Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 TT 17.50 ► Freddi og félagar. (21). Þýskteiknimynd. 18.15 ► Ævintýri Nikka (4) Breskur myndaflokkur fyrir börn ísexþáttum. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fagri-Blakkur. Framhaldsmyndaflokkur. 19.20 ► Leðurblöku- maðurinn (Batman). 16.45 ► Santa Bar- 17.30 ► - \18.00 ► Elsku Hobo (The Littlest Hobo). Hobo lendir bara. Bylmingur. íævintýrum. Aðalhlutverk: Hobo. 18.25 ► fslandsmótið í knattspyrnu. Stöð 2 1989. [M STÖÐ2 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jO& 19.50 ► Tommi og Jenni. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.00 ► Alf á Melmac (Alf Animated). Teiknimynd. 20.30 ► Blátt blóð (Biue Blo- od). Spennumyndaflokkurgerð- ur í samvinnu bandarískra og evrópskra sjónvarpsstöðva. Að- alhlutverk: Albert Fortell, Ursula Karven og Capucine. 20.30 ► Visa-sport. Blandað- ur þáttur með svipmyndum frá víðri veröld. Umsjón: Fleimir Karlsson. 21.25 ► Byltingin f Frakk- landi (The French Revolu- tion). Lokaþáttur. Breskur heimildamyndaflokkur i fjóf- um þáttum um frönsku stjórnarbyltinguna. 22.15 ► Stangveiði (Go Fishing). Bresk mynd um stangveiði. Veiðimaður skýrirfrá því hvernig best sé að haga sér við karpa- veiði þarílandi. 23.00 ► Ellefufréttirogdagskrárlok. 21.25 ► Óvænt enda- lok(Tales of the Unexpec- ted). Spennu- myndaflokkur. 21.55 ► Á þöndum vængjum (The LancasterMillerAf- 23.30 ► Milljónaþjófar (Howto fair). Heimsfræg en staurblönk fluttu þau Chubbie og Bill Steal a Million). Gamanmynd um til Miami. Kona Bills neitar honum um skilnað og Chubbie unga stúlku sem verðurástfangin er að tapa allri von þegar fram á sjónarsviðið kemur banda- af innbrotsþjófi. Aðalhlutverk: Au- ríski rithöfundurinn Haden Clarke. Hann heillast af Chubbie. drey Hepburn, PeterOTooleo.fi. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Kerry Mackog Nicholas Eadie. 1.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Flreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Edward Frede- riksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinun dagblaðanna að loknu fréttayfirlili kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Flöfund- ur byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn — Að vera með barni. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Herper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (28). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Erlu Wigelund kaup- mann sem velur eftirlætislögin sín. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein i maganum ...“ Jónas Jónasson um botð í varðskipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) Útvarp’68 Inýjasta sunnudagsblaðinu birtist greinasveigur er bar heitið: Soð- in ýsa & saltkjöt. Undirrituðum til mikillar furðu var þar fjallað um .. . könnun á lífsstíl ’68-kynslóðarinnar sem var þekkt fyrir annað en áhuga á soðinni ýsu og saltkjöti. En nú er ’68-kynslóðin vaxin úr grasi og tekin að framreiða mömmu og pabbamatinn fyrir afkvæmin. En höldum okkur við efnið sem er sú uppgötgvun undirritaðs að ’68- kynslóðin hafi eignast eigin út- varpsstöð og það meira að segja ríkisrekna útvarpsstöð ekki þó Gömlu gufuna sem er enn í höndum aldamótakynslóðarinnar. Uppgötvunin Fæstar uppfinningar fæðast fyr- irhafnarlaust. Að baki liggur oftast löng og ströng undirbúningsvinna sem endar í uppljómun í það minnsta gerast hlutimir ekki mjög hratt í heimi vísindanna í dag því það er búið að fínna upp alla skap- aða hluti. En hvað þá um útvarpið 16.00 Fréttir 16.03 Dágbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Framtiöaráform barna. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é síödegi — Haydn og Moz- art. — Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Kurt Kalmus leikur á óbó með Kammersveitinni í Munchen; Hans Stadlmair stjórnar. — Sinfónía concertante í Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gidon Krem- er leikur á fiðlu og Kim Kashkashian á lágfiðlu með Fílharmoníusveit Vínarborg- ar; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Söngur og hljóðfærasláttur á sumar- kvöldi. — Rómansa og skersó eftir Gabriel Grovles. Susan Milan leikur á flautu og lan Brown á pianó. — „Sediziose voci" og „Casta diva" úr fyrsta þætti óperunnar „Normu" eftir Vin- cenzo Bellihi. Edita Gruberova sópran syngur með útvarpshljómsveitinni i Munchen; Kurt Eichorn stjórnar. — Sónata op. 36 eftir Sergei