Háskóla fslands hófst. Þörfin fyrir endurmennt- un hefur á þessum tíma stöðugt aukist og heldur áfram að gera svo. Því er spáð að tala háskóla- menntaðra hérlendis tvöfaldist fyrir árið 2000. Sú spá ásamt sífellt örari tæknibreytingum og þar með úreldingu þekkingar og vinnubragða sýnir að trúlega verður símenntun stærri og stærri þáttur í islensku mennta- kerfi. Framangreindar upplýsingar er að finna í fréttatilkynningu frá Endurmenntunamefnd Háskóla ís- lands. Að nefndinni standa auk Háskólans, Tækniskóli Islands, Bandalag háskólamanna og þijú félög háskólamanna. Nú á fimm ára afmælinu er öll starfsemi nefndarinnar að flytjast í framtíðarhúsnæði á Tæknigarð Háskólans við Dunhaga. Á þeim fímm árum sem nefndin hefur starfað hafa verkefnin verið §öl- breytt. Reynt hefur verið að bjóða upp á fræðslu í flestum háskólagre- inum en mest hefur verið um nám- skeið á tækni-og tölvusviði. Kenn- arar á námskeiðum nefndarinnar hafa verið á þriðja hundrað, bæði úr Háskólanum og Tækniskólanum svo og menn með reynslu og þekk- ingu úr atvinnulífí hverrar starfs- greinar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.