Morgunblaðið - 04.05.1989, Side 57

Morgunblaðið - 04.05.1989, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 57 LATOYA JACKSON Karlmenn - takið eftir Heyr á endemi. í Ameríku situr ein föngulegasta stúlka heims- ins og bíður eftir að spengi- legt karlmenni bjóði henni út að borða. Það er engin önnur en LaToya Jackson, systir tyggjómannsins Mic- haels Jacksons, sem lýsir eftir karlmanni með heitar tilfmningar og skopskyn. „Ég er eins og fugl í búri,“ segir stúlkan sú og ræðir víst æðsta drauminn við nánast hvern sem er. Hún kvartar þar að auki yfir ströngu uppeldi og því að enginn í heimin- um hafi nokkru sinni verið góður við hana. Þetta er ekkert gamanmál, hér er náttúrulega um einstakt tækifæri að ræða fyrir menn með áhuga. Því miður fylgir heimilisfangið ekki með. LaToya Jackson MARLON BRANDO Marlon Brando Leikarinn Marlon Brando hefur nú kynnt sér nýja atvinnugrein; sjón- varpsviðgerðir og ku hann hafa lært þær í gegnum bréfaskóla. Félagar hans í Snobbhæðum Hollywood flissuðu að nýrri frama- braut Marlons þar til ónafngreindur leikari bað hann ásjár vegna sífelldra bilana í tæki hans. Marlon var ekki lengi að sýna hon- um hvað hann var fær, sjónvarpið komst í lag og menn hættu að flissa. Annars er það óskiljanlegt hvað menn eru að gera með svona léleg sjónvarpstæki í Beverly-hæðum. DORIS DAY Leikkona snýr aftur Doris Day hefur aftur snúið sér að kvik- myndaleik eftir fimmtán ára hlé. Hún hefur fengið §ölda tilboða á þeim tíma en ætíð sagt nei, þar eð henni fundust hlutverkin sér ekki samboðin. Kvikmyndin sem Doris leikur nú í ber atvinnuheit- ið „Sofandi hundur“ og segja gárungamir að það SHUSIÐ ▲ Föstudagur: Ný hljómsveit Það er vel tryggt kvöld með hljómsveitinni KASKÓ og okkar vinsælu söngkonu Önnu Vilhjálms Opið frá kl. 22.00-03.00. Rúllugjald kr. 700,- Snyrtilegur klæðnaður. I)oris Day nafn henti henni vel, en hún er mikill dýravinur og hefur margoft haft framgöngu um dýraverndun í Bandarílqunum. Aðdáendur leikkonunnar fagna endurkomu hennar á hvíta tjaldið. „Bú á B-bop!" Tónleikar föstudagskvöld. 11 manna „all stars" danshljómsveitin THE JUPITERS leikurfrá kl. 22.30-01.15. Dansæfing á eftir. Forsala aðgöngumiða í Gramminu. Húsið opið frá kl. 22.00-03.00. Miðaverð kr. 800,- Lágmarksaldur 20 ár. BRAUTARHOLTI 20. SÍMAR: 23333 0~G 23335. - ásamt Björgvini Halldórssyni leikur fyrir dansi fram á rauða nótt. sýnd annað kvöld. Ósóttar miðapantanir seldar í dag milli kl. 14 og 18. Nú fer hver að verða síðastur - Tvær sýningarhelgar eftir. ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA ☆ ☆ FOSTUDAGSKVOLD hawaii- KVÖLD Fjoldi skemmtíatriða, suðræn stemmning, frjáls klæðnaður, viltu eitthvað meira? M/ðaverð kr. 850,- Sjáumst, Starfsfólk Broadway lliED UONESSUNV Fjölbreyttskemmtidagsk^ Kvóldverðurasamtfordrýkk frákl.19- ItthlEiginmennhrttasy Fr.l Hliómsveimey** 111 lynrdansi iAAAAAAAAAA\ tl ilai'þettaeru tenslogin fdaq: ‘ 'onuLi oc lliAAAAAAAAA IdAAAAAAAAAA Iaaajaajaajj \U44i4Uá4l liAAJJUAJAA.] B444444á4444A\ L444444444444 UJJJJJJJJJAU IIAAAAAAAAAAAA I Ijaaaaaaajjjaj.I IaáA4AA444AAAAi\ \AAAAAAAAAAAAAí\ \íaaaaaaaaaaaaa\ \iiAAAiiiAiAiii\ IAAAAAAiiAAAiAi 1 \áiáA4AttAáiiÍá\ pAAiiAAJHAAJAA.\ pJAAAAAAAAAAAAiA hmg-pyr u7&ZVoTom- IIA44AA44A444. 1444444444444. 1444444444444. I444444444444. 1.444444444444 11444444444444. 14444444444444. 14444444444444. I4444444444444. I 4444444444444. 1-4444444444444. IUAiitÁiiAAiii. 144444444444444. 144444444444444. I4J444444A4J444. 1144444444444444. \4444*4444AHl TUNGUD föstudagskvöld RIKSHAW Tónleikartil kl. 01.30 Húsiðopnaðkl. 22 Diskótektil kl. 03 Miðaverð kr. 700,- * # BIOKJALLARINN Hljómsveitin Glaumar í kvöld til kl. 01 og á morgun til kl. 03 17.-22. maí íTunglinu THE GRINDERS SÆNSK/ÍSLENSK BLÚSHUÓMSVEIT BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um , 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.