Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JULI 1989 41 Ingólfur og Helgi Einarssynir. kráin er nú. Þar fannst bók þar sem Níels hafði skráð allar kvik- myndir sem komu í bíóhúsin og þann tíma sem þær voru sýndar." Eins og áður sagði þá reka þeir bræður, auk krár- innar, veislu- og dansstað í gamla bíóinu. Staðurinn var opnaður í mars. Eftir stemmningunni að dæma er ekki að sjá annað en Hafnfirðingar hafi tekið honum vel. Helgi og Ing- ólfur segjast leggja áherslu á að bjóða upp á lif- andi tónlist í Firð- inum og á kránni. Hægt er að taka á móti allt að 150 manns í mat í Firðinum. Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Olafssonar í kvöld kl. 20.30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og David Tutt píanóleikari flytja verk eftir Bartók, Debussy, Kreisler og Sarasate. Aðgöngumiðar á kr. 350,- fást við innganginn. Kaffistofan verður opin. COSPER • I11 ■> lllxlll | l|l >| LOTTO RÉTTU TÖLURNAR FUNDNAR I I indúa-prestur í Malaysíu dregur langt sverð eftir tungunni til að að- stoða þátttakendur í vikulegu lottói. Síðan spýtir hann blóði á hvítt blað og skrifar þar niður tölurnar sem hann segir að komi í næsta lottói. Prest- urinn er vitaskuld í mókleiðslu á meðan hann framkvæmir athöfiiina. GORI88 Einstakt litaúrval! GORI 88 • er olíuleysanleg viöarvörn. • Lekur ekki, slettist ekki og er auðveld í meðförum. • Auðveldar viðhald, því hún gefur jafna yfirborðs- á ferð og jafnt slit. • Hrindir frá sér vætu/er vatnsfælin. Strandlitir cru þekjandi litir, sem fela æóamynstr ■ ió en yfirborðsáferó- in helst. Jarðlitir eru hálfþekjandi, varðveita æóa- mynstur ogyfir- borósáferó vióarins. Viðarlitir eru gegnsæir, skerpa fínlegt æóa’mynstur og yfirborðsáferð viðarins. Ö/GORI viðarvörn Járn & skip Víkurbraut - 230 Keflavík - Sími 15405 Metsölublað á hverjum degi! ..GOTTADFÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.