Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST kl. 22.00 kl. 22.00 kl. 02.00 Dansleikur á palli: - Hljómsveit BIRGIS GUNNLAUGSSONAR. Dansleikur í Kúlu: - Hljómsveitin SÉRSVEITIN, Reykjavík - Hljómsveitin FJÖRKALLAR, Reykjavik Dansleikjum lýkur LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST kl. 11.00 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 15.30 kl. 16.00 kl. 16.00 kl. 17.00 kl. 20.30 kl. 20.45 kl. 22.00 kl. 22.00 kl. 23.59 kl. 04.00 Leikir og keppni fyrir börnin. Hjólreiðakeppni BINDINDISFÉLAGS ÖKUMANNA (BFÖ). Tónleikar í Kúlu: ___ - HljómsveitinVÍMULAUSÆSKA. BARDAGAMENN - karate. ÖKULEIKNIBFÖ á bökkum Rángár. Barnadansleikur á palli: - Hljómsveit BIRGIS GUNNLAUGSSONAR. GALTALÆKJARKEPPNIN: - Söngvarakeppni i umsjá hljómsveitar BIRGIS GUNNLAUGSSONAR. Mótssetning: INGIBERGUR JÓHANNSSON formaöur ÍUT. Skemmtidagskrá: GUÐBJÖRN. S. INGIMARSSON - eftirherma. GALTALÆKJARKEPPNI - úrslit. SPAUGSTOFAN - spaug. Dansleikur á palli: - Hljómsveit BIRGIS GUNNLAUGSSONAR: Dansleikur í Kúlu: - Hljómsveitin BUSARNIR, Stykkishólmi, - Hljómsveitin FJÖRKALLAR, Reykjavík. Varðeldur og flugeldasýning: Hjálparsveit skáta Hveragerði. Fjöldasöngur (umsjón Valur Óskarsson). Dansleikjum lýkur. SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST kl. 11.00 Leikir og keppni fyrir bömin. kl. 13.30 Helgistund: /2^, - Séra Sigurður Sigurðarson. kl. 14.30 KARNIVAL með trúöum og drekum. kl. 15.00 Barnaskemmtun: - ÓMAR RAGNARSSON og JÓKITRÚÐUR. kl. 15.30 Sterkasti maður á jöröinni: - JÓN PÁLL sýnir aflraunir. kl. 16.00 Barnadansleikur á palli: - Hljómsveit BIRGIS GUNNLAUGSSONAR. kl. 17.00 BRÚÐUBÍLLINN. kl. 17.30 DANSMEISTARAR - danssýning. kl. 20.00 HÁLFT í HVORU. kl.20.30 Hátíðaávarp: Ungfrú heimur, LINDA PÉTURSDÓTTIR. kl. 20.40 Kvöldvaka: RADDBANDIÐ sönghópur, JÓN PÁLL aflraunir, ÓMAR RAGNARSSON, gamanmál. kl. 22.00 Dansleikurá palli: - Hljómsveit BIRGIS GUNNLAUGSSONAR: kl. 22.00 Dansleikur i Kúlu: - Hljómsveitin FJÖRKALLAR, Reykjavík. kl. 02.00 Dansleikjum lýkur. ÚTVARP FM 91,7 og TÍVOLÍ alla dagana. VERSLUNARMANNAHELGIN 1989 í NÝJU KÚLUHÚSI, ÞAR SEM ÁÐUR VAR UNGLINCATjALD DAGSKRÁIN ER BIRT HÉR TIL HLIÐAR OG EINS COH AÐ KVNNA SÉR HANA VEL ÞVÍ ALDREI HEFUR HÚN VERIÐ EINS FJÖLBREITT. MÁ M.A. NEFNA: 5 HLJÓMSVEITIR, SPAUGSTOFUNA, LINDU, JÓN PÁL, JÓKA TRÚÐ OG ÓMAR RAGNARSSON. KARNIVALIÐ ER NÝTT OG SPENNANDI ATRIÐI OG ÆVINTÝRALAND OG TÍVOLÍIÐ STANÐA FYRIR SÝNU. UMHVERFIÐ BÍÐUR UPP Á STUTTAR SEM LANGAR GÖNGUFERÐIR OG ALLIR GETA FYLGST MEÐ DAGSKRÁ MÓTSINS í SVÆÐISÚTVARPI (FM 91,7). VERÐ FYRIR ALLA DAGANA ER 4.000 KR. FYRIR FULLORÐINN EN UNGLINGAR 13 - 16 ÁRA GREIÐA 3.500 KR. HAPPDRÆTTISMIÐI FYLGIR. lE) BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT + HAPPDRÆTTISMIÐA. VINNINCAR ERU GLÆSILEGIR. RÚTUFERÐIR VERÐA FRÁ BSÍ FÖSTUDAGINN 4. ÁGÚST KL. 09, 17 OG 21. Á LAUGARDAG KL. 13.30 OG TIL BAKA Á SUNNUDAG KL. 17 OG MÁNUDAG KL. 14. SJÁUMST Á BINDINDISMÓTI. Velkomin í Galtalæk Guðni R. teiknistofa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.