Morgunblaðið - 23.12.1988, Side 8

Morgunblaðið - 23.12.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988 ( DAG er föstudagur 23. desember, ÞORLÁKS- MESSA. 358. dagur ársins 1988. Haustvertíðarlok. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 6.15 og síðdegisflóð kl. 18.41. Sólarupprás í Rvík. kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.27. Fullt tungl, en kl. 1.17 er það í suðri. Þá sagði Jesú aftur við þð: „Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, ains sendi óg yður“. (Jóh. 20, 21.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ " ■ 17 1 LÁRÉTT: - 1 aðkomumönnum, S félag, 6 loddari, 9 aum, 10 róm- versk tala, 11 burt, 12 stðk, 1S óvild, 15 gruna, 17 málgefinn. LÓÐRÉTT: - 1 dylgjur, 2 regn, 8 skán, 4 veggurinn, 7 rangia, 8 dráttardýr, 12 hlífi, 14 fiskilina, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gigt, 6 iæra, 6 róar, 7 MM, 8 neita, 11 gr., 12 ill, 14 alin, 16 randir. LÓÐRÉTT: - 1 gárungar, 2 glati, 3 tær, 4 gamm, 7 mal, 9 erla, 10 tind, 13 lár, 15 in. ÁRNAÐ HEILLA rA ára afinæli. í dag, 23. uU desember, er fimmtug- ur Guðmundur Ólafsson, verkfræðingur, Löngu- brekku 3, Kópavogi. Hann og eiginkona hans, Sigurrós Þorgrímsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. Q p ára afinæli. í dag, 23. ÖD desember, er 85 ára Ingunn Dagbjartsdóttir, Furugerði 1 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í kvöld, afmælisdag- inn, í samkomusalnum í Puru- gerði 1 kl. 20 til 23. FRÉTTIR________________ ÞÁ hefur norðaustlæg vindátt tekið að grafa um sig á landinu og frostið hert. í fyrrinótt var mest frost á lág- lendinu 10 stig, norður á MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Á annað hundrað manns koma daglega í skrif- stofii V etrarhjálparinn- ar hér í Reykjavík til að biðja um hjálp sakir fá- tæktar. Fleiri beiðnir hafa skrifstofiinni borist nú en nokkru sinni áður. Þetta sýnir að þörfin er mikil. Þess vænst að fólk, sem eitthvað hefiir af- lögu, bregði nú við og rétti samborgurum sínum hjálparhönd nú fyrir jólahátfðina. Allt er jafii vel þegið í Vetrar- hjálpinni hvort heldur er peningar, fatnaður eða matvara. Fólk ætti ekki láta það aftra sér að það geti ekki látið nema lítið eitt. Hér gildir hið forn- kveðna: Komið fyllir mælinn. Staðarhóli. Uppi á hálendinu var 12 stiga frost. Hér í bæn- um 6 stig og úrkomulaust. Mest mældist úrkoman aust- ur á Dalatanga, var 16 mm eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var lítils háttar frost á landinu. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í Löbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt tannlæknunum Ólafi Bj örgúlfssyni og Ragnari M. Traustasyni leyfi til að starfa sem sérfræðingar í tannréttingum, hérlendis. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Ljósafoss fór á ströndina í gær. Þá var togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn til löndunar. Leiguskipið Al- cione fór út aftur í gær og þá kom rússneskt olíuskip. Dettifoss er væntanlegur að utan í dag, föstudag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Flutningaskipið ísberg kom að utan úr mikilli vélaviðgerð. Ljósafoss kom. ísnes var væntanlegt að utan í gær- kvöldi. Þessar ungu dömur: Eina Ósk Stefánsdóttir, Edda Guð- rún Valdimarsdóttir og Guðný Kristrún Guðjónsdóttir sem heima eiga f Suðurhlíðum efiidu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands og söfinuðu 2.300 krónum. Svona, góði, þú ert kominn heim ... Kvöld-, nntur- og halgarþjónusta apótakanna I Reykjavlk dagana 23. desember tll 29. desember, eð báðum dögum meðtöldum, er I Borgar Apótakl. Auk þess er Raykjavlkur Apótak oplð tll kl. 22 alla vlrka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Leaknartofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Arbaajarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Reykjavlk, SaKJamamaa og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. 17 tll ki. 08 virka daga. Allan sólarhrlnglnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I 8. 21230. Borgarspftaltnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans 8.696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhrlnginn sami síml. Uppl. um lyfjabúðir og leeknaþjón. I afmsvera 18888. Ónæmisaógerðlr fyrlr fullorðne gegn mænusótt fars fram I Hallauvamdaratöð Raykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini, Tannlæknafél. Sfmavari 18888 gafur upplýslngar. Ónaamlstaaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæml) I s. 622280. Milliliðalauat samband við lækni. Fyrlrspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Við- talstlmar miðvlkudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafaslml Sam- taka '78 ménudags- og flmmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28639 — simsvari á öörum tlmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á mlövikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti vlðtals- beiðnum f 8. 621414. Akurayri: Uppi. um lækns og apðtek 22444 og 23718. Sattlamamee: Hellsugæeiustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoge: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðaban Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekjð: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Oplðvlrka daga 9—19. Laugerdög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln til akiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kaflavfk: Apóteklð er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, slmþjðnusta 4000. Setfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I sfmsvara 1300 eftlr kt. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga 61 kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Helmsóknartlmi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30. RauðakrosahúalA, Tjarnarg. 35. Ætlaö bömum og ungl- ingum I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrlfstofa Ármúla 5. Qpin mánudaga 16.30-18.30. 8. 82833. LögfraeðfaAstoð Oratora. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 I s. 11012. Forskfrasamtðkin Vfmutaua aaaka Borgartúni 28, s. 622217, veltlr foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opín mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag lalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Slmaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til vorndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvannaráðgjöfln: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfahjélparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir ( Slðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sátfrnðlatöðln: Sálfræðlleg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar riklaútvarpslna á stuttbyfgju: Tll Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarlkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. [slenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadefld Landspftalens Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra ar kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvrtabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdalld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsipftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaapftall: Hoimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 16—16 og 19— 19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmlll I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kefiavikurlæknishér- aða og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Kaflavlk — sjúkrahúalð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um halgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heim- sóknartími alla daga kl. 16.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadelld og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og htta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestraraalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla [slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artima útibúa I aðalsafni, s. 694300. ÞJóðmlnjasafnlð: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akurayri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið I Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðaaafn, Bústoðakirkju, s. 36270. Sólhalmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind 8Öfn eru opin sam hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabllar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgína. Sögustundir fyrir börn: Aðalsofn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarealir: 14—19/22. Liataaafn Islands, Frikirkjuveg og Safn Ásgrims Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Svoinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einara Jónaaonar: Lokað I desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Uataaafn Slgurjóna Ólaffsonar, Laugamaal: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugerdaga kl. 13—17. A miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýnlngarealir Hverfiag. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjöminjasafn fslands Hafnarfirðl: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Roykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalalaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Veaturbæjarlaug: Mánud. - föatud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Ménud. - föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Moafallssvatt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þrlðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar ar opln mánud. — föatud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundisug Akuroyrar er opin mánudaga — föstudaga Id. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Soltjamamosa: Opin mánud. — föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.