Morgunblaðið - 12.09.1989, Page 6

Morgunblaðið - 12.09.1989, Page 6
6' MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 17.50 ► 18.20 ► Múmíndalur- Hrappurog inn. Hnappur. 18.15 ► Bandarísk Kalli kanína. Teiknimynd. teiknimynd. 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fagri- Blakkur. 19.20 ► Barði Ham- ar. 17.30 ► 18.00 ► Bylmingur. Elsku Hobo. Framhalds- mynd um hundinn Hobo. 18.30 ► Islandsmótið íknatt- spyrnu. Umsjón: HeimirKarlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.20 ► Barði Hamar (Sledgeham- mer). Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Gyðingar á ís- landi.Ný íslensk heimild- armynd um flóttamenn af gyðingaættum á fs- landi á fjórða áratugnum. 21.15 ► Eyðing. Fjórði þáttur. Breskurspennu- myndaflokkur í fimm þáttum. Sálfræðingur hverfur á dular- fullan hátt þegar uppþot er gert ífangelsi. 22.05 ► Stefnan til styrjaldar (The Road to War). Annar þáttur — Bretland. Breskurheimildar- myndaflokkur f átta þáttum um heimsstyrjöldina síðari og að- draganda hennar. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok. ^^1 STÖÐ2 19:19 ► 19.19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Alfá Melmac. Teiknimynd umAlfáplán- etunni sinni Melmac. 20.30 ► Visa-sport. Svipmyndir frá öllum heimshornum.Umsjón: HeimirKarlsson. 21.30 ► Óvænt enda- lokfTalesof Unexpected). Sorglegur missir. 22.00 ► Fordómar.Sagöarerutværsögurum konur sem hafa mátt þola takmarkalausa fordóma í starfi sínu. f fyrri myndinni er sagt frá Ijósmyndara sem verður fyrst kvenna til þess að hljóta almenna viðurkenningu fyrir störf sín. Hin síðari fjallar um hjúkrunarfræðing frá Filippseyjum sem starfar í bandarísku sjúkrahúsi. 23.30 ► ApríIgabb.Ung stúlka býðurnokkrum skólasystkinum sínum til dvalar á heimili foreldra sinna á afskekktri eyju. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinun dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Hinn innri eldur . Síðasti þáttur um makróbíótískt fæði. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Tómas A. Tómasson veitingamann sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnu- dags að loknum fréttum kl. 2.-00). 15.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeið að vopni. Fylgst með fornleifauppgrefti á Stóru-Borg undirEyja- fjöllum: Fyrri þáttur. Umsjón: Steinunn að reynir gjaman mjög á hug- kvæmni íþróttafréttamanna, ekki síst þegar þeir lýsa fótbolta því þar eru þeir bundnir af bolta og löppum. Samt tekst íþrótta- fréttamönnum gjarnan að skjóta inn í boltalýsinguna allskyns upp- lýsingum um stöðu liðanna, ástand leikmanna og fleira í þeim dúr. Knattspymulýsingar em vinsælar hjá fótboltaáhugamönnum og því ekki svo lítils virði að þær snúist ekki bara um ferð boltans. En nú víkur sögunni að fréttamönnum er stunda ekki íþróttalýsingar heldur íþróttaiðkun fyrir framan sjón- varpsvélar og hljóðnema. Spretthlaup Það hefur ekki farið fram hjá landsmönnum að þessa dagana er háð hörð kosningabarátta í Noregi. Sennilega fylgjast íslenskir ljós- vakamiðlar óvenju vel með þessari baráttu. Sérlegur sendimaður ríkis- sjónvarpsins er á staðnum enda Harðardóttir. (Endurtekinn annar þáttur frá sunnudegij. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Heimsókn á bama- deildir sjúkrahúsanna. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi Béla Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00Litli barnatfminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Söngur og píanó — Loewe og Brahms. — „Die Heinzelmánnchen" op. 83 og „Harald" op. 45 nr. 1 eftir Carl Loewe. Kurt Moll syngur. Cord Garben leikur með á píanó. — Píanósónata op. 1 í fjórum þáttum eftir Johannes Brahms. Eva Knardahl leik- ur á píanó. (Af hljómdiskum.) 21.00 Að eldast. Umsjón: Margrét Thorar- ensen og Valgerður. Benediktsdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „í dagsins önn“ frá 21. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. búsettur í frændgarðinum og studd- ur þar dyggilega af hersveit frétta- ritara. Fréttamenn Stöðvar 2 vilja engir eftirbátar vera og hafa nú sent fréttamann tii Óslóar. Og nú er svo komið að sérkennileg íþrótta- keppni er háð milli fréttamanna stöðvanna. Þessi keppni byggir á fótafimi því fréttamennimir hlaupa á eftir vegfarendum í Ósló og spyija þá hinnar klassísku spurningar: Og hvað ætlar þú nú að kjósa? Stundum bæta fréttamennimir við: Og af hverju ætlar þú nú að kjósa hægri- sósíalista, framfaramenn, sósíal- ista, hægrimenn ... eða hvað þeir heita nú allir þessir flokkar í Nor- egi? Stöku sinnum hafa vegfarend- urnir tekið á rás og sloppið undan hinum spretthörðu íslensku frétta- haukum enda era Norðmenn annál- aðir fjallagarpar og skíðamenn. Það væri kannski ráð að senda Jón Pál með fréttamönnunum svo íslenskir áhorfendur fengju meira að vita um hug norskra kjósenda. 