Morgunblaðið - 23.12.1988, Síða 34

Morgunblaðið - 23.12.1988, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í 7.-9. bekk Grunnskólans á Flateyri frá 1. janúar 1989. Upplýsingar í síma 91-667436. Skólastjóri. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb Arnarborg HU 11, sem er 75 tonna bátur og gerður út á línu frá Skagaströnd. Upplýsingar hjá skipstjóra, í síma 95-4043, og framkvæmdastjóra, í síma 95-4747. Hólanes hf. Vélavörður óskast á Skarf GK. 666, sem er á línuveiðum með beitningarvél. Upplýsingar í síma 92-68566. Fiskanes hf. Sjómenn Vélstjóri óskast á vertíðarbát frá Hornafirði. Einnig vantar okkur vana beitingamenn. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Dagmamma eða amma óskast til að gæta 7 ára stúlku í nágrenni Hlíðaskóla eftir hádegi í 3-4 tíma á dag frá áramótum. Góð laun í boði. Sigrún Benediktsdóttir, sími 681634. „Au pair“ U.S.A. „Au pair“ óskasttil NewJersey eftiráramót. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. desember merktar: „Bríelle - 116“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar | titboð - útboð ~~| ®ÚTBOÐ ‘innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík og Hitaveitu Reykjavík- ur, óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa og groft fyrir vatnslögnum ásamt lögn hitaveitulagna, í nýju íbúðarhverfi í Grafarvogi norðan núverandi byggðar vestan Gullinbrúar. Heildarlengd gatna er um 1450 m og saman- lögð lengd holræsa um 4.400 m. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 11. janúar 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 258Ö0 | tilkynningar Til viðskiptavina Fjárheimtunnar hf. Opnunartími um hátíðarnar 23/12 1988 Þorláksmessa Lokað 27/12 1988 Opiðfrákl. 13-16 28/12-30/12 1988 Venjulegur afgreiðslutími 2/1 1989 Lokað Gleðilega hátíð. Fjárheimtan hf. | bátar — skip | Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Skrifstofu- eða iðnaðar- húsnæði Vandað húsnæði í Ármúla á 2. hæð, 2 x 160 fm. Góð aðkoma, góð bílastæði. Leigist sam- an eða í sitt hvoru lagi. Hagstætt verð. Upplýsingar hjá Leigumiðlun húseigenda, Síðumúla 19, símar 680510-680511. smáauglýsingar A\ ferðafélag ™ \ jsLANDS 0LDUG0TU3 SIMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Uppselt í áramótaferð Ferðafé- lagsins til Þórsmerkur. Ferðafé- lagið notar allt gistirými í Skag- fjörðsskála frá 30. des. til 2. jan. Skrifstofa F.í. veröur lokuð frá hádegi á Þorláksmessu og föstudaginn 30. des. Ferðafélag íslands. Sunnudaginn 8. janúar kl. 11.00 verður árleg kirkju- og nýársferð Útivistar. Farið í Hjallakirkju og um Ölfus. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu. Sunnudaginn 15. janúar hefst framhald „Strandgöngu í landnámi Ingólfs". Brottför kl. 13.00 frá Grófinni. Þorrablótsferð að Skóg- um 27.-29. janúar Gist í nýja félagsheimilinu. Gangið í Útivist. Gangið méð- Útivist á nýja árinu. Gleðileg jól. Útivist, ferðafélag. m ÚtÍVÍSt, Grofinni 1 Áramótaferð í Þórsmörk Brottför 30. des. kl. 08.00. 4 dagar. Örfá saeti laus vegna for- falla. Gist i Útivistarskálunum Básum. Ath. að Útivist notar allt gistipláss í skálunum vegna ferðarinnar. Nánari upplýsingar á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Opiö frá 9.30-17.30 þriðjudaginn 27. des. og áfram. Fallegar gjafavörur Handunnar helgimyndir brennd- ar á tréplatta, ótrúlega hagstætt verð. Fallegir krossar, hálsmen o.fl. Gott úrval af erlendum bók- um, bibliuhandbókum og nótna- bókum. Næg bílastæöi, heitt á könnunni. Opið frá kl. 9.00-23.00. l/erslunin p b fafrife Metsölublað á hverjum degi! I Konur að vinna jólafóndur í Broddanesskóla. Morgunblaðið/Baldur Rafn Sigurðaaon Hólmavík: Aðventugleði ogjóla- föndur í Broddanesskóla Hólmavfk. MIKIÐ var um að vera í Brodda- nesskóla í Strandasýslu þrjá siðustu laugardagana í nóvem- ber. Fyrstu tvo laugardaganna var jólaföndur fyrir konur úr Fells- og Óspakseyrarhreppi og þann síðasta, 26. nóvember, komu börnin og karlamir með og spreyttu sig á föndurgerð. í haust var ráðinn nýr skólastjóri að Broddanesskóla í stað Sigríðar Þórarinsdóttur er gegnt hafði því starfí í þtjú ár. Nýi skólastjórinn heitir Anna S. Bjömsdóttir kenn- ari, en hún hafði áður fyrr kennt m.a. við Hólmavikurskóla. Óla Kjartansdóttir kennir með henni við skólann. í bytjun nóvember kom upp sú hugmynd að hafa föndurgerð í skól- anum fyrir íbúana í Fells- og Óspakseyrarhreppi, en böm úr þessum tveimur hreppum sækja skólann. Laugardaginn 12. nóvem- ber komu konumar saman og unnu við gerð jólatrjáa með könglum. Næsta laugardag þar á eftir voru málaðar kmkkur og ýmislegt annað föndrað. Boðið var uppá kaffi, enda unnið frá kl. 1—4. Síðasta laugar- daginn í nóvember var síðan opið hús fyrir alla, en sérstaklega vom pabbar og afar boðnir velkomnir. Þann dag mætti fólkið klukkan tvö og vann að sínum eigin aðventu- skreytingum. Nemendur skólans sungu nokkur Iög og seldu jólakort úr silki sem þau höfðu sjálf unnið. Jafnframt var boðið uppá jólaglögg, piparkökur, flatbrauð með hangi- kjöti auk ýmissa drykkjartegunda. Að sögn skólastjórans Önnu S. Björnsdóttir þótti þessi skemmtan takast í alla staði mjög vel. - BRS J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.