Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Sparihlið Stein-
geitarinnar
Hin dæmigerða Steingeit (22.
desember — 20. janúar) er
jarðbundin og leggur áherslu
á það áþreifanlega í tilver-
unni. Hún er raunsæ og vill
sjá árangur gerða sinna, vill
byggja og bæta við það sem
fyrir er. Hún þykir oft fhalds-
söm og er stundum gamal-
dags eins og sagt er.
Ábyrgð og
samviskusöm
Steingeitin hefur sterka
ábyrgðarkennd og tekur iðu-
lega vandamál umhverfisins á
eigin herðar. Hún er t.d. sér-
staklega ábyrg í vinnu og
gagnvart §ölskyldu.
Skipuleggur ára-
mótadansleikinn
Ef búa á til sögu sem lýsir
merkjunum og þá sérstaklega
Steingeitinni, má taka dæmi
af áramótadansleik. Á meðan
Ljónið situr við eldinn og aðr-
ir sitja þar í kring, hlæja og
segja sögur, þá er Steingeitin
upptekin við að fylgjast með
þvi að allt fari vel fram, að
skipuleggja, selja aðgöngu-
miða og sjá til þess að engir
ókunnugir komist inn á leik-
svæðið. Hún dvelur því sjald-
an nærri eldinum og gleðinni,
en vinnur oftar við það að
skapa öðrum aðstöðu til að
gleðjast
Hlédrœg og
alvörugejin
Eins og framantalið gefur til
kynna er Steingeitin alvöru-
gefin í skapi. Hún horfir á
alvarlegri hliðar lífsins og er
frekar þunglamaleg. Þrátt
fyrir það eru margir frægir
húmoristar í Steingeitinni
(t.d. Laddi og Davíð borgar-
stjóri). Steingeitin er því ekki
alltaf að deyja úr alvöru held-
ur er einnig sú manngerð sem
læðir út úr sér launfyndnum
athugasemdum.
Varkár
Steingeitin er varkár, stund-
um feimin og í heild er hún
lítið fyrir að trana sér fram.
Af því fer þó tvennum sögum.
Steingeitin segir að fólk leiti
einfaldlega til sín og troði á
sig ábyrgðarstörfum eða segi:
„Eg vil bara hjálpa.“ Önnur
merki segja Steingeitina
metnaðargjama og ráðríka.
Það er þvi kannski hægt að
segja að hún sé varkár og
hlédrægur stjómandi, sem
ráðskast með aðra í þeim til-
gangi að hjálpa til og færa
mál til betri vegar.
Framkvœmda-
stjóri
Steingeitin hefur ótvíræða
skipulags- og framkvæmda-
hæfileika. Sterku jarðsam-
band fylgir að hún veit hvem-
ig best er að framkvæma
ákveðin verk. í vinnu er hún
vandvirk, dugleg og fastheld-
in á starfsaðferðir. Hún er því
hinn „pottþétti" persónuleiki.
Seigogöguð
Helsti stjrrkur hinnar dæmi-
gerðu Steingeitar er fólginn í
sjálfsaga og seiglu. Hún á
frekar auðvelt með að reka
sig áfram og afneita sér um
það sem hindrar hana í að ná
marki sínu.
„GóÖur“ elskhugi
í ást og vináttu er Steingeitin
trygglynd og trúfost. Hún
leitar varanleika og öryggis
og er þrátt fyrir „kalt“ yfir-
bragð hlý undir niðri. Það er
því talið að hún sé góður elsk-
hugi, þegar á annað borð er
búið að mýkja hana upp. Hún
þarf einungis að sleppa sér,
losa sig við samviskusemina
og ábyrgðarkenndina (hún
heldur stundum að hún beri
ábyrgð á fullnægju ástvinar
síns) og þá birtist sterk
nautnahyggja hennar.
