Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989 31' Skipstjóri Vanan skipstjóra, frá Suðurnesjum, vantar bát frá og með mánaðamótum ágúst-sept- ember. Tilboð sendist auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir 1. ágúst merkt: „B-8315“. Sólin - Gefjun hf., Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi Verkstjóri Laus er staða verkstjóra hjá fyrirtækinu. Leitað er eftir áhugasömum aðila með reynslu úr fataiðnaði og af verkstjórn. Boðið er upp á líflegt, áhugavert en um leið krefjandi starf, þar sem lagt er upp úr sjálf- stæði og frumkvæði starfsmanns, sem taka mun þátt í mótun starfsins. Launakjör eru samkomulagsatriði. Starfið er laust nú þegar, en beðið verður eftir æskilegum umsækjanda. Ailar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 45287. Skriflegar umsóknir sendist til fyrir- tækisins. Sólin - Gefjun hf. er leiðandi fyrirtæki hér- lendis í framleiðslu hefðbundins herrafatn- aðar og almenns tískufatnaðar. AUGLYSINGAR Afgreiðslufólk vantar í meðalstóra vélaverslun. Æskileg ein- hver menntun á véla- eða járniðnaðarsviði. Starfið er laust strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „L - 8124“. Grunnskólakennarar Einn kennara vantar í almenna bekkjar- kennslu við barnaskóla Húsavíkur. Húsnæði, barnagæsla og fleira fyrir hendi. Umsóknar- frestur er til 30. júlí og skal umsóknum kom- ið til formanns skólanefndar, Bjarna Aðal- geirssonar, Skólagarði 6, Húsavík. Upplýsingar veitir skólastjóri, Halldór Valdi- marsson, vinnusími 96-41660, heimasími 96-41974. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast á vistheimilið Kumbaravog, Stokkseyri. Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga. Gott húsnæði. Upplýsingar í síma 98-31310. Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla. Aðalkennslugrein stærðfræði í 7.-9. bekk. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Grunnskóli Ólafsvíkur Vantar kennara í eftirtaldar stöður næsta skólaár: íþróttirog almenna bekkjarkennslu. Upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri, símar 61150 og 61293, og Sveinn Þór Elínbergsson, yfirkennari, símar 61150 og 61251. Heimilisþjónusta Starfskraft vantar í heimilisþjónustu á Sel- tjarnarnesi. Upplýsingar gefur félagsmálafulltrúi í síma 612100. TILKYNNINGAR Vindheimamelar ’89 Hestamót Skagfirðinga verður haldið um verslunarmannahelgina 5. og 6. ágúst. Góð- hestakeppni, unglingakeppni, opið íþrótta- mót og kappreiðar. Keppnisgreinar: 150 m skeið: 1. verðlaun 20.000,-, 250 m skeið: 1. verðlaun 25.000,-, 250 m stökk: 1. verðlaun 15.000,-, 350 m stökk: 1. verðlaun 17.000,-, 800 m stökk: 1. verðlaun 20.000,-, 300 m brokk: 1. verð- laun 15.000,-. Skráning fer fram hjá Magnúsi Lárussyni, Hólum, í síma 95-36587 dagana 31. júlí og 1. og 2. ágúst frá kl. 13-22. TILBOÐ - UTBOÐ tyÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. bygginga- deildar, óskar eftir tilboðum í byggingu hús- dýragarðs í Laugardal. í verkinu felst m.a. bygging þriggja 197 fm húsa, lóðarlögun og gerð girðinga. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 15. ágúst 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR' Frikirkjuvecji 3 Sími 25800 ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuherbergi til leigu Tvö samliggjandi 30 fm björt og góð her- bergi í Hellissundi 3, 2. hæð. Leigutími samkomulag. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í síma 39373. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á húseigninni Kaupvangstorgi 1, Sauðárkróki, þingl. eign Þóris J. Hall og Sigriðar Vigfúsdóttur, fer fram eftir kröf- um Tómasar Gunnarssonar hdl., innheimtumanns rikissjóös og Jóns Ö. Ingólfssonar hdl. fimmtudaginn 27. júlí nk. kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Sauóárkróki. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Kópavogur - spilakvöld - Kópavogur Vegna fjölda áskorana verður haldið spilakvöld i Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 25. júli nk. og hefst stundvíslega kl. 21.00. Fjölmennum. F.h. sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi, Amór og Bragi. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' ^íöum Moggans! smca auglýsingar Vélagslíf FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Ferðir F.f. miðvikudaginn 26. júlí: Kl. 08. Þórsmörk - dagsfqrð. Kynnið ykkur afslátt af kostnaði við dvöl í Þórsmörk. Sumarleyfi hjá Ferðafélaginu i Langadal /Þórsmörk er peninganna virði. Kl. 20. Óttarstaðir - Lónakot. Létt kvöldganga. Verð kr. 600,-. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bll. ' Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 28.-30. júlí: Þórsmörk - gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferöir I Þórsmörk með far- arstjóra. Landmannalaugar - gist í sælu- húsi Ferðafélagsins í Laugum. Gönguferöir i spennandi um- hverfi í grennd Lauga. Brottför kl. 20 föstudag. Upplýs- ingar og farmiöasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. m útivíst Miðvikudagur 26. júlí: Kl. 08.00 Þórsmörk - Goðaland. Munið miðvikudagsferðirnar. Kynniö ykkur tilboðsverð á sum- ardvöl i sumarleyfisparadís Úti- vistar í Básum. Kl. 20.00 Selför á Almenninga. Létt ganga um fallegt kjarri vax- ið hraunsvæði. Skoðaðar selja- rústir o.fl. Verð 600,- kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Auöbrekku 2.200 KófBVogur Brooks-hjónin frá USA verða gestir okkar á samkomu í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. „Ævintýri Munchaus- ens“ í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni „Ævin- týri Munchausens" í leiksfjórn Terrys Gilliams. í hlutverki lygabarónsins er John Neville en aðrir leikarar eru Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed, Charles McKeown, Jack Purvis, Winston Dennis, Uma Thur- man, Valentina Cortese o.fl. Myndin hefur vakið athygli fyr- ir tæknibrellur sem Richard Con- way hefur séð um og búninga Gabriellu Pescussi. „Ævintýri Munchausens" er talin ein dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur Verið. (Fréttatilkynning) Atriði úr „Ævintýrum Munc- hausens", kvikmynd sem sýnd er í Stjömubíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.