Morgunblaðið - 23.12.1988, Side 48

Morgunblaðið - 23.12.1988, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 JÓLAMYNDIN 1988: RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2 hver man ekki eftir ráðagóða róbótin- UM7 NÚ ER HANN KOMINN AFTUR PESSI SÍ- káti, fyndni og ÓÚTREIKNANEEGI SPRELLI- , karl, hressari en nokkru sinni fyrr. NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGAR- INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN- UM. ÞAR LENDIR HANN f ÆSISPENNANDI ÆV- INTÝRUM OG Á í HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTULEGA GLÆPAMENN. Mynd fyrir alla — unga sem aldna! RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KEMUR ÖLLUM í JÓLASKAP Aðalhlutverk: Fisher Steven og Cynthia Gibb. Leikstjóri: Kenneth Johnson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aðalhl: Christoper DREPIÐPRESTINN í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skarar skriða gegn verkalýðsfélag- inu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varðhald og aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra /crzy Popielus- zko, lét ekki bugast. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓDLEIKHÚSID Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: P&r>tníprt iSolfmcmnö Pöstudag 6. jan. Fáein sæti laus. Sunnudag 8. jan. TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDI! Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS leikrit eftir fáhjum Sigurjénsson. Leikstjóm: Bríct Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón JóhannMon. TónJist: Leiftur Þórarinason. Lýeing: Páll Ragnarsson. Sýningaretjórn: Jóhanna Norðfjörð. Leikarar: Baldvin Halidórsson, Bryndia Pétursdóttir, Erlingur Gíslaaon, Gnðbjörg Þorbjamar dóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Há- kon Waage, Jón Simon Gttnnan- aon, Jón Júlinaaon, Lilja Guðrnn Þorraldadóttir, Rúrik Haralds- - aon, Þóra Friðrikadóttir, Þórarinn Eyfjörð, Þórann Magnea Magnúa- dóttir, Ævar R. Kvaran, Aðal- (teinn Jón Bergdal, Þorlefur Ám- araaon, Manuela Ósk Harðardótt- ir, Helga Þórðardóttir, Dagbjört Gnðmnndsdóttir, Heiðrón Jóns- dóttir, Maria MjöU Jónadóttir, Hildur Eirikadóttir oiL Frunuýn. annan dag jóla kl. 20.00. Uppeclt. 2. aýn. miðvikud. 28/12. 3. «ýn. fimmtud. 29/12. 4. aýn. föstud. 30/12. 5. aýn. þriðjud. 3/1. 4. sýn. laugard. 7/1. íslenski dansflokkur- inn og Aruar Jónsson sýna: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Sýningar i Hallgrímskirkju: Þriðjudag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. . Föstudag kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. Miðasala í Þjóðleikhúsinu á opn- unartíma og í Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin í dag frá kl. 13.00-18.00. Lokað að- f angadag og jóladag. Opið á annan dag jóla og eftir jól frá kl. 13.00- 20.00. Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 112Q0. Leikhúskjallarinn cr opinn öll sýning- arkvöld fré kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Munið Gjafakort Þjóðleikhússins: Jólagjöf sem gleður. EGGERT feldsbri Efstd Skdavöróustígnum JÓLAMYNDUX1988 Frumsýning á stórævintýramyndinni: WILLOW BLAÐAUMMÆLI: „...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR GALDUR BHL MURRAYS AÐ GETA GERT ÞESSA PERSÓNU BRÁÐSKEMMTI- LEGA, OG MAÐUR GETUR EKKI ANNAÐ EN DÁÐST AÐ HONUM OG HRIFIST MEÐ. ÞAÐ VERÐ- UR ÉKKI AF HENNI SKAFIÐ AÐ JÓLASAGA ER EKTA JÓLAMYND..." AI. MBL. Leikstjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. SPecthal stcoRDlNG Sýnd kl. 5,7 og 9. nni dolbystereo IHB Bönnuð innan 12 ára. i (ÍjjmE HÁSKÚLABÍÚ ■ÍI-BlllllllllltitosÍMI 22140 SYNIR 22; - JÓLAMYNDIN 1988: JÓLASAGA BILL MURRAY ★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ I FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU | VIÐ í TÆKNIRRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON I HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS [ VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAJVIYNDIN FYRIR ALLA. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty. Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. Bönnuðinnan16ára. OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. Jörfefélagar afhenda endurskinsmerki Dúi Másson Skáldsaga eftir Dúa Másson HUGBOÐ hefúr gefið út bókina „Grái prinsinn" eft- ir Dúa Másson, mynd- skreytt af Ingólfi Björvins- syni. í fréttatilkynningu frá út- gefanda segir m.a.: „Grái prinsinn er litrík og óvenju- leg njósnasaga sem gerist á íslandi, í Hollandi og Kaíró.“ Bókin er 16 blaðsíður, prentuð hjá Stensli hf. Mynd- ir Ingólfs eru 6 talsins og texti Dúa er í 8 köflum á 10 blaðsíðum. Grái prinsinn er gefinn út í 150 eintökum. FÉLAGAR úr Kiwanis- klúbbnum Jörfa í Arbæjar- hverfi í Reykjavík hafa síðan 1976 afhent skóla- börnum í Arbæ og ná- grenni endurskinsmerki. Árið 1976 voru afhent um 700 endurskinsmerki, en í ár voru þau um 2.500. Endurskinsmerkin voru afhent í Selásskóla, Árbæj- arskóla, Foldaskóla og Árt- únsskóla auk þess á þremur gæsluvöllum og 5 leikskólum Segja má að öll 2ja til 14 ára böm í þessum hverfum hafi fengið endurskinsmerki. Úr hinni nýju verslun, Bor- is Laugavegi 46. Boris- ný herravöru- verslun OPNUÐ hefiir verið ný verslun á Laugavegi 46 og heitir hún Boris Boris hefur á boðstólum herravörur. Eigendur eru Bjami H. Jónsson og Grétar Om Halldórsson. Jörfafélagar afhenda endurskinsmerki i Ártúnsskóla. liittaiMMiáUHMdKISUSÍÍ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.