Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐŒ) IÞROV IIR FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 ÍÞRÚmR FOLK ■ FRIÐRIK Páll Ágústsson, karatemaður, sigraði í liðakeppni ásamt tveimur v-þýskum karate- mönnum. Friðrik varð einnig í 3. sæti í keppni í kata. Mótið var hald- ið í Blinde og keppendur voru á þriðja hundrað. Friðrik keppti með vinarklúbbi íslendinga í Lemgo sem kom til íslands í október. ■ NÍGERÍUMENN hafa ákveð- ið að dæma þá leikmenn í bann sem ekki mæta í æfíngabúðir landsliðs- ins á morgun. Fimmtán leikmenn, frá þremur stærstu liðum Nígeríu, voru boðaðir á æfíngu til undirbún- ings fyrir leik gegn Gabon. Þjálfari liðsins, Manfred Höner, frá V- Þýskalandi, hefur gagnrýnt leik- menn fyrir að sýna landsliðinu lítin áhuga. Nígeríumenn eiga sex at- vinnumenn í Evrópu, í Belgíu, Englandi, V-Þýskalandi og Port- úgal en þeir munu ekki leika með liðinu. ■ LINFORD Christíe mun að- stoða bresku ólympíunefndina í áróðursherferð gegn lyfjanotkun í íþróttum. Christiej vann til tvennra silfurverðlauna á Olympíuleikunum og lá lengi undir grun um að hafa notað lyf. Síðar kom í ljós að svo var ekki. Þá mun júdómaðurinn Kerrith Brown, sem var sviptur bronsverðlaunum sínum fyrir lyfja notkun, aðstoða ólympíunefndina. Talsmaður nefndarinnar sagði að reynsla þessara íþróttamanna væri mikilvæg og kæmi nefndinni til góða í baráttunni gegn lyfjum í íþróttum. ■ ÞAÐ er orðið nokkuð ljóst hvemig byijunarlið Austur-deildar- innar í „Stjörauieiknum" verður skipað. Moses Malone frá Atlanta .verður miðvörður, Charles Bar- kley frá Philadelphiu og Dom- inique Wilkins frá Atlanta verða framheijar og bakverðir liðsins, þeir Michael Jordan frá Chicago og Isiah Thomas frá Detroit. Mlchael Jordan hefur leikið mjög vel og verður án efa í byijunarliði Austur-deildarinnar f „Stjömuleikn- um.“ ■ RONALD Koeman fyrirliði PSV Eindhoven skoraði sitt 100. mark í l:0-sigri á Groningen í hollensku deildinni í gærkvöldi. PSV hefur þriggja stiga forskot á Ajax nú þegar vetrarhlé er gert á deildarkeppninni. Mark Koemans gæti orðið hans síðasta fyrir PSV vegna þess að búist er við að hann gangi til liðs við Barcelona á næstu dögum. ■ HEIKE Drechsler, frjáls- íþróttakonan kunna frá Austur- Þýskalandi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Drechsler vann silfurverðlaun í langstökki og tvenn bronsverðlaun í hlaupagrein- um á Ólympiuleikunum í Seoul. Hún segir að tími sé kominn til að snúa sér að eitthveiju öðru en íþróttum eftir 12 ár. Hún er 24 ára og hefur verið í fremstu röð fijáls- íþróttakvenna síðustu árin. SKÍÐI / HEPMSBIKARINN í ALPAGREINUM Reuter Holmut Höflohnor frá Austurríki sigraði í bruni f St. Anton f gær. Þetta var annar sigur hans í bruni á þessu keppn- istímabili. Höflehner vann brunið og Ziirbriggen tvíkeppnina HELMUT Höflehner frá Aust- urríki sigraði Pirmin Zúrbrigg- en með aðeins einum hundrað- asta hluta úr sekúndu í bruni sem fór f ram í St. Anton í Aust- urríki í gœr. Brunið var liður í tvíkeppni (svig og brun) og þar sigraði Zurbriggen og nœldi sér í mikilvœg stig. Höflehner skíðaði niður hina frægu Kandahar brunbraut, sem er 3.210 metrar að lengd, á 2:02.03 mínútum og vann Zrbrigg- en með aðeins 1/100 hluta úr sek- úndu. Ólympíumeistarinn frá því 1980, Leonard Stock frá Aust- urríki, varð þriðji meira en sekúndu á eftir. Þetta var í þriðja sinn sem svo lítill tímamunur er á tveimur fyrstu keppendunum í brunkeppni heismbikarsins frá upphafí. Aust- urríkismaðurinn Franz _ Klammer vann Gustavo Thöni frá Ítalíu með sama mun 1975 og Franz Heinzer frá Sviss sigraði Todd Brooker frá Kanada með samatímamun 1983. Þetta var í annað sinn sem Ziir- briggen tapar fyrsta sætinu með sama tímamun. Landi hans, Thom- as Burgler, sigraði stórsvigsmót í Kranjska Gora 1985 með sama mun. Zurbriggen getur þó vel við unað því hann nældi sér í samtals 60 stig í heimsbikamum á tveimur dögum og komst upp fyrir Marc Girardelli, sem varð fjórði í brun- inu, en féll úr keppni í sviginu á miðvikudag. Zurbriggen sigraði í tvíkeppninni og hlaut fyrir það 25 stig. Hann varð þriðji í sviginu (15 stig) á miðvikudag og annar (20 stig) í gær. Markus Wasmeier frá Vestur- Þýskalandi varð annar í tvíkeppn- inni og Hubert Strolz frá Austurríki þriðji. Þetta var síðasta