22.30 Leikrit vikunnar: „Eitur og rýtingur” eftir Eric Saward. Þýðendur: Bergljót og María Kristjánsdætur. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Sigurður Karls- son, Árni Pétur Guðjrtsson, Guðmundur Ólafsson, Ævar R. Kvaran og Vilborg Halldórsdóttir (Einnig útvarpað á fimmtu- 'dag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímaverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarsori hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. — Af- mæliskveðjur kl. 10.30. — Þarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Margréti Blöndal sem leikurgullandartón- list. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson leikur nýju lögin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Auð- ur Haralds talarfrá Róm. Stórmál dagsins á .sjötta tímanum. Fréttir kl. 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími 91 38 500. 18.30 Iþróttarásin — Fyrsta umferð Evrópu- keppninnar í knattspyrnu. Lýst síðari hálf- En þrátt fyrir hlaup um götur Óslóarborgar láta íslensku frétta- haukarnir engan bilbug á sér finna og í fyrrakveld endaði lýsingin frá. Noregi svo ... Þrátt fyrir atvinnu- leysi, kynþáttavandamál og tíma- bundna kreppu era menn hér bjart- sýnir. Hvenær lýkur innlendum fréttum á slíkri yfirlýsingu? Við fyrstu sýn virðast vandamálin hér ekki erfiðari viðfangs en í Noregi en samt tekst fréttamönnunum að draga upp dökka mynd af ástand- inu. Nema blessaðir stjórnmála- mennimir máli þessa mynd fyrir þá? Skömmu áður en fyrrgreindri lýsingu hins léttfætta Noregsfrétta- manns lauk svo notalega _ birtist mynd af forsætisráðherra íslands inni á Hagstofu þar sem hann hafði fundið „ráðuneyti" handa „hug- sjónaráðherranum“. Forsætisráð- herrann hafði greinilega jafnað sig á minnisleysinu. Og ekki tók betra leik Akurnesinga og FC Liege í Evrópu- keppni félagsliða. 19.32 Áfram , Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Fréttir kl. 22.00. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10 „Blítt og létt. . ." Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttír. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blitt og létt." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. við þegar fréttir birtust á skjánum af fulltrúum stjórnmálaflokkanna í Landsbankanum. Þar knúðu stjór- málamennirnir í gegn kaup á banka er hefur tapað fé á undanförnum mánuðum. Og það sem er alvar- legra að hinum nýja banka fylgir helsti skuldunautur Landsbankans; Sambandið. Þannig er tryggt að ef þetta mikla fyrirtæki fer á hausinn þá dynur höggið af tvöföldum þunga á Landsbankanum nema sum fyrirtæki megi bara ekki fara á hausinn, aðeins ónefnd skipafyrir- tæki og önnur einkafyrirtæki? Er nema von að fréttamennimir fyllist bjartsýni þegar þeir koma til Nor- egs vegna þess að þar rekast þeir á þjóð er býr við lýðræði en ekki smákóngastjóm. í það minnsta lítur málið svona út þegar fréttamenn bregða sér í heimsókn til frænda vorra. Vonandi hafa mennirnir ekki blindast á hlaupunum? Ólafur M. Jóhannesson 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba i heims- reisu kl. 10.30. Fréttayfirlit kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað, óskalögin og afmæliskveðjur allandaginn. Bibba íheimsreisu kl. 17.30. Fréttirkl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hann er í stöðugu sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Plötusafnið mitt. E. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 I hreinskilni sagt. E. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við! Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Björn Steinberg Kristins- son. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Léttleiki og ný tónlist, leikir, hádegisverðarpottur Stjörnunnar. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. Bibba á sínum stað. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lögin við vinn- una, Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Eftir sex fréttir geta hlustendur talað út um hvað sem er í 30 sekúndur. Bibba í heims- reisu kl. 17.30 19.00 Kristófer Helgason. 20.00 Bandaríski, breski og evrópski listinn. Stjórnandi Gunnlaugur Helgason. 24.00 Næturstjörnur. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Árnason. 15.00 SigurðurGröndalogRichard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steingrímur Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. I.OOSævar Guðjónsson. Utras 16.00 MH 18.00 FB 20.00 IR 22.00MS Heimalningar Bjartsýni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.