Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.12.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í 7.-9. bekk Grunnskólans á Flateyri frá 1. janúar 1989. Upplýsingar í síma 91-667436. Skólastjóri. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb Arnarborg HU 11, sem er 75 tonna bátur og gerður út á línu frá Skagaströnd. Upplýsingar hjá skipstjóra, í síma 95-4043, og framkvæmdastjóra, í síma 95-4747. Hólanes hf. Vélavörður óskast á Skarf GK. 666, sem er á línuveiðum með beitningarvél. Upplýsingar í síma 92-68566. Fiskanes hf. Sjómenn Vélstjóri óskast á vertíðarbát frá Hornafirði. Einnig vantar okkur vana beitingamenn. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Dagmamma eða amma óskast til að gæta 7 ára stúlku í nágrenni Hlíðaskóla eftir hádegi í 3-4 tíma á dag frá áramótum. Góð laun í boði. Sigrún Benediktsdóttir, sími 681634. „Au pair“ U.S.A. „Au pair“ óskasttil NewJersey eftiráramót. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. desember merktar: „Bríelle - 116“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar | titboð - útboð ~~| ®ÚTBOÐ ‘innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík og Hitaveitu Reykjavík- ur, óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa og groft fyrir vatnslögnum ásamt lögn hitaveitulagna, í nýju íbúðarhverfi í Grafarvogi norðan núverandi byggðar vestan Gullinbrúar. Heildarlengd gatna er um 1450 m og saman- lögð lengd holræsa um 4.400 m. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 11. janúar 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 258Ö0 | tilkynningar Til viðskiptavina Fjárheimtunnar hf. Opnunartími um hátíðarnar 23/12 1988 Þorláksmessa Lokað 27/12 1988 Opiðfrákl. 13-16 28/12-30/12 1988 Venjulegur afgreiðslutími 2/1 1989 Lokað Gleðilega hátíð. Fjárheimtan hf. | bátar — skip | Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Skrifstofu- eða iðnaðar- húsnæði Vandað húsnæði í Ármúla á 2. hæð, 2 x 160 fm. Góð aðkoma, góð bílastæði. Leigist sam- an eða í sitt hvoru lagi. Hagstætt verð. Upplýsingar hjá Leigumiðlun húseigenda, Síðumúla 19, símar 680510-680511. smáauglýsingar A\ ferðafélag ™ \ jsLANDS 0LDUG0TU3 SIMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Uppselt í áramótaferð Ferðafé- lagsins til Þórsmerkur. Ferðafé- lagið notar allt gistirými í Skag- fjörðsskála frá 30. des. til 2. jan. Skrifstofa F.í. veröur lokuð frá hádegi á Þorláksmessu og föstudaginn 30. des. Ferðafélag íslands. Sunnudaginn 8. janúar kl. 11.00 verður árleg kirkju- og nýársferð Útivistar. Farið í Hjallakirkju og um Ölfus. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu. Sunnudaginn 15. janúar hefst framhald „Strandgöngu í landnámi Ingólfs". Brottför kl. 13.00 frá Grófinni. Þorrablótsferð að Skóg- um 27.-29. janúar Gist í nýja félagsheimilinu. Gangið í Útivist. Gangið méð- Útivist á nýja árinu. Gleðileg jól. Útivist, ferðafélag. m ÚtÍVÍSt, Grofinni 1 Áramótaferð í Þórsmörk Brottför 30. des. kl. 08.00. 4 dagar. Örfá saeti laus vegna for- falla. Gist i Útivistarskálunum Básum. Ath. að Útivist notar allt gistipláss í skálunum vegna ferðarinnar. Nánari upplýsingar á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Opiö frá 9.30-17.30 þriðjudaginn 27. des. og áfram. Fallegar gjafavörur Handunnar helgimyndir brennd- ar á tréplatta, ótrúlega hagstætt verð. Fallegir krossar, hálsmen o.fl. Gott úrval af erlendum bók- um, bibliuhandbókum og nótna- bókum. Næg bílastæöi, heitt á könnunni. Opið frá kl. 9.00-23.00. l/erslunin p b fafrife Metsölublað á hverjum degi! I Konur að vinna jólafóndur í Broddanesskóla. Morgunblaðið/Baldur Rafn Sigurðaaon Hólmavík: Aðventugleði ogjóla- föndur í Broddanesskóla Hólmavfk. MIKIÐ var um að vera í Brodda- nesskóla í Strandasýslu þrjá siðustu laugardagana í nóvem- ber. Fyrstu tvo laugardaganna var jólaföndur fyrir konur úr Fells- og Óspakseyrarhreppi og þann síðasta, 26. nóvember, komu börnin og karlamir með og spreyttu sig á föndurgerð. í haust var ráðinn nýr skólastjóri að Broddanesskóla í stað Sigríðar Þórarinsdóttur er gegnt hafði því starfí í þtjú ár. Nýi skólastjórinn heitir Anna S. Bjömsdóttir kenn- ari, en hún hafði áður fyrr kennt m.a. við Hólmavikurskóla. Óla Kjartansdóttir kennir með henni við skólann. í bytjun nóvember kom upp sú hugmynd að hafa föndurgerð í skól- anum fyrir íbúana í Fells- og Óspakseyrarhreppi, en böm úr þessum tveimur hreppum sækja skólann. Laugardaginn 12. nóvem- ber komu konumar saman og unnu við gerð jólatrjáa með könglum. Næsta laugardag þar á eftir voru málaðar kmkkur og ýmislegt annað föndrað. Boðið var uppá kaffi, enda unnið frá kl. 1—4. Síðasta laugar- daginn í nóvember var síðan opið hús fyrir alla, en sérstaklega vom pabbar og afar boðnir velkomnir. Þann dag mætti fólkið klukkan tvö og vann að sínum eigin aðventu- skreytingum. Nemendur skólans sungu nokkur Iög og seldu jólakort úr silki sem þau höfðu sjálf unnið. Jafnframt var boðið uppá jólaglögg, piparkökur, flatbrauð með hangi- kjöti auk ýmissa drykkjartegunda. Að sögn skólastjórans Önnu S. Björnsdóttir þótti þessi skemmtan takast í alla staði mjög vel. - BRS J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.