heimsbikarmó- tið á árinu og er því við hæfi að skoða stöðuna. Pirmin ZUrbriggen, Svins.........122 Marc Girardelli, Luxemborg........92 Armin Bittner, V-Þýskalandi.......69 Helmut Höflehner, Austurriki......62 Alberto Tomba, Italfu.............62 Hubert Strolz, Austurrfki.........51 Markus Wasmeier, V-Þýskalandi.....50 Peter Milller, Sviss..............44 Bernhard Gstrein, Austurrfki......42 Paul Áccola, Sviss................40 Austurríki hefur hlotið flest stig allra þjóða og virðist sigurganga Svisslendinga fara dvínandi. Aust- urríki hefur 743 stig, Sviss 557, Vestur-Þýskaland 349, Frakkland 152 og Ítalía 122 stig. NBA-DEILDIN Tlu ára bið Cleveland áenda Sigraði loks í Boston. Spurs sigraði CLEVELAND sigraöi Bost- on, 115:114, í hreint ótrúleg- um leik í Boston Garden í fyrrakvöld. Leikurinn var hnífjafn en Cleveland náði að tryggja sér sigur á loka- mínútunum. Fyrsti sigur Cieveland í Boston Garden í tíu ár en liðið er nú með besta hlutfallið í deildinni, 17 sigra og 5 töp. Leikurinn var mjög skemmti- legur og fjörugur. Þegar sex mínútur voru til leiksloka skoraði Dennis Johnson fyrir maHHI Boston, en dóm- Sigurður aramir dæmdu á Valgeirsson hann mðning. skhfar Jim Rodgers, þjálfari Boston, var ekki sammála þeim og var vikið úr húsi fyrir að æða inná völiinn og heila sér yfír dómar- ana. Ron Harper var stigahæstur í iiði Cleveland með 26 stig og Danny Ainge gerði 25 stig fyrir Boston. New Jersey Nets hefur þrisv- ar sinnum lent í framlenginum og ávalit sigrað. Nú sigraði liðið Dallas á útivelli, 122:120. Chris Morris jafnaði fyrir Cleveland, 105:105, með glæsilegri þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu leiksins. Cleveland var svo sterkari aðilinn í framlengingunni og sigraði. Roy Hinson, sem kom frá Philadelphiu fyrir tveimur áram, gerði flest stig New Jers- ey eða 31. Mark Aguirre var stigahæstur í liði Dallas með 27 stig. Loks slgur hjá Spurs Loks kom að því að San An- tonio Spurs, lið Pétur Guð- mundssonar, sigraði. Spurs hafði tapað átta ieikjum í röð en sigraði nú Sacremento á heimavelli, 125:107. Kari Malone var í miklu stuði og gerði 30 stig er Utah sigraði Washington 98:82. ÚrslK: Cleveland—Boston Celtics.115:114 Milwaukee—Charlotte Homets. 112:100 Seattle—Miami Heat.......109:101 New Jersey—Dallas Mavericks. 122:120 Utah Jazz—Washington Bullets....98:82 S.A. Spura—Sacramento 126:107 GETRAUNIR 1 X2 Steffán úrleik Isíðustu leikviku var metsala í sögu íslenskra getrauna frá upp- hafí. Alls vora í vinnigspottinum tæpar 10 milljónir. Það voru tveir vinnigshafar með 12 rétta og fékk hvor um sig 4.054.568 kr. Þá komu 43 raðir fram með 11 rétta og kom 36.833 kr. í hlut hverrar raðar. Næsta laugardag ber upp á að- fangadag og því verður enginn get- raunaseðill þann daginn. Hins vegar verður 51. leikvika annan dag jóla, 26. desember. Stefán Haraldsson, formaður knattspymudeiidar KR, var með fímm leiki rétta í getraunaleik Morgvnblaðsirís um síðustu helgi og féll þar með úr leiknum, því Ragnar Öm Pétursson, formaður ÍBK, hafði sex leiki rétta. Stefáni er þökkuð þátttakan um leið og Jóhann Torfason, formaður íþrótta- bandalags ísafjarðar, er boðinn vel- kominn til leiks. mm 1 2 Leikir 26. desember Aston Villa - Q.P.R. Derby — Liverpool 1 2 3 1 Everton — Middlesbro X 1 Man. United — Nott. Forest 1 IH ' ''r % % M ' m. M<á 1 Southampton — Coventry 2 X Hull - Bradford 1 L X Leeds — Blackbum X Jgpgff X Stoke — Man. City 2 1 Sunderland — Bamsley X %* É Jjj0. Íá A^SlÍlltb^ 1 Swindon — Plymuth Walsall — Oxford Notts County — Sheff. United 1 i. RAGNARÖRN X i X JÓHANN Ragnar Öm Pétursson var með sex leiki rétta í síðustu viku og heldur því áfram. „Þessi seðill er mjög erfíður. Þar sem ég hef nú verið aðdáandi Machester United verð ég að tippa á heimasigur gegn Nottingham Forest samviskunnar vegna þó svo að gengi liðsins hafí verið frekar slakt undanfarið," sagði Ragnar Örn. Jóhann Torfason, nýkjörinn formaður íþróttabanda- lags ísafjarðar, tekur við af Stefáni Haraldssyni. „Ég hef ávallt tekið þátt í getraunum en aldrei feng- ið þann stóra - var þó nálægt því um síðustu helgi. Ég held mest upp á Manchester United, en hef einn- ig sterkar taugar til Watford sem nú leikur í 2. deild," sagði Jóhann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.