Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.07.1989, Blaðsíða 35
OOTT FÓLK/SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989 35 Stórfelld yerólækkun á besta lambakjötinu Nýjasta og fituminnsta lambakjötið Nú býðst þér sérstaklega valið afbragðslambakjöt úr úrvalsflokki og 1. flokki á stórlækkuðu verði. Kjötið er selt í sérmerktum pokum og í hverjum poka er hryggur, læri, Þú getur búid til marga spennandi rétti úr lambakjóti. rif og frampartur. Það fer ekki milli mála hvað þú kaupir Þú getur fengið allt kjötið í sneiðum eða lærið í heilu lagi, tilbúið á grillið, pönnuna, í ofninn eða pottinn. Kjötið er sérstaklega snyrt og sneitt. Aukafita og einstakir hlutar skrokksins sem nýtast þér illa - eins og huppurinn, kloffitan, bringubitinn og bana- kringlan - eru fjarlægðir. Kjötið er selt í glærum pokum sem auðvelda þér að kanna innihaldið og velja það í samræmi við 6 kg á aðeins 2.190 kr. Verðið á „lambakjöti á lágmarksverði“ er samræmt þannig að sama verð gildir í öll- um verslunum. Verð á lambakjöti í 1. flokki er aðeins 365 kr/kg og í úrvals- flokki 383 kr/kg. SAMSTARFSHOPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.