Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 43
TIMOTHY DALTON JAMES BÖND 007' SKUGGINN HENNAREMMUt Sýndkl.7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. 8. sýningarmánuður! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JULI 1989 James Bond is out on his own and out for revenge STÓRMYNDIN MÓÐIR FYRIR RÉTTI STÓRRROTIN OG MÖGNUÐ MYND, SEM ALLS- STAÐAR HEFUR HLOTIÐ MIKIÐ LOF OG METAÐ- SÓKN: VARÐ MÓÐIRIN BARNI SÍNU AÐ BANA - EÐA VARÐ HRÆÐILEGT SLYS? ALMENNINGUR VAR TORTRYGGINN - FJÖLSKYLDAN í UPP- LAUSN - MÓÐIRIN FYRIR RÉTTI. „Móðir fyrir rétti er mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virkilega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl.5.15,9og 11.15 SAMSÆRIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. BEINTÁSKÁ GIFT MAFÍUNNI BLÓÐUG KEPPNI ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 5,9,11.15. Sýnd kl. 5,9,11.15. Bönnuð innan16 ára. £ BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR NÝJUSTU JAMES BOND MYNDINA: LEYFIÐ AFTURKALLAÐI Norræna húsið: íslensk þjóðlög NÆSTI fyrirlestur í sumardagskrá Norræna hússins verður fimmtudaginn 27. júlí kl. 20.30. Þá talar Helga Jóhannsdóttir þjóðlagasafiiari um íslensk þjóðlög fyrr og nú, en Helga á mikið safh af þjóðlögum í fórum sínum. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku og leik- in verða tóndæmi af snældum. Eftir stutt kaffihlé verð- ur sýnd kvikmyndin „Mý- vatn“ sem Magnús Magn- ússon tók. Myndin er með ensku tali. Sumardagskráin hefur verið fastur liður í starfsemi hússins allt frá 1979. Hún er einkum sett saman með tilliti til norræna ferða- manna og flutt á einhveiju Norðurlandamálanna. Islenskir fræðimenn halda erindi um ísland — land, þjóð, sögu og náttúru. Þessi dagskrá verður öll fimmtudagskvöld í sumar, en síðasti fyrirlesturinn verður 24. ágúst. Á dag- skrá 3. ágúst flytur Ingólf- ur Margeirsson ritstjóri fyr- irlestur um. íslenskar kvik- myndir. Hann verður með sýnishorn á myndbandi. Fyrirlesturinn verður á norsku. Kaffistofa hússins býður upp á ljúffengar veitingar. og bókasafnið er opið þessi kvöld til kl. 22. Þar liggja frammi þýðingar íslenskra bókmennta á öðrum norr- ænum málum og bækur um ísland. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. - - (Fréttatilkynning) Sýnd kl.5,7,9,11.15. HX | UCENCETOKILL JÁ, NÝJA JAMES BOND MYNÐIN ER KOMIN TILl ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIRI FRUMSÝNINGU I LONDON. MYNDIN HEFUrI SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDAl ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND| MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGIÐ ER SUNGEÐ AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robcrt Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Lcikstj:. John Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MEÐALLTILAGI TOMSELLECKis Her Alibi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frægasti ýtumaður á Fljótsdalshéraði L0GREGLUSK0UNN6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚÁFLÓTTA Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES Sýnd kl. 7 og 11. UNDRASTEINNINIM 2 Sýndkl. 5,7,9 og 11. FISKURINN WANDA iia •ww íks -ssm Sýnd kl. 5,7,9^11. Heyrnarmælingar á Vestflörðum MÓTTAKA verður á vegum Heyrnar- og talmeina- stöðvar Islands í Heilsugæslustöð ísafjarðar dagana 11. og 12. ágúst og í Heilsugæslustöð Bolungarvíkur 13. ágúst nk. Þar fer fram greining heyrnar- og talmeina og úthlutun heyrnartækja. Sömu daga að lokinni móttöku Heyrnar- og tal- meinastöðvarinnar veður almenn lækningamóttaka sérfræðings í háls-, nef- og eyrnalækningum. Tekið er á móti viðtals- beiðnum á viðkomandi heil- sugæslustöð. (Fréttatilkynning) GÍSLI Heiðmar Ingvars- son, bóndi að Dölum, Hjaltastaðarþinghá í Suð- ur-Múlasýslu, þykir með afbrigðum flínkur ýtu- maður á Héraði, meira að segja að eigin mati. „Halldór á Miðhúsum segir að hann þekki eng- an meiri ýtusnilling á Héraði en mig. Eg bjó til kartöflugarð fyrir hann,“ segir Gísli glottuleitur af hóflegri alvöru. Blaðamaður Morgun- þlaðsins hitti Gísla á dögun- um austur á Héraði, á hlað- inu á Úlfstöðum, Valla- hreppi, Suður-Múlasýslu. Gísli var vígalegur mjög í útliti, í heljarmiklum sam- festing, en kvaðst nú ferð- ast milli bæja austan Lag- arfljóts. En í hvaða erinda- gjörðum, evona yfir há- bjargræðistímann, var bóndinn spurður: „Ég er kindalaus eins og er, vegna riðunnar og var ráðinn í þetta starf að fara milli bæja þar sem skorið hefur verið niður vegna riðu, og sótthreinsa fjár- húsin,“ segir Gísli. Hann segist fara á bæina fyrir austan þegar bændur óski eftir því við sig. „Því miður er riðan kom- in út um allt vestan megin Morgunblaðið/Agnes Bragadóttir „Ég er mesti ýtusnillingur- inn á Héraði,“ hlær Gísli Heiðmar Ingvarsson, bóndi að Dölum, Hjalta- staðarþinghá. Lagarfljótsins einnig,“ seg- ir Gísli, „þannig að það verður mikið skorið niður í haust. Alveg niður í botn á Reyðarfirði og firðina alla norður í Borgarfjörð eystri. Þá á þetta að vera orðið alveg hreint og afmarkað svæði. Menn eru að binda vonir við að komast á ein- hvern hátt fyrir þetta, en það er því miður voðalega erfitt." LAUGARÁSBIO Sími 32075 Laugarásbíó frumsýnir föstud. 21. júlí: GEGGJAÐIR GRANNAR TOM HANKS, sem sló svo rækilega í gegn í „YZ1G“, er kominn aftur í nýrri, frábærri gamanmynd. Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði, eni þær áætlanir fara fljótt út um þúfur, því að eitthvað er meira en skrítið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna setja hverfið á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá, sem einhverntíman hafa haldið nágranna sína í lagi. Aðalleikarar: TOM HANKS (Dragnet, BIG) CARRIE FIS- HER (Blues Brothers, Star Wars) BRUCE DERN (Coming Home, Driver) COREY FELDMAN (Gremlins, Goonies). Leikstjóri: JOE DANTE (Gremlins, Innerspace). Sýnd í A-sal kl. 9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. SÝNINGAR í B-SAL: FLETCH LIFIR ARNOLD Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 11. HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.