Morgunblaðið - 17.03.1989, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989
t
HANNA BRYNJÓLFSDÓTTIR
Ijósmyndari,
Skeiðarvogi 91,
andaðist í Vífilsstaðaspítala að morgni miðvikudags 8. mars.
Útförin hefur farið fram.
Vandamenn.
t
Eiginkona mín og systir okkar,
ARNDÍS STEFÁNSDÓTTIR,
Stóragerði 38,
andaðist í.Borgarspítalanum að morgni 15. mars.
Sigurður Jónsson,
Brynhildur Stefánsdóttir,
Margrét Stefánsdóttir,
Guðrún Stefánsdóttir.
t
Maðurinn minn,
BÁRÐUR MAGNÚSSON
frá Steinum,
Norðurgarði 13, Hvolsvelli,
verður jarðsunginn frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 18. mars
kl. 14.00. Bílferö verður frá BSf kl. 10.30 með viðkomu á Sel-
fossi og Hvolsvelli.
Anna Sigurgeirsdóttir.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
KRISTJÁN GÍSLASON
frá Snæfelli,
Hveragerði,
sem lést 13. mars verður jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju
18. mars kl. 14.00.
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Kristfn Kristjánsdóttir, Guðlaugur Sveinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
PÁLMI HALLDÓRSSON
, smiður,
Bjarmastfg 6, Akureyri,
sem lóst fimmtudaginn 9. mars veröur jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju föstudaginn 17. mars kl. 13.30.
Dagbjört Pálmadóttir,
Sverrir Pálmason,
Elfnborg Pálmadóttir,
Reynir Pálmason,
Bernhard Linn,
Oddný Friðriksdóttir,
Jón G. Sveinsson,
Aðalheiður Vagnsdóttir,
Stefán Þór Óskarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Unnusti minn, fósturfaðir, sonur og bróðir,
SKARPHÉÐINN RÚNAR ÓLAFSSON,
Bakkastfg 10,
Bolungarvfk,
verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 18.
mars kl. 14.00.
Emelfa Þórðardóttir,
Kristinn fsak Arnarson,
Álfheiður Skarphóðinsdóttir, Ólafur E. Þórðarson,
Þórður Jörgen Ólafsson, Björn Árni Ólafsson,
Ástmar Ólafsson.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ÓLAFUR GÍSLASON,
frá Vesturholtum,
Sólvallagötu 29, Keflavfk,
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 18. mars kl. 14.00.
Þeir sem vildu minnast hins látna vinsamlegast láti Landakots-
spítala njóta þess.
Guðmunda Ólafsdóttir, Sigurður Á. Magnússon,
Gísli Grétar Ólafsson,
Jónfna Ólafsdóttir,
Svanhvft Ólafsdóttir, Panfko Panayiotou,
barna og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu samúð og vinarhug við
andlát og útför systur minnar,
BJARGAR ÓLAFSDÓTTUR
hjúkrunarkonu,
Brávallaqötu 50.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ingunn Ólafsdóttlr.
Minning’:
Bjarni Bjarnason
Bolungarvík
Hvað bindur vom hug við heimsins glaum
Sem himnaarf skulum taka?
Oss dreymir í leiðslu lífsins draum,
en látumst þó allir vaka.
Og hryllir við dauðans dökkum straum,
þó dauðinn oss megi ei saka.
(E.Ben.)
Bjami Bjamason varð bráð-
kvaddur á heimili sínu í Iðufelli 4
í Reykjavík, miðvikudaginn 8. mars.
Bjarni fæddist á Grund í Skötu-
firði 18. nóvember 1913. Hann var
sonur hjónanna Bjama Helgasonar
og Sigríðar Ólafsdóttur. Bjarni fað-
ir hans dó úr spænsku veikinni
1918. Eftir lát manns síns fluttist
Sigríður með Bjama og Guðrúnu
tvíburasystur hans til Bolungarvík-
ur, þá voru þau fimm ára gömul.