Rachmanin- off. Hélene Grimaud leikur á píanó. — „Care compagne" og „Come per me" úr fyrsta þætti óperunnar „La Somnamb- ula" eftir Vincenzo Bellini. Edita Grub- er ekki alltaf verið að spila sömu plöturnar og tala við sama fólkið og þar að auki gúrkutíð? Undirrit- aður er reyndar þeirrar skoðunar að lífið sé sínýtt og að það sé bara spurning um vilja að uppgötgva nýjar hliðar á tilverunni. Lítið bara á bömin er leika sér við lítinn drullupoll daglangt og smíða þar ævintýraheima. Þeir menn er smjatta á gúrkum eiga ekki að vinna við fjölmiðla eða annars stað- ar þar sem þörf er sköpunargáfu. Nú en hvað um þá uppgötgvun undirritaðs að ’68-kynslóðin hafi eignast sína eigin útvarpsstöð? Þessi grunur fékkst staðfestur á laugardaginn var er þau Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Mar- geirsson kölluðu á Valgerði Matt- híasdóttur arkitekt og Pálma Gunn- arsson tónlistarmann í þáttinn: „Kæru landsmenn“ er stendur hvorki meira né minna en frá kl. 12.45 til 17.00. Nú og kl. 17.00 mætti Lísa Páls með Fyrirmyndar- fólkið, að þessu sinni Dóru Einars- erova sópran syngur með útvarpshljóm- sveitinni í Munchen; Kurt Eichorn stjórn- ar. 21.00 Að syngja í kirkjukór. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr- aði (sland". Þáttur um Jörund hundadaga- konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvaldsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke" eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit í átta þáttum. Annar þáttur. Þýðandi Elías Mar. Leikstjóri Jónas Jónas- son. Leikendur Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Róbert Arn- finnsson, Jóhanna Norðfjörð, Margrét Ólafsdóttir, Þóra Borg, Bjarni Steingríms- son, Haraldur Bjðrnsson, Baldvin Hall- dórsson, Jónap Jónasson og Bryndís Óskarsdóttir. (Áður útvarpað 1963.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímaverk. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heims- blöðin kl. 11.55. dóttur fata- og útlitshönnuð. Þarf frekari vitnanna við kæru lands- menn og er ekki alveg óþarfi að nefna alla pistlahöfundana er skrejrta dagskrá rásarinnar en þar fara fremst í flokki þau Arthúr Björgvin í Bæjaralandi, Auður Har- alds í Róm og Kristinn R. á Spáníá? Fyrrgreindir einstaklingar eru flestir hreinræktaðir fulltrúar ’68- kynslóðarinnar: Það bar að vísu lítið á Berglindu Björk í laugardags- maraþonþættinum en Ingólfur er býsna notalegur og bjartsýni Val- gerðar er smitandi en hún vill láta banna umræður um haustveðrið hér á suðvesturhorninu nú og Pálmi er líka ósköp þægilegur enda fasta- gestur í ’68-spjallþáttunum og ekki þarf að spyija að málsnilli þeirra Arthúrs Björgvins og Kristins R. og Rómarstúdíó Auðar Haralds er ævintýralegt og þá er komið að Lísu Páls sem er gjarnan dugleg við að draga uppúr fólki leyndar hugsanir þótt ekki sé nú rétt að ofnota útvarpsfólk og Dóra Einars 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónasyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Auð- ur Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Rómantíski róbótinn/ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. er margfróð um frægðarfólkið sem hún starfar með í hinum alþjóðlega leikhúss- og poppheimi. Af framangreindu má ráða að undirritaður er bara nokkuð ánægð- ur með þá kynslóð sem hefur tekið völdin á rás 2 þótt ekki sé nú ráð- legt að menn spjalli of oft við kunn- ingjana, en einkenni ’68-kynslóðar- útvarpsmannanna er visst hömlu- leysi er fæðir oft af sér nýjar hug- myndir. Það má því segja að rás 2 sé í góðum höndum því þar fer saman hæfileg blanda af fortíðar- dýrkun er birtist m.a. í saltkjötsáti og gálgahúmor þeirra er nú streða við hlið uppanna með ilm blómanna í vitum. Það er svo aftur annað mál að hver kynslóð hefur nokkuð til síns ágætis og ef til vill skiptir mestu að brúa bilið milli kynslóð- anna — líka á rás 2. Ólafur M. Jóhannesson 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagsltf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með get- raunum, gestaplötusnúði. Umsjón: Ágúst Magnússon. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpotturinn, textagetraunin og Bibba. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. 19.00 Vilborg H. Sigurðardóttir. 20.00 Kristófer Helgason. Kveðjur, óskalög og gamanmál. 24.00 Næturvakt Stjömunnar. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. I.OOPáll Sævar Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.