Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989 33 ____________Brids_______________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids Að venju var frekar róleg mæting sl. fimmtudag í Sumarbrids. 43 pör mættu til leiks og var spilað í 3 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A. Jón Guðmundsson — Úlfar Guðmundsson 264 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 248 Magnús Siguijónsson — Magnús Torfason 240 Ólafía Jónsdóttir — Sigrún Straumland 232 Jón Hersir Elíasson — Guðlaugur Sveinsson 231 Jón Stefánsson — Torfi Axelsson 217 B. Ragnar Jónsson — Þórður Bjömsson 186 Murat Serdar — Þröstur Ingimarsson 183 Hjördís Eyþórsdóttir — ísak Sigurðsson 179 Ingibjörg Ásgeirsdóttir — JónEinarsson 175 Anton R. Gunnarsson — Friðj ón Þórhallsson 169 Eiður Guðjohnsen — Gunnar Bragi Kjartanss. 161 C. Magnús Aspelund — Og eftir 22 spilakvöld er staða efstu spilara orðin þessi: Þórður Bjömsson 311, Murat Serdar 302, Láms Hermannsson 198, Óskar Karlsson 198, Jakob Kristinsson 169, Anton R. Gunnars- son 163, Gylfí Baldursson 156, Lovísa Eyþórsdóttir 150, Guðlaugur Sveinsson 143, Gunnar Bragi Kjart- ansson 143, Sigurður B. Þorsteins- son 136, Eiður Guðjohnsen 124, Hjördís Eyþórsdóttir 123, Albert Þorsteinsson 107, Óskar Þ. Þráins- son 107 og Jón Hersir Elíasson 107. Alls hafa 228 spilarar nú hlotið meistarastig, þar f 45 konur. Meðal- þátttaka er um 45 pör á kvöldi (um 180 manns á viku). Spilað er alla þriðjudaga og fimmtudaga að Sigtúni 9 og opnar húsið kl. 17 báða dagana. Öllu spilaáhugafólki er velkomið að mæta, meðan húsrúm leyfir. Að- stoðað er við myndun para, sé þess óskað. Steingrímur Jónasson Sigurleifur Guðjónsson — Valdimar Elíasson Jóhannes Guðmannsson — Sigurður ívarsson Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson Hermann Lámsson — Jakob Kristinsson Gestur Jónsson — Sigfús Örn Árnason 187 178 169 163 160 160 Hafnarfjörður: Sýning tengd verslun fyrri tíma í Riddaranum BYGGÐASAFN Hafnargarðar stendur um þessar mundir fyrir sýningu í Riddaranum við Vest- urgötu í Hafharfirði. Sýningin tengist að mestu verslun fyrri tíma og ber nafhið „Við búðar- borðið.“ Húsakynni Riddarans hýstu áður veitingastað, en eru nú í eigu HafnarQ arðarbæj ar, og verða til ráðstöfunar fýrir Byggðasafnið og e.t.v. fleiri að- ila. Ætlunin er að setja þar upp sýningar öðru hvoru á munum sem safhinu berast. Húsnæðisskortur hefur háð safn- inu á undanfömum ámm, en aðset- ur þess hafa verið í húsi Bjama riddara Sívertsen, sem stendur á sama stað og Riddarinn. Sýningin „Við búðarborðið“ er opin alla daga nema mánudaga, frá 14 til 18. Skáld-Rósudeilan I greinarstúf mínum hefur eitt orð misprentast. Setning átti að vera svona: „Skáld-Rósa er orðin þjóðsagnapersóna. Það er hægt að eigna henni hvaða húnverska hring- hendu sem vera skal og myndi örð- ugt að sanna eða hrekja slíkt.“ Ekki öruggt. Jón úr Vör Ný hljoðsnælda „Ferðumst í góðu skapi“ segjum við og bendum fjölskyldufólki m.a. á að syngja í bílnum. Okkar var því ánægjan að ganga til samstarfs við Birgi Gunnlaugsson og félaga og gefa út snældu með vinsælum barnalögum. Krakkarnir úr Seljaskóla syngja lögin eins og best veður á kosið og ekki spillir Eddi frændi spólunni með sínum góðu ráðum í umferöinni. Umferðarráð óskar ungum sem gömlum góðrar og slysalausrar ferðar. A SIGGI VAR ÚTI 1,45 Lag: Norskt þjóðlag. Texti: Jónas Jónasson. HJÓLIN Á STRÆTÓ 1.17 óþekktur hölundur. UPP Á GRÆNUM HÓL 1,45 Lag: Ólafur Gaukur. Texti: Hrefna Tynes. ÚT UM MELA OG MÓA 2,44 Þjóðvisa. RAUTT, RAUTT, RAUTT 1,00 Lag: Hæ. hæ, hæ. höWum burt úr bæ. SÉRTU GLAÐUR 2,22 Lag: Erlent. Texti: Val. Óskars. FINGRASÖNGUR 2,05 Þjóðiag. TiU GRÆNAR FLÖSKUR 2,48 Þjóðlag. LETIDANSINN (HUBBA HULLE) 2.07 Lag: Erlent. Texti: B. Gunnlaugsson. B hliö BfLALAG 1,45 Lag: N.N. Texti: N.N. AFI MINN OG AMMA MÍN 2,05 Þjóðiag. FINGRALEIKUR 1,45 Lag: Erlent. Texti: B. Gunnlaugsson UM LANDIÐ BRUNA BIFREIÐAR 1,07 Magnús Pétursson. RÚLLANDI, RÚLLANDI 2,37 Þjóðlag HÖFUÐ, HERÐAR ... 1,00 Hermann Ragnar Stefánsson. HORFA A BÁÐAR HENDUR 0,50 Lag: Riðum heim til Hóla. Texti: Þorsteinn Valdimars. FUGLADANSINN 1,20 Lag. Tómas F/Rendal. DAGARNIR 1,05 Þjóðvisa. MINKURINN í HÆNSNAKOFANUM 4,42 Ómar Ragnarsson. U Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri. UMFERÐAR RÁÐ Undirleik og útsetningar annast hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. 12 krakkar úr kór Seljaskóla syngja. Þau heita: Sædís Magnúsd., Sigurborg Hjálm- arsd., Bragi Þór Valsson, Gunnar Örn Sigvalda- son, Sigurður Bjarni Gíslason, Þorsteinn Már Gunnlaugsson, Dröfn Ösp Snorrad., Hildur Ágústsd., Elsa Karen Jónasd., Sólveig Guð- mundsd., Linda Leifsd. og Þórdís Benediktsd. Útgefandi og dreifing: Hljómplötuútgáfa Birgis Gunnlaugsson- ar, Skeifunni 19, Reykjavik, sími 91- 689440. Áskriftarsíminn er 83033 ER VERSLUN MEÐ STÍL! Gl 13 - SÍMI625870 verslunarmáti. Póstsendum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.