Sigríður átti þrjár dætur af fyrra
hjónabandi þær Jónu, Kristbjörgu
og Önnu. í Bolungarvík ólst Bjami
upp hjá móður sinni. Það hefur
verið erfitt á þeim tíma fyrir fátæka
ekkju að komast af með tvö börn
á unga aldri. Því á þeim tímum
vom engir styrkir. Það er í minnum
höfð þrautseigja hennar við að ala
upp bömin sín.
Bjami gekk í bamaskólann í
Bolungarvík. Á þeim árum voru
bamaskólamir nær einu mennta-
stofnanirnar í byggðum landsins.
Skólinn í Bolungarvík var án efa í
fremstu röð þeirra. Samhliða
kennslu var í skólanum ýmiss
menningarstarfsemi t.d. leiklist og
margt fleira.
Þarna í skólanum fékk Bjarni
góða undirstöðumenntun enda var
hann að eðlisfari vel greindur mað-
ur, og fylgdist hann ávallt með
málefnum líðandi stundar.
Snemma mun Bjarni hafa farið
að stunda vinnú er til féll, sem
þama var þá aðallega sjósókn.
Þetta var á fyrstu ámm vélbátaút-
gerðar. Bátamir voru litlir og fyrstu
árin varð að „setja" þá eftir hveija
sjóferð vegna hafnleysis. Sjósóknin
var því erfið, því Bolvíkingar hafa
alltaf sótt sjóinn fast. En sem betur
fer em nú allar aðstæður gjör-
breyttar til hins betra. Smám saman
eftir því sem hafnaraðstaðan batn-
aði, stækkuðu menn bátana, og
stunduðu jafnframt síldveiðar á
þeim fyrir Norðurlandi á sumrin.
Bjami var skipverji á þessum bát-
um, bæði á vertíðum í Bolungarvík
og á síldveiðum fyrir Norðurlandi.
Þegar kom fram á stríðsárin og t
menn fóm almennt að byggja,
stundaði Bjami byggingavinnu
heima í Bolungarvík. Hann var af
sjálfum sér þjóðhagasmiður, ná-
kvæmur og vandvirkur svo af bar.
Hann hófst handa við að byggja sér
+
Eiginkona min, móðirokkar, stjúpmóðir, tengdamóðirog amma,
ÞÓRDÍS EIRÍKSDÓTTIR,
Grænugötu 10,
Akureyri,
sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn
12. mars verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 20.
mars kl. 13.30.
Jón B. Rögnvaldsson,
Ragnhildur Skjaldar,
Kristfn Jónsdóttir, Gubjörn Garðarsson,
Hrafnhildur Jónsdóttir, Kristjón Frederiksen
og barnabörn.
+
Þökkum auðsýnda sámúð og vinarhug við andlát og jarðarför
ÞÓRÐAR SIGURÐSSONAR,
Hörgatúni 9,
Garðabæ.
Guö blessi ykkur öll.
Elma Jónatansdóttir,
börn, fósturbörn, tengdabörn og
barnabarn.
+
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR,
Hvassaleitl 22,
Reykjavfk.
Fyrir hönd aðstandenda,
Matthfas Jónsson,
Einar Gfslason, Halldóra Jóhannsdóttir,
Ragnar Gíslason, Ingibjörg Gunnarsdóttir,
Jón Otti Gfslason, Berglind Eyjólfsdóttlr,
barnbörn og barnabarnabarn.
+
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
JÓNS INDRIÐA HALLDÓRSSONAR,
Efstasundi 29,
Reykjavfk.
Geirný Tómasdóttir,
Magnea Jónsdóttir, Sveinn Óskarsson,
Elfnborg Jónsdóttir, Sigurður H. Jónsson,
Ásthildur Jónsdóttir, Gunnar Lfkafrónsson,
Hafdfs Jónsdóttir, Kari R. Guðfinnsson,
Guðbjörg Jónsdóttir, Þórhallur P. Halldórsson,
Hafþór Jónsson, Lilja H. Halldórsdóttir,
Jóna G. Jónsdóttir, Már Halldórsson,
Dagfrfður Jónsdóttir, Árni Jóhannsson,
Halldóra Jónsdóttir, Halldór Krístinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
og konu sinni og dóttur eigið íbúð-
arhús. Er hann hafði rétt lokið því,
varð hann að fara suður á Vífils-
staði. Nokkru seinna varð Ásdís
kona hans að fara sömu leið, einnig
vegna veikinda.
