Morgunblaðið - 23.12.1988, Side 9

Morgunblaðið - 23.12.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 9 VELKOMIN í TESS Falleg jólagjöf á góðu verði. Einnig yfirstærðir. TESS NEÐSTVIÐ v DUNHAGA, V. Sími 622230. AFAR HAGSTÆÐ VERÐ ! Barnaskíðapakkar _________frá kr. 7.990,- Unglingaskíðapakkar _________frá kr. 9.300.- Fullorðinsskíðapakkar ________frá kr. 12.030.- ATH.! Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. ] II nra’1 liansg SPORTfr MARKAÐURINN SKIPHOLTI 50C, SÍMI 31290 Stefán Valgeirsson Albert Guðmundsson Ólafur Ragnar Gengi Stefáns fellur Júlíus Sólnes formaður Borgaraflokksins segir hér í blaðinu í gær, að Borgaraflokkurinn standi frammi fyrir nýjum „pólitískum veru- leika“ við brottför Alberts Guðmundssonar til Parísar. Af þeim sökum treysti flokkurinn sér ekki til þess að „fara út í læti og uppn- ám hér á næstu mánuðum". Ætlar flokkurinn að sjá til þess að ekki verði farið út í kosningar í febrúar eða mars eins og formaður- inn orðar það. í þessum orðum felst að Borgaraflokkurinn, að minnsta kosti hluti hans, ætlar að veita ríkisstjórninni brautar- gengi. Þar með fellur gengi Stefáns Valgeirssonar og er meðal annars staldrað við það í Staksteinum í dag. Aðdáun Óíafs Ragnars Þegar Ólafur Ragnar Grúnsson vill tala sig í mjúkirm hjá einhveijum grípur hann gjarnan til þess að Hkja mönnum við Jón Sigurðsson forseta og sjálfetæðishetju þjóð- arinnar, sem almennt er talinn hafa haft sérstöðu meðal islenskra þjóð- skörunga. Þetta gerðist á sínum tíma, þegar Ólaf- ur Ragnar reyndi að vingast við kommaklik- una f Alþýðubandalag- inu. Þá nefhdi hann þá gjarnan í sömu andránni Jón Sigurðsson og Karl Marx. Nú á Marx hvergi upp á pallborðið en hins vegar hefur Ólafur Ragnar átt hagsmuna að gæta hjá Stefáni Val- geirssyni, alþingismanni og stjómanda nýja „hulduhersins", sem styður ríkisstjómina úr röðum Borgaraflokksins. í Dagblaðinu-Vísi á laug- ardag tekur Ólafur Ragnar upp hanskann fyrir Stefi&n Valgeirsson með furðulegum hætti þegar hann segir: „Hann [Stefi&n] er fyr- irgreiðslupólitíkus en menn mega ekki gleyma því að fyrsti stóri fyrir- greiðslupólitfkusinn á ís- Landi var Jón Sigurðsson forseti. Hann var kannski meiri fyrir- greiðslupólitíkus en nútimastjómmálamenn Hann var líka í aðstöðu til að annast innkaup fyr- ir sýslumennina og prest- maddömumar. Hann fékk stuðning í staðinn fyrir að útvega tunnu af vamingi eða tóbaksdósir. Sögulega séð er Stefi&n i góðum félagsskap. Mér finnst Stefiín mjög málefnalegur og efnislegur. Ég á oft við hann itarlegar viðræður. Stefi&n er harður bar- áttumaður og fulltrúi síns fólks. Snýst ekki lýð- ræðið um að gæta hags- muna umbj óðendanna? Þess vegna var Stefi&n kosinn á þing gegn vijja firamsóknarvaldins." Lýðræðið snýst sem betur fer um annað og meira en hagsmunapot og sérhagsmunagæslu einstakra þingmanna. Þetta var Jóni Sigurðs- syni vel ljóst á síðustu öld, þegar hann markaði stefiiu sína af vfðsýni á grundvelli menningar og menntunar. Það er ef til vill ein helsta ástæðan fyrir því, hvemig stjóm- málunum er komið, að æ fleiri þingmenn og ráð- herrar hafia asklok fyrir himin. Engin pólitík Líklegt er að eftir síðustu helgi, þegar Al- bert Guðmundsson, þá- verandi formaður Borg- arafiokksins, þáði sendi- herraembættið f Paris, þurfi Ólafur Ragnar Grimsson af pólitískum hagsmunaástæðum ekki að bera lof á Stefi&n Val- geirsson. Eftir þvi sem fleiri menn úr „huldu- her“ Stefi&ns koma fram i dagsþ'ósið þeim mim minni áhugi verður á eins manns fiokki Stefi&ns. Ef til vill á Benedikt Boga- son eftir að koma f hans stað í manqjöfnuði for- manns Alþýðubandalags- ins? Þegar greint var frá viðræðunum, sem leiddu til þess að Albert Guð- mundsson ákvað að hætta a&ltiptum af stjómmálum, var lögð á það rík áhersla að í þeim viðræðtun hefiði ekkert verið talað um stjómmá). Albert margftrekaði, að ekkert hefði verið rætt um stjómmál, þegar hann skýrði frá sam- tölum sínum við Ólaf Ragnar Grimsson og Jón Baldvin Hannibalsson. Á hinn bóginn er [jóst, að aðrir Borgaraflokks- menn hafia staðið i stjóm- málaviðræðum við ráð- herra og ríldssfjóm, svo brótt ber það að eftir valdaafsal Alberts að hluti Borgaraflokksins hverfiir til vinstra sam- starfe. Nýorðinn formað- ur, Júlfus Sólnes, segir einftildlega: „Ef Albert væri formaður flokksins áfram og væri ekki að fara til Parísar, þá býst ég við að a&taðan til bráðabirgðalaganna hefði orðið önnur.“ Albert Guðmundsson hefur löngum sótt styrk sinn til þess fólks, sem hann kallar gjaraan „hulduherinn". Eftir að upp úr sauð f Borgara- flokknum hefur Albert gripið til þess sérkenni- lega ráðs að reyna að styrkja stöðu sína og sinna manna þar með þvi að hóta andstæðingum sínum innan flokksins með „hulduhemum". Dregið skal f efa, að málatilbúnaður af þvl tagi dugi. Þau sem teþ'a sig nú hafia öll ráð Borg- araflokksins (og rfkis- stjómarinnar!) i hendi sér te[ja Albert greini- lega ekki eiga neitt inni hjá sér. Hann var að visu eimreiðin sem dró þau inn á þing en á þingi er sérhver þingmaður að- eins háður eigin sam- visku (hvað sem líður hagsmunapotinu) og á Albert erfitt með að mót- mæla því. Kannski var síðasta helgi aðeins síðustu forvöð fyrir Al- bert að þiggja sendi- herraembættið áður en kjami flokksins sem hann stoftiaði gekk til samstarfe við kommún- istana, er Albert hall- mælti mest fyrir nokkr- um vikum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.