Morgunblaðið - 04.05.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.05.1989, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖD2 10.00 ► Gúmmíbirnirnir. 10.25 ► Kötturinn Keli.Teiknimynd. 10.45 ► íslensku húsdýrin — Kýrnar. i nýjum íslenskum þáttum fá þörnin að kynnast algengum dýrategundum hérálandi. 11.05 ► Ævintýraleikhús. Stígvélaði kötturinn. Þessum kynjaketti tekst með hinum mestu klókindum að fá gllt sem hugurinn girnist. 11.55 ► Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 13.25 ► Hetjur himingeimsins. 13.50 ► Selurinn Snorri. 14.05 ► Með krús f hendi. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJi. 17.00 ► Jökulsárgljúfur. Mynd gerð af Sjónvarpinu um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Áður á dagskrá 3. janúar 1988. 17.50 ► Heiöa.(45). Teikni- myndaflokkur. 18.15 ► Þyturílaufi. Brúðu myndaflokkur, framhald fyrri flokka um Móla moldvörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Hveráað ráða? Gamanþáttur. 19.20 ► Ambátt. Fram- haldsþáttur. STÖD2 14.05 ► Með krús íhendi. Bjór, bjórstemmning og írsk þjóðlög flutt af Dubliners. End- urs. frá 27. mars. 15.05 ► Roy Orbison og félagar. Endurtekinn þáttur um Roy Orbi- son. Hér getur að lita mynd sem tekin var á tónleikum til heiðurs Orbison og fram fóru í Los Angeles. 16.05 ► Renntfyrir lax. 'Jmsjón: Pálmi Gunn- arsson. Endur- tekinn. 16.35 ► Myndrokk. 16.45 ► Santa Barbara. 17.30 ► Litla stúlkan meðeldspýturnar. Nútímaútfærsla á samnefndu ævintýri H.C. Andersen. Þaðer kvöld og fyrsti dagurjóla. Molly litla hand- leikur eldspýturnar sínar útifyrir í hörku gaddi. Á vegi hennar verður ungviði úr hinni auðugu Dutton-fjölskyldu sem býður henni heim með sér. Aðal- hlutverk: Keshia Knight Pullman, Rue McClanahan og William Daniels. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ■Ol TF 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Úr fylgsnum fortíðar. 2. þáttur — Grundarstóllinn. Litið inn á Þjóðminjasafnið. 20.40 ► Ærslabelgir. Meistarinn. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 20.55 ► Fremstur íflokki. 9. þáttur. Breskur framhaldsþátturí 10þáttum. 21.50 ► Island og umheimurinn. Loka- þáttur. Putar í Risalandi? Albert Jónsson stjórnarumræðu með þátttöku stjórn- málamanna um þau mál sem virðast efst á baugi í samskiptum l’slands við um- heiminn. 23.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Brakúla greifi. Brakúla greifi ergrænn. 20.30 ► Það kemur íljós. Helgi Péturs- sonveltirfyrir sérlífinu og til- verunni. 21.00 ► íslendingar erlendis. „Allsstaðareru íslendingarl" segirGuðmundurOli Olsen. Hans Kristján Árnason átti þess nýlega kost að heim- sækja Hawaii og ræddi þar meðal annars við Guðmund Óla. 21.55 ► Þríeykið. Gamanmyndaflokkur. 22.20 ► Síðustu dagar Pattons. Myndin lýsir síðustu dögum síðari heimsstyrjald- arinnar. Aðalhlv.: GeorgeC. Scott, Eva Marie Sainto.fl. 00.50 ► Dauðir ganga ekki í Kórónafötum. Einkaspæjarinn Rigby er í bókstafleg- um skilningi lærisveinn Phillips Marlowe. Aðalhlv.: Steve Martin og William E. McEuen. Ekki við hæfi barna. 2.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 7.45 Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morguntónar. Tónlist eftir Gabriel Grovlez, Claude Debussy, Jean Francaix, Frederic Chopin og Atla Heimi Sveins- son. Susan Milan, Arturo Benedetti Mich- elangeli, Manuela Wiesler, Rögnvaldur Siguijónsson o.fl. leika. (Af hljómplötum og diskum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Sumar í sveit". Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þór- unn Hjartardóttir les fjórða lestur. 9.20 „Loftið Drottin himinsala." Kantata nr. 11 (uppstigningaróratorían) eftir Jo- hann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur séra Ölaf- ur Jóhannsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsirts önn — Frídagar kirkjunn- . ar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnfríður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (7). 14.00 Jarðlög — Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) JL 15.00 Bankastjórinn með pensilinn. Sig- mar B. Hauksson ræðir við Braga Hann- esson bankastjóra. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið lítur inn á fund hjá KFUK og spjallar við nokkr- ar stúlkur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregmr. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 „Tannháuser", ópera efir Richard Wagner flutt á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands sl. fimmtudagskvöld. Fyrsti og annar þáttur. Stjórnandi: Petri Sakari. Einsöngvarar: Norbert Orth, Lis- beth Balslev, Kristinn Sigmundssön, Cornelius Hauptmann o.fl. