Morgunblaðið - 04.05.1989, Page 58

Morgunblaðið - 04.05.1989, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 They've fallen for something serious. Comedy. Sagt er að hláturinn lengi lífið. Það sannast í þess- ari bráðskcmmtilcgu gamanmynd með stórleikur- unum SALLY FIELD (Places in the Heart, Norma Rae) og TOM HANKS (Big, The Man With One Red Shoc) í aðalhlutvcrkum. Þau leika grínista sem búa við ólíkar aðstæður en dreymir þó báða sama drauminn: Frægð og frama. MYND SEM KITLAR HLÁTURTAUGARNAR. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15. *** SV.MBL. Frábær íslensk kvikmynd! Sýnd kl. 5og 7. SÍMI 1893é LAUGAVEGI 94 HLÁTRASKÖLL SÍDASTIDANSINN Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. * ÞJÓDLEIKHUSID ÓVITAR Ofviðrið eftir WUliam Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Ath. 3 sýningar eftir! 8. sýn. fóstudag kl. 20.00. 9. sýn. þriðjud. 9/5 kl. 20.00.' Miðvikud. 17/5. Nsest síðasta sýn. Fimmtud. 25/5. Síðasta sýn. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur. Frumsýn. laugardag kl. 20.00. 2. sýn. miðvikudag kl. 20.00. 3. sýn. fös. 12/5 kl. 20.00. 4. sýn. mán. 15/5 kl. 20.00. 5. sýn. fimm. 18/5 kl. 20.00. 6. sýn. lau. 20/5 kl. 20.00. 7. sýn. sun. 21/5 kl. 20.00. 8. sýn. laug. 27/5 kl. 20.00. 9. sýn. sun. 28/5 kl. 20.00. Ath.: Breytta sýningaröð! Áskriftarkort gilda. Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. Ath. 3 sýningar eftir! í kvöld kl. 20.00. Fáein sæti laus. Fimmtud. 11/5 kl. 20.00. Föstud. 19/5 kl. 20.00. Föstud. 26/5 kl. m00. Síðasta sýning! Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10.00-12.00. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. BARNALEIKRIT eftir Guðrúnu Helgadóttur. ATH.: SÍÐUSTU SÝNINGAR! í dag kl. 14.00. Uppselt Laugardag kl. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt. Aukasýning sunnudag kl. 17.00. Mánud. 15/5 kl. 14.00. Annar í hvítasunnu. Laugard. 20/5 kl. 14.00. Næstsíðasta sýning. Sunnud. 21/5 kl. 14.00. Síðasta sýning. Haustbrúður Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Laugardag kl. 20.30. Sunnudag kl. 16.30. ' Miðvikudag kl. 20.30. Föstud. 12/5 kl. 20.30. Næst síðasta sýn. Mánud. 15/5 kl. 20.30. Síðasta sýn. |[jj SAMKORT BESTA GAMANMYND SEM KOMIÐ HEFUR í LANG- AN TÍMA. HLÁTUR FRÁ UPPHAFI TIL ENDA OG í MARGA DAGA Á EFTIR. LEIKSTJÓRI: DAVID ZUCKER (AIRPLANE). AÐALHL.: LESLIE NIELSEN, PRISCILLA PRESLEY, RICARDO MONTALBAN, GEORGE KENNEDY. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SIMI 221 40, BEINTÁSKÁ VOU’VERFADMADi N0WSŒTHEM0VE ISLENSKA OPERAN BRÚÐKAUP FÍGARÓS eftir: W.A. MOZART í kvöld kl. 21.00. Uppselt. Föstudag kl. 21.00. Uppselt. Ósóttar pantanir seldar í dag! Miðasala er opin alla daga frá kl. 16.00-19.00 og til kl. 20.00 sýningar- daga. Sími 11475. Miðnæturfrumsýning - Uppselt laugard. 6. maí kl. 23.30, ©Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. SÁL MÍN ER | Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 19560. Miða- salan í Hlaðvarpanum er opin frá kl. 18.00 sýningar-, daga. Einnig er tekið á móti pöntunum i listasalnum . Nýhöfn, sími 12230. I Kvöldsýning — Uppselt. Sunnud. 7, maí kl. 20.30. Kvöldsýning. Mánud. 8. maí kl. 20.30, Miðnætursýning. Föstud. 12/5 kl.23.30. Fjölskyldusýning kl. 15.00. Kvöldsýning kl. 20.30. Laugqrd. 13. maí. Miðasala í Gamla bíói sími 1-14-75 frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta allan sólarhringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! XJöfðar til XJLfólksíöllum starfsgreinum! REGNMAÐURINN ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. f„Tvimælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komið hefur frá Hollywood um langt skeið. Sjáið IRegnmanninn þó þið farið ekki nema einu sinni á ári i bíó". HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN | REGNMAÐURINN SEM HLAUT EERN VERÐLAUN 29. MARS SL. ÞAU ERU: BESTA MYNDIN, BESTI \LEIKUR í AÐALHLUTVERKl: DUSTIN HOFEMAN, | BESTI LEIKSTJÓRI: BARRY LEVINSON, BESTA HANDRTT: RONALD BASS/BARRY MORROW. REGNMAÐURINN ER AF MÖRGUM TALIN EIN BESTA MYND SEINNIÁRA. SAMLEIKUR ÞEIRRA DUSTIN HOFFMAN OG TOM CRUISE ER STÓR- KOSTLEGUR. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa! Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valcria Golino, Jerry Molen. — Leikstjóri. Barry Levinson. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. THE ACCIDENTAL TOURIST WILLIAM KATHLEEN GEENA HURT ' IURNER ' EAVIS Óskarsvcrðlaunamyndin: a Á FARALDSFÆTI MYNDIN ER BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLU- BÓK EFTIR ANNE TYLER. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG DÁÐI LEIKSTJÓRI, LAW- RENCE KASDAN, SEM GER- IR ÞESSA MYND MEÐ TOPPLEIKURUM. Aðalhl.: William Hurt, Kathleen Turner, Gcena Davis. Sýndkl. 4.45,6.50,9,11.15. CURTIS KUNE Óskarsvcrðlaunamyndin: FISKURINhl WANDA Blaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út og hló þcgar ég vaknaði morguninn eftir." ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. frumsýnir í gamlfl Stýrimannaskólanum, Oldugötu 23: AÐ BTGGJA SÉR' VELDIEÐ A SMÚRTSINN eftir Boris Vian. Frumsýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. laugartlag kl. 20.30. 3. sýn. þriðjud. 9/5 kl. 20.30. 4. sýn. laugard. 13/5 kl. 20.30. Takmarkaður sýningarf jöldi! Miðasala opnar kL 18.30 sýningar- daga. Miðapantanir allan sólar- hringinn i síma 29550. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna! A LÞ ÝÐIJLEIK HIJSIÐ sýnir í Hlaðvarpanum: HVAÐ GERÐIST IGÆR'? eftir Isabellu Leitner. Einleikur: Guðlaug María Bjarnadóttir. 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. Takmarkaður sýnf jöldi! Miðasalan er opin virka daga milli kl. 16.00-18.00 á skrifstofu Alþýðuleikhússins, Vesturgötu 3 og sýningardaga við inngangin frá kl. 19.00-20.30.. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.