Eftir að Bjarni flutti suður átti
hann ekki afturkvæmt til dvalar í
Bolungarvík. Hann varð því að selja
hús sitt fyrir vestan, fyrir lágt verð
er var ekki sambærilegt við neitt
hér fyrir sunnan. Þegar svolítið fór
að rofa til með heilsuna, snerist
allt um heimilið, að fjölskyldan
gæti haldið saman og átt sitt eigið
húsnæði þó ekki væri stórt til að
byija með. Það var með eindæmum
hvað þau hjónin voru samhuga og
hagsýn í því að byggja sitt heimili
upp að nýju.
Bjami var Vestfirðingur af lífi
og sál. Hann mun hafa saknað
æskustöðvanna eftir að hann flutti
suður. Hann minntist stundum
hinna dæmigerðu lognmorgna á
ísafjarðardjúpi og svo andstæð-
umnar, haustbrimsins við Bolung-
arvík.
Í lífi manna skiptast á skin og
skúrir. Eftir að Bjami losnaði af
Vífilstöðum fór hann strax að vinna,
á Múlalundi. Hann mun hafa kviðið
því mest að þurfa að hætta vinnu
en var svo lánsamur að geta stund-
að sína vinnu til síðasta dags, þó
að aldrei væri hann heill heilsu.
Bjami Bjamason var mikill
gæfumaður í sínu einkalífí. Eftirlif-
andi kona hans er Ásdís Finn-
bogadóttir frá Bolungarvík, fædd
18. desember 1915. Foreldrar henn-
ar voru Sesselja Sturludóttir og
Finnbogi Bemótusson í Bolung-
arvík.
Á síðastliðnu ári áttu þau Asdís
og Bjami 50 ára hjúskaparafmæli.
Ytri aðstæður, oftast veikindi, hafá
verið þeim erfíð þessa hálfu öld.
Hjónaband þeirra var farsælt og
ástríkt byggt á gagnkvæmu trausti.
Þau voru hjón er virtu hvort annað.
Þau eignuðust eina dóttur Guðrúnu,
fædda 1. ágúst 1940 og var hún
sólargeislinn í lífi þeirra. Guðrún
er gift Bimi Pálmasyni. Þau eiga
tvö böm, Ásdísi fædda 1. desember
1963 og Bjarna fæddan 6. maí
1970. Þau hafa verið augasteinar
afa síns og ömmu. Ásdís er nú í
íslenskunámi við Háskólann en
Bjarni í verklegu starfi og námi.
Mesta gleði Bjama var barnlánið.
Að sjá bömin vaxa úr grasi og gleðj-
ast yfir árangri þeirra í námi og
starfi.
Bjarni var á 76. aldursári þegar
hann lést. Hann veiktist á þrítugs-
aldri og gekk aldrei heill tii skógar
eftir það. En þrátt fyrir skugga
veikindanna hélt hann alltaf sinni
léttu lund. Eftir stendur minningin
um glaðan, góðan, einlægan dreng
sem þrátt fyrir allt leit björtum
augum á lifíð og tilveruna.
Við vinir og vandamenn og allar
hans kæru tengdasystur og tengda-
bróðir sendum honum hinstu kveðj-
ur og þakkir.
Minningin lifír.
Af eilífðar ljósi bjarma ber,
sem brautina þungu greiðir.
Vort líf, sem svo stutt og stopult er
það stefnir á æðri leiðir.
Og upphiminn fegri en augað sér
mót öllum oss faðminn breiðir.
(E.Ben.)
Guðmundur Bjarnason