Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 JÓLAMYNDIN 1988: RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2 hver man ekki eftir ráðagóða róbótin- UM7 NÚ ER HANN KOMINN AFTUR PESSI SÍ- káti, fyndni og ÓÚTREIKNANEEGI SPRELLI- , karl, hressari en nokkru sinni fyrr. NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGAR- INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN- UM. ÞAR LENDIR HANN f ÆSISPENNANDI ÆV- INTÝRUM OG Á í HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTULEGA GLÆPAMENN. Mynd fyrir alla — unga sem aldna! RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KEMUR ÖLLUM í JÓLASKAP Aðalhlutverk: Fisher Steven og Cynthia Gibb. Leikstjóri: Kenneth Johnson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aðalhl: Christoper DREPIÐPRESTINN í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skarar skriða gegn verkalýðsfélag- inu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varðhald og aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra /crzy Popielus- zko, lét ekki bugast. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓDLEIKHÚSID Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: P&r>tníprt iSolfmcmnö Pöstudag 6. jan. Fáein sæti laus. Sunnudag 8. jan. TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDI! Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS leikrit eftir fáhjum Sigurjénsson. Leikstjóm: Bríct Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón JóhannMon. TónJist: Leiftur Þórarinason. Lýeing: Páll Ragnarsson. Sýningaretjórn: Jóhanna Norðfjörð. Leikarar: Baldvin Halidórsson, Bryndia Pétursdóttir, Erlingur Gíslaaon, Gnðbjörg Þorbjamar dóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Há- kon Waage, Jón Simon Gttnnan- aon, Jón Júlinaaon, Lilja Guðrnn Þorraldadóttir, Rúrik Haralds- - aon, Þóra Friðrikadóttir, Þórarinn Eyfjörð, Þórann Magnea Magnúa- dóttir, Ævar R. Kvaran, Aðal- (teinn Jón Bergdal, Þorlefur Ám- araaon, Manuela Ósk Harðardótt- ir, Helga Þórðardóttir, Dagbjört Gnðmnndsdóttir, Heiðrón Jóns- dóttir, Maria MjöU Jónadóttir, Hildur Eirikadóttir oiL Frunuýn. annan dag jóla kl. 20.00. Uppeclt. 2. aýn. miðvikud. 28/12. 3. «ýn. fimmtud. 29/12. 4. aýn. föstud. 30/12. 5. aýn. þriðjud. 3/1. 4. sýn. laugard. 7/1. íslenski dansflokkur- inn og Aruar Jónsson sýna: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Sýningar i Hallgrímskirkju: Þriðjudag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. . Föstudag kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. Miðasala í Þjóðleikhúsinu á opn- unartíma og í Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin í dag frá kl. 13.00-18.00. Lokað að- f angadag og jóladag. Opið á annan dag jóla og eftir jól frá kl. 13.00- 20.00. Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 112Q0. Leikhúskjallarinn cr opinn öll sýning- arkvöld fré kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Munið Gjafakort Þjóðleikhússins: Jólagjöf sem gleður. EGGERT feldsbri Efstd Skdavöróustígnum JÓLAMYNDUX1988 Frumsýning á stórævintýramyndinni: WILLOW BLAÐAUMMÆLI: „...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR GALDUR BHL MURRAYS AÐ GETA GERT ÞESSA PERSÓNU BRÁÐSKEMMTI- LEGA, OG MAÐUR GETUR EKKI ANNAÐ EN DÁÐST AÐ HONUM OG HRIFIST MEÐ. ÞAÐ VERÐ- UR ÉKKI AF HENNI SKAFIÐ AÐ JÓLASAGA ER EKTA JÓLAMYND..." AI. MBL. Leikstjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. SPecthal stcoRDlNG Sýnd kl. 5,7 og 9. nni dolbystereo IHB Bönnuð innan 12 ára. i (ÍjjmE HÁSKÚLABÍÚ ■ÍI-BlllllllllltitosÍMI 22140 SYNIR 22; - JÓLAMYNDIN 1988: JÓLASAGA BILL MURRAY ★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ I FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU | VIÐ í TÆKNIRRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON I HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS [ VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAJVIYNDIN FYRIR ALLA. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty. Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. Bönnuðinnan16ára. OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. Jörfefélagar afhenda endurskinsmerki Dúi Másson Skáldsaga eftir Dúa Másson HUGBOÐ hefúr gefið út bókina „Grái prinsinn" eft- ir Dúa Másson, mynd- skreytt af Ingólfi Björvins- syni. í fréttatilkynningu frá út- gefanda segir m.a.: „Grái prinsinn er litrík og óvenju- leg njósnasaga sem gerist á íslandi, í Hollandi og Kaíró.“ Bókin er 16 blaðsíður, prentuð hjá Stensli hf. Mynd- ir Ingólfs eru 6 talsins og texti Dúa er í 8 köflum á 10 blaðsíðum. Grái prinsinn er gefinn út í 150 eintökum. FÉLAGAR úr Kiwanis- klúbbnum Jörfa í Arbæjar- hverfi í Reykjavík hafa síðan 1976 afhent skóla- börnum í Arbæ og ná- grenni endurskinsmerki. Árið 1976 voru afhent um 700 endurskinsmerki, en í ár voru þau um 2.500. Endurskinsmerkin voru afhent í Selásskóla, Árbæj- arskóla, Foldaskóla og Árt- únsskóla auk þess á þremur gæsluvöllum og 5 leikskólum Segja má að öll 2ja til 14 ára böm í þessum hverfum hafi fengið endurskinsmerki. Úr hinni nýju verslun, Bor- is Laugavegi 46. Boris- ný herravöru- verslun OPNUÐ hefiir verið ný verslun á Laugavegi 46 og heitir hún Boris Boris hefur á boðstólum herravörur. Eigendur eru Bjami H. Jónsson og Grétar Om Halldórsson. Jörfafélagar afhenda endurskinsmerki i Ártúnsskóla. liittaiMMiáUHMdKISUSÍÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.