GARPUR
SlCÖ/yi/mj SEINNA í HÖLLlSíhll-
H:
/H/RANDA.. .GlFffST NIKULhsi
ATHVGLISveRÐ HUö/HyND.^
E<5 VIL R/EDA
þerm fi?ekar
!//£> SSÁJD/ -
MANNINKI F&á
ETTERNÍU,.,
£N HVAD GERUM VIÐ MEÐ RÁO -
V/D &ETUM EKKJ , V R)« ?HANN HINT-
'asakað hann Áv 7 vnað hafa skct-
SANNA\A...EN£G \ /DFLUGSKevr-
HELD ADÉGV/V \ 'NU
l. truf: csa..-. 1 r, ^ ^ <Bfi mk
BRENDA STARR
I HVAR. HEFURBU
/HEÐ þESSU/M /HANN/
k TAF/J FÁRÁNLEGT
óe AB BS SORDAÐI
þ'A þETTA : þsss/ SLÉTnXE/DiX ’
V/NUF þ/NN OGþESS/ RÓN/
ERU r/KlN OS
SA/VU
/KADUR-
gi VAH e/CK! 8RAND-
°/ZJSSV,EN HCTÓNA-
!D OKKAE HEFB/
OEÐ/D ÞAÐ-
FERDINAND
SMAFOLK
I M SONNA RUN AWAV,
THAT'5 UiHAT l'M 60NNA D0!
Ég veit að allir í þessari
fjölskyldu hata mig!
Ég ætla að hlaupast að
heiman, það geri ég!
Kannske eftir að
þessi þáttur er búinn ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Brids er samvinnuíþrótt í
sögnum og vöm. í hverju spili
taka báðir aðilar nokkrar
ákvarðanir, en oftast er það ein-
ungis ein eða tvær sem ráða
úrslitum. Þegar illa tekst til um
slíkar úrslitaákvarðanir, er það
mannleg tilhneiging að skella
skuldinni algerlega á annan spil-
arann — þann sem ákvörðunina
tók. En þó er það svo í mörgum
tilfellum, að rót vandans mátti
rekja til fyrri ákvörðunar félaga
hans.
Suður gefur; allir á hættu.
Rúbertubrids.
Norður
Vestur
♦ K2
♦10982
♦ D104
♦ 10652
♦ D1083
¥G65
♦ 52
♦ DG74
II
Suður
♦ Á965
♦ ÁK74
♦ K73
♦ K9
Austur
♦ G74
VD3
♦ ÁG986
♦ Á83
Suður vakti á einu grandi og
norður freistaðist til að hækka
í tvö, þar eð NS áttu 30 í bút.
Og vestur kom út með hjartaní-
una, sem lofaði tíunni, en neit-
aði hærra spili.
Sagnhafi drap tíuna heima
með kóng og spilaði spaðaás og
meiri spaða. Vestur var inni og
varð nú að skipta yfir í tígul til
að hnekkja samningnum. En
hann fann ekki þá vöm og spil-
aði hjarta aftur. Þar með hafði
sagnhafi tíma til að sækja sér
tvo slagi á lauf.
„Ég hefði vist átt að skipta
yfir í tigul,“ sagði vestur afsak-
andi eftir spilið, en makker hans
kom á óvart með því að taka á
sig sökina. „Þú gast ekki séð
það,“ sagði hann, „en ég hefði
getað vísað þér leiðina með því
að láta hjartadrottninguna strax
í fyrsta slag. Ég vissi að hún
var ónýtt spil og átti því að láta
hana Qúka strax. Þá kemur
hjartasóknin ekki lengur til
greina.
Vel og drengilega mælt.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á bandariska meistaramótinu í
haust kom þessi staða upp í skák
stórmeistarans Lev Alburt, og al-
þjóðameistarans Michael Wilder,
sem hafði svart og átti leik.
22. - Rxf2! 23. Kxf2 - Bxc5+
24. Rxc5 (24. Kfl - Bb5+! var
engu betra) 24. — Dxc5+ 25. Kfl
— Bb5+ 26. Rxb5 — Dxc2 27.
Bxa8 — Dd3+ og hvítur gafst
upp. Wilder varð mjög óvænt
Bandaríkjameistari, hlaut 6 '/2 v.
af 11 mögulegum. Röð annarra:
2-3. Seirawan og Guljko 6 v. 4-10.
Benjamin, Rohde, deFirmian,
Frias, Federowiez, Dlugy og
Kudrin 5V2 v. 11. Alburt 5 v. 12.
Miles 4 v. Skákmót verða ekki
mikið jafnari en þetta!
4 S