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.00 „Tannháuser", ópera eftir Richard Wagner Þriðji þáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 „Tannháúser", ópera eftir Richard Wagner Fjórði þáttur. Kjörtíminn * Iamerísku sjónvarpi er gjarnan talað um svokallaðan „kjörtíma" það er að segja þann tíma er flest- ir beija skjáinn augum. Á þessum útsendingartíma keppast sjónvarps- stöðvamar við að fanga athygli áhorfenda og þar með auglýsenda. En hver er „kjörtími“ íslensks sjón- varps? Vopnahléstíminn Að sjálfsögðu er fyrri hluti kvelds ætíð vinsæll hjá sjónvarpsáhorfend- um. Þó virðist nú undirritviðum að stundum sofni þá dagskrárstjóram- ir á verðinum og treysti á sjálfvirkt flæði auglýsinga. Á þessum útsend- ingartíma ríkir nefnilega vopnahlé flesta daga og það kom jafnvel fyr- ir í árdaga hinnar frjálsu sam- keppni að Stöð 2 hliðraði til fyrir ríkisrisanum svona einsog þegar litli bróðir víkur fyrir stóra bróður. En vopnahléð var rofið þegar út- 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttir kl. 8.00, veðurfréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblað- anna kl. 8.30. 10.00 Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 10.05 Morgunsyrpa Dóru Eyjólfsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Þresti Emilssyni. 14.05 Milli mála, Óskar Páll Sveinsson leik- ur lög. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. 16.00 Fréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. 20.30 Utvarp unga fólksins. „Hjálpi oss heilagur Skerjalákur Hólmur, verndardýrl- ingur allra heimsins einkaspæjara." 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Tíundi þáttur. (Þættinum verður einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. varpsráð tók þá gáfulegu ákvörðun að hliðra til fyrir fréttastofu Stöðv- ar 2 með því að færa fréttatímann aftur til klukkan 20.00. 19.30-20.30 Og nú er stríð hafið milli ríkis- sjónvarpsins og Stöðvar 2 um hylli áhorfenda og það stríð stendur í klukkustund hvert kvöld. Það er fróðlegt að kíkja á þessa litlu styij- öld því hún gefur ef til vill vísbend- ingu um þá styijöld sem á eftir að ríkja hér á skjánum í framtíðinni? Eins og áður sagði hófst styrjöld- in með þeirri afdrifaríku ákvörðun útvarpsráðs að færa fréttatímann frá 19.30 og aftur til hins upphaf- lega útsendingartíma en Ingvi Hrafn, þáverandi fréttastjóri ríkis- sjónvarpsins, hafði barist fyrir því að færa fréttatímann fram til mót- vægis við fréttatíma Stöðvar 2. Það er auðvelt að vera vitur eftirá en BYLGJAN — FM98.9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt — Fréttir kl. 8.00 og 10. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir ' kl. 14.00 og 16. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður Th. Sigurðsson 20.00 Sigurður Heigi Hlöðversson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. Leikin tónlist fram til hádegis. 11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðgri daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttirfrá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvennasam- tök. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: iris. 22.00 Hljómplötuþáttur í umsjá Alexanders og Sylvíans. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur það liggur núna í augum uppi að Ingvi Hrafn hafði á réttu að standa er hann fullyrti að fyrrgreind ákvörðun útvarpsráðs hafi gefið Stöð 2 ákveðið forskot á fréttasvið- inu. Sem gamalreyndur blaðamaður vissi Ingvi Hrafn mætavel að það skipti miklu að vera fyrstur með fréttimar enda styrktust fréttir Stöðvar 2 mjög í sessi við ákvörðun útvarpsráðs. En Ingvi Hrafn var ekki hafður með í ráðum. Hér á landi ráða pólitískar klíkur öllu lífi manna líkt og í austantjaldslöndun- um og óbreyttir starfsmenn eru sjaldnast spurðir ráða þegar kemur að því að taka afdrifaríkar ákvarð- anir. En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott því nú kepp- ast sjónvarpsstöðvarnar við að lokka áhorfendur að skjánum á hin- um nýja kjörtíma. Rannsóknir í Bandaríkjunum hafa leitt í ljós að menn festast gjaman við þá sjón- ---------(-t-f- fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 (slenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 20.00 FB. 18.00 MH. 22.00 FG. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjónarmaðurer Jódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 21.00 Biblíulestur boöskapur í margvísleg- um tónum. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Útvarp Hafnarfjörður. Fréttir úr Firð- inum, viðtöl og tónlist. Úr dauðahafshandritunum. Haraldur Jó- hannsson les 8. lestur. 19.00 Dagskrárlok. varpsdagskrá er hefst síðdegis á girnilegu barnaefni. Dagskrárstjór- ar íslensku sjónvarpsstöðvanna virðast treysta því að íslenskir sjón- varpsáhorfendur hugsi á svipuðum nótum og hinir amerísku því þeir beita einkum girnilegu bamaefni á nýja kjörtímanum. Þannig hófst sumardagskrá Stöðvar 2 á því að fréttaþátturinn 19:19 styttist því laust fyrir klukkan 20.00 hópast heimsþekktar teiknimyndafígúmr á skjáinn. Og starfsfélagarnir á ríkis- sjónvarpinu láta ekki sitt eftir liggja því á laugardögum og sunnudögum hefjast fréttaskýringaþættir klukk- an 19.30 og á þriðjudögum hefst klukkan 19.20 uppáhaldsfram- haldsþáttur undirritaðs hinn óvið- jafnanlegi Leðurblökumaður. Segiði svo að samkeppnin hafi ekki örv- andi áhrif en máski hefði hún orðið býsna litlaus ef útvarpsráð hefði ekki óvart skapað hinn nýja kjörtíma? ólafur M. Jóhannesson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.