Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VlDSKIPn/AIVlNNUlÍF ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989 29 Skipasmíðar Bandaríkin vilja banna ríkisstyrki Viðræður við Noreg, Japan, Vestur- Þýskaland og Suð- ur-Kóreu að hefjast BANDARÍKIN ætla að hefja við- ræður við stjómvöld í Japan, Vestur-Þyskalandi, Noregi og Suður-Kóreu, um ríkisstyrki til skipasmíðastöðva. Takmarkið er að öllum ríkisstyrkjum verði hætt. Bandaríska viðskiptaráðuneytið ákvað að fara fram viðræður við stjórvöld í umræddum íjórum ríkjum eftir að samtök skipasmíða- stöðva í Bandarikjunum höfðu lagt fram forlega kvörtun um óeðlilega viðskiptahætti. Ríkisstjómir allra landanna hafa fallist á viðræðurn- ar. Bandaríkin ætla ekki að leggja fram kvörtun við GATT-stofnunina (Almenna samkomulagið um tolla og viðskipti), ef árangur næst í við- ræðunum fyrir mars á næsta ári. John Stocker, forseti samtaka skipasmíðastöðva í Bandaríkjunum, segir að erlendar skipasmíðastöðvar hafi náð verkefnum til sín með undirboðum í skjóli ríkisstyrkja: „Það er engin leið fyrir einkafyrir- tæki að keppa við erlendar ríkis- stjórnir." Tölvur Útboð á tölvu- búnaði Isaga sparaði milljónir ÍSAGA hf. gerði nýlega útboð á nýju tölvukerfi fyrir fyrirtækið. Var í útboðinu lögð áhersla á þær hugbúnaðarlausnir sem fyrir- tækið þarf á að halda. Það tilboð sem fyrirtækið gekk að var það eina sem ekki reiknaði með vél- búnaði af millistærð — heldur tveimur samtengdum einmenn- ingstölvum. Tilboðið kom frá fyrirtækinu Tölvumiðstöðinni, og var að sögn Geirs Agnars Zoega framkvæmda- stjóra ísaga umtalsvert lægra en næstu tilboð. „Við sjáum fram á milljónasparnað með því að taka þessu tilboði. Auk þess höfum við átt gott samstarf við Tölvumiðstöð- ina á liðnum árum, og því þekkja þeir allar okkar aðstæður," sagði Geir. Það var Agnar Kofoed Hansen sem annaðist útboðið fyrir hönd ísaga hf. Sósa Frank Sinatra ísósuna San Francisco. Reuter FRANK Sinatra hefur stofnað fyrirtæki sem ætlað er að fram- leiða hveitistrengjasósu (spagh- etti sósu). Söngvarinn sem í ára- tugi hefiír sungið um ást og ró- mantík, er 74 ára. Fyrirtækið ber nafnið Artanis, (Sinatra stafað afturábak), og mun framleiða sósu sem söngvarinn seg- ir að hann hafi boðið vinum sínum uppá í áraraðir. „Ég hef hlotið lof fyrir sósuna í gegnum árin,“ segir Frank Sinatra í yfirlýsingu um stofnun fyrirtækisins. Rowenfa GAGGEKAU I G N I S SVISSNESKU GÆÐAÞVOTTAVÉLINA OKKAR KÖLLUM VIÐ (W ^ BARU Electrolux ffl Ryksuga Z 239 Electrolux 310 ótrúueg^ tiuboð Rowenta Sælkeraofninn FB 12.0 TILVALINN PEGAR MATBÚA PARF FYRIR 1,2, 3 EÐA FLEIRI. PÚ BAKAR, STEIKIR, GRATINERAR O.FL. O.FL. I SÆLKERAOFNINUM SNJALLA. MARGUR ER KNÁR, PÖH HANN SÉ SMÁR. 29x26,5x37,5 cm. KR. 5.890,-* • ÖFLUG OG STILLANLEG VINDING • 16 PVOTTAKERFI • SÉR HITASTILLING • EINFÖLD I NOTKUN • TÖLVUPRÓFUÐ FYRIR AFHENDINGU (Computer approved) • STERK - SVISSNESK - ÓDÝR KR. 35.999,- 43)í60 H)l Uppþvottavél BW FÆR HÆSTU EINKUNN I GÆÐAPRÓFUN 4.ÆNSKU NEYTENDASAMTAKANNA/ KR. 54.990,- 6W^ • MJÖGÖFLUG 1150w • RYKMÆLIR • SÉRSTÖK RYKSlA • TENGING FYRIR ÚTBLASTUR • LÉTT ÖG STERK KR. 12.563,-1; FUNAI ÖRBYLGJUOFN MW 617 METSÖLUOFNINN OKKAR EINFALDUR EN FULLKOMINN MJÖG HENTUG STÆRÐ KR. 16.850,- FUIVAI ■æ <(!!> Myndbandstæki VCR 5800 Electrolux FUIMAI Örbylgjuofn M06T • HQ (high quality) kerfi • PRÁÐLAUS FJARSTÝRING • 6 PÁTTA /14 DAGA UPPTÖKUMINNI • STAFRÆN AFSPILUN (digital) • SJÁLFLE'TUN SlÐUSTU UPPTÖKU . HRAÐUI PTAKA JApÖNSKGÆ|)| RAKAVARNARKERFI (Dew) SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN FJÖLHÆFT MINNI SJÁLFLEITUN STÖÐVA EINFALT OG FULLKOMIÐ KR. 29.999,- •Tölvustýring og nákvæm klukka • 17 lítra • 10 þrepa orkustilling • Hægt að stilla fram í tímann (forritanlegur) . KR. 20.999,- 2$o,- Gaskæliskápur In RM212 • EINNIG FYRIR 12V (BlLL) • EÐA 220V (HEIMIU) • STERK BYGGÐUR • AIVEG HUÖÐLAUS • UPPFYLUR ÝTRUSTU ÖRYGGIS- KRÖFUR , , TRYGGÐU ÞÉR EINTAK ( TfMA KR. 28.478,- Rowenta vatns- og ryksuga RU 11,0 FJÖLHÆF OG STERK. HENTAR BÆÐI FYRIR HEÍMILI OG VINNUSTAÐI. KR. 8.860,-° ■£* '2,- VÍDEÓSPÓLUR KR. 359,-/STK. 5 í PAKKA Umboðsmenn um land allt: Gunnar Ásgeirsson hf., Reykjavík H.G. Guðjónsson, Reykjavík Peran, Reykjavík Rafglit, Reykjavík Fit, Hafnaríirði Glóey, Reykjavík Ljós og raftæki, Hafnaríirði Vesturland Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi Vöruhúsið Hólmakjör hf., Stykkis- hólmi Húsið, Stykkishólmi Guðni E. Hallgrímsson, Grundaríirði Jónas Þór, rafbúð, Patreksfirði Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þing- eyri Jón Fr. Einarsson, Bolungarvík Straumur, ísafirði NorAurland Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Raftækjavinnustofan, Ólafsfirði Akurvík hf., Akureyri Raftækjavinnustofa Gríms og Árna, Húsavík Gestur Fanndal, Siglufirði Austurland Verslunin Eyco, Egilsstöðum KASK, Höfn Suðurland Kjarni, Vestmannaeyjum Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Rás sf., Þorlákshöfn Stapafell, Keflavík * Öll verð miðast við staðgreiðslu * Vörumarkaðurinn hi. KRINGLUNNI S. 685440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.