Morgunblaðið - 04.05.1989, Síða 19

Morgunblaðið - 04.05.1989, Síða 19
MORGUNBLABIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 .........------......................19 WXRNER HOME VIDEO PÓSTKRÖFUSÍMAR 11620 og 28316 THE JACKSON'S JACKSON'S bræðurnir verða í eldlínunni upp úr miðjum mánuðinum með plötuna 2300 JACKSON'S STREET. Fyrsta smáskífulagið, NOTHING (COMPARES 2 U), lofar góðu. Það er sólskin í hverjum tóni. Ekta sumarplata. ÞJÓÐLAGA/KÁNTRY TÓNLIST PETER CASE - THE MAN WITH THE BLUE POST.... KENNY ROGERS - SOMETHING INSIDE SO STRONG K.D. LANG & THE RECLINES - ABSOLUTE TORCH AND TWANG TAMMY WYNETTE - NEXT TO YOU DOLLY PARTON - WHITE LIMOZEEN JOAN BAEZ - DIAMONDS AND RUST IN THE BULLRING FORRESTR SISTERS - ALL I NEED MUSIKMYNDBÖND NEW ORDER - ACADEMY NIGHT OF THE GUITARS - N.O.T.G PRINCE - LOVESEXY NEW ROOTS - ÝMSIR ERASURE - INNOCENTS STIFF LITTLE FINGERS - SEE YOU UP THERE KIM WILDE - CLOSE AEROSMITH - TEXXAS |AM '78 THE THE - INFECTED THE CLASH - THIS IS VIDEO CLASH ALEXANDER O'NEAL • THE VOICE HARD'N' HEAVY-H.N.H. DODO & THE DODO S DODO og félagar fengu dönsku GRAMMY verðlaunin á dögunum sem besta danska hljómsveitin. Þessi plata er sneisafull af bragðgóðum rjómalöguðum gæðasöngvum. Þegar þú ert komin á bragðið sleppir þú henni ekki af fóninum. JODY WATLEY Flestir þekkja lagið REAL LOVE sem er ofarlega á listum víða á jarðkringlunni. Þetta lag gefur forsmekkinn að því sem platan LARGER THAN LIFE hefur að geyma. Einstök dansplata. INDISCREET: Hugljúf mynd um samdrátt tveggja persóna sem lengi hafa verið sjálfs síns herrar. Aðalhlutverk Lesley Ann Dovvn og Robert Wagner. COMES A HORSEMAN Myndin fjallar um það þegar uppgötvun olíunnar tekur að breyta hefðbundnu lífi í vestrinu. Aðalhlutverk Jane Fonda, James Caan, og Jason Robards. PORKYS II: THE NEXT DAY Grín og glens haft í hávegum í þessari mynd sem er veróugt framhald af Porkys. LESS THAN ZERO: Eiturlyf fara ekki í manngreinarálit. Hér breyta þau lífi unga og ríka fólksins í lifandi helvíti. Aðalhlutverl Andrew McCarthy, Jami Gertz og Robert Downey Jr. XOBERTVfAGNER LESLEY-.ANN DOftTi Indiscreet THE HOUSE WHERE EVIL DWELLS: Spennu- og hryllingsmynd um ung hjón sem verða leiksoppar örlaganna þegar þau leigja hús sem haldið er illum anda. Aðalhlutverk Susan George. KISS THE NIGHT: Áströlsk mynd um unga stúlku sem brýtur helsta boðorð vændiskvenna þegar hún verður ástfangin af einum viðskiptavininum. WORLD GONE WILD: Hrottaleg framtíðarsýn í svipuðum stíl og Mad Max. Aðalhlutverk Bruce Dern. tTONt,YL0t>®LKE OCXXiLtFE ■ un VIDEO VÆNTANLEGT í JÚNÍ/ JÚLÍ/ÁGÚST STEVIE RAY VAGHAN - IN STEP PRIVATE PROPERTY - P.P. CHER - HEART OF STONE KON KAN - RHYTHM AND ROMANCE MARIA MCKEE - NÝ PLATA DON HENLEY - THE END OF THE INNOCENCE GEORGE BENSON - NÝ PLATA PAT METHENY GROUP - NÝ PLATA ZAPP - NÝ PLATA POWERMAD - NÝ PLATA EZO - FIRE FIRE MADAME X - NÝ PLATA LOU GRAMM - LONG HARD LOOK SAVATAGE - NÝ PLATA SYSTEMS - RHYTHM & ROMANCE GEORGE CLINTON - CINDERELLA THEORY JEFF BECK - NÝ PLATA L.L. COOL J. - NÝ PLATA DON JOHNSON - LET IT ROLL SPANDAU BALLET - SIX SENSE DEAD OR ALIVE - NUDE MALCOLM MCLAREN - NÝ PLATA RICKY SKAGGS - KENTUCKY THUNDER YOUSSOU N'DOUR - NÝ PLATA NENEH CHERRY - RAW LIKE SUSHI CUTTING CREW - THE SCATTERING SMITHEREENS - NÝ PLATA PETE TOWNSHEND - IRON MAN DANNY WILSON - NÝ PLATA MIKE OLDFIELD - NÝ PLATA JUDY COLLINS - NÝ PLATA JACKSON BROWNE - NÝ PLATA LAURIE ANDERSON - NÝ PLATA POGUES - NÝ PLATA BRANFORD MARSALIS - TRIO JEEPY ALICE COOPER - NÝ PLATA DEL LORDS - NÝ PLATA PURSUIT OF HAPPINESS - LOVE JUNK DEBBIE HARRY - NÝ PLATA ICEHOUSE - NÝ PLATA ADEVA - NÝ PLATA MONIE LOVE - NÝ PLATA JETHRO TULL - NÝ PLATA TERRY HALL - NÝ PLATA CHRIS ISAAK - NÝ PLATA ^PAUli WINHELD - HUME CRONYN 1 II X .XX 1 X. mil 11111111 V Xf CONRACK: Skólakerfió er samt við. sig Hér er sagt frá kennara sem beitir óvenjulegum aðferðum og nær góðum árangri, en er samt rekinn. Aðalhlutverk Jon Voight. 12 TOMMU/CD SMÁGEISLAR/ SMÁSKÍFUR THE JACKSONS - NOTHING THAT COMPARES 2U DANÍEL - PAÐ SEM ENCINN SÉR/NO ONE KNOWS MEZZOFORTE - EXPRESSWAY 2 LIVE CREW - YAKETY YAK BOBBY BROWN - RONI SWEET SENSATION - SINCERELY YOURS ROACHFORD - FAMILY MAN TOM PETTY -1 WON'T BACK DOWN KARYN WHITE - SUPERWOMAN MALCOLM MCLAREN - WALTZ DARLING PETER SCHILLING - THE DIFFERENT STORY SPANDAU BALLET - BE FREE WITH YOUR LOVE DEACON BLUE - FERGUS SINGS THE BLUES OUTFIELD - VOICES OF BABYLON ÐEBUIT DE SOIREE - JARDIN D'ENFANTS BANGLES - BE WITH YOU SIMPLE MINDS - THIS IS YOUR LAND NENEH CHERRY - MANCHILD SPIRIT OF THE FOREST - SPIRIT OF THE FOREST PIL - DISAPOINTED LIVING IN A BOX - GATECRASHING PIXIES - MONKEY'S CONE TO HEAVEN NEW ORDER - ROUND AND ROUND NEW ORDER - ROUND AND ROUND (REMIX) MIRACLE LEGION - YOU'RE THE ONE LEE (ÁSAMT JOHNNY TRIUMPH OC SYKURMOL- UNUM) LARD (JELLO BIAFRA) - THE POWER OF LARD SHARING RICHARD: Þrjár vinkonur verða ást- fangnar af sama mann- inum, án þess að vita hver af annari. Afleiðingarnar eru grátbroslegar.Aðal- hlutverk Ed Marinaro (Beverly Hills Blues) JESSE: Sönn saga hjúkrunarkonu sem í neyðartilfelli tekur að sér- hlutverk læknis og bjargar mannslífi. Fyrir það þarf hún að svara til saka. Aðalhlutverk Lee Remick. KLASSIK JEAN PIERRE RAMPAL - "MUSIC" MY LOVE PLACIDO DOMINGO - AT THE PHILHARMONIC JOHN WILLIAMS - SPANISH GUITAR FAVORITES JOHN WILLIAMS - SPIRIT OF THE GUITAR CLAUDIO ABBADO/TCHAlKOVSKY 5. SINFÓNÍAN YO YO MA - PORTRAIT OF NICO: Myndin var sýnd í kvikmyndahúsum undir nafninu "Above the Law" og naut mikilla vinsælda. Med hlutverk Nicos fer nýjasta stórstirnið vestra ,Steven Seagel.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.