Morgunblaðið - 19.09.1989, Side 17

Morgunblaðið - 19.09.1989, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989 17 Óheillavænleg þróun sé, því eftir að hafa keypt ákveðið tonnatal, vilja menn fá að ná því þó að til þess þurfi að drepa hálfvaxinn fisk og þaðan af smærri. Að gefa veiðarnar fijálsar innan þess ramma, sem hér hefur verið fjallað um, mun útrýma þeirri spili- ingu sem kvótasalan hefur leitt af sér, og að hægt sé áð leggja heil byggðarlög í rúst af því að kvótinn þeirra hafði verið nýttur til þess að verðbæta gamlar fúafjaiir, sem ein- hver útgerðarmaður þurfti að losna við. Eins og fram kemur í ummælum Ólafs Þ. Þórðarsonar getur útgerðar- maður selt skip sitt með kvóta fyrir allt að 30% yfir matsverði-og þar með kvóta þess burt úr viðkomandi byggðarlagi. Eftir situr bæjarfélag með skerta atvinnumöguleika. At- vinnuleysi heldur innreið sína og brottflutningur fólks fylgir í kjölfar- ið. Eignir falla í verði og góð íbúar- hús seljasta ekki nema fyrir 30% af brunabótaverði eða þaðan af minna. Jafnvel hesta- og hundahús í Reykjavík verða veðhæfari í lána- stofnunum heldur en góð íbúðarhús og fiskverkunarstöðvar í kvótalaus- um útgeraðarstöðum á landsbyggð- inni. Viðlagasjóður bætir mönnum tjón af náttúruhamförum, en tjón af völd- um lagasetningar alþingismanna þætir engin trygging. Ftjáisar veiðar með slíkum að- haldsramma og hér um ræðir mun aftur færa útgerð og fiskvinnslu til þeirra staða, þar sem sóknin er hag- kvæmunst og jafnan tryggja það að nýliðun sé nægileg á hverjum tíma. í dag étum við ekki aðeins okkar hlut af auðlindinni, heldur erum við farin að éta af diskum barna okkar og barnabarna. Það er vond stefna og frá henni verður að hverfa. Höfundur er skipstjóri á IsnRrði. E* EGGERT KRISTJÁNSSON H/F eftir Pétur Bjarnason Allmikil umræða og blaðaskrif hafa að undanförnu verið um fisk- veiðistefnuna, sem nú er í gildi og einnig þá sem framundan er. Mér finnst athyglisverðust af- dráttarlaus ummæli formanns LÍÚ um að við höfum haldið uppi alltof þungri sókn í ungfiskinn og að henni verði að linna. Þetta eru athyglisverð ummæli manns, sem stendur jafn nærri þeim málum, sem um er rætt, og á þeim ber vissulega að taka mark. 1. desember 1983, þegar undirrit- aður var ennþá starfsmaður veiðieft- irlits sjávarútvegsráðuneytisis á Vestfjörðum, sendi ég sjávarútvegs- ráðherra bréf, þar sem ég viðraði þá hugmynd að þorskkvótanum yrði úthlutað í stykkjatali í stað tonna- tals, og tonnatalið gefið frjálst. Þannig yrði það fært í hendur skipstjórnarmanna sjálfra hvað mörg tonn þeir gætu fengið út úr leyfðum fiskafjölda. Það mundi auka heildar- tekjur af sjávarútvegi og draga úr ungviðisdrápi, þar sem stofninn mundi veiðast ofan frá. Þó þessi tillaga fengi ekki hljóm- grunn á þeim tíma hefur hún alltaf vakað í huga mér og nú þegar mað- ur heyrir í fréttum að hún sé til umræðu hjá norskum stjórnvöldum, sem helstu bjargræðisleið þeirra of- veiddu fiskistofna, þá leyfi ég mér að vekja athygli á henni aftur. Sem dæmi um hvaða verðmæti felast í mismunandi aldri fiska má vitna í skýrslu um sókn í árganginn frá 1973. Árið 1976 voru veiddar úr þeim árgangi 24 milljónir fiska, sem vigtuðu þá aðeins 26 þúsund tonn, 1,1 kg. meðaltal. 130 milljónir fiska veiddir árið 1955 vigta 530 þúsund tonn, meðaltal 4,1 kg. 130 milljónir fiska veiddii' 1987 vigta 380 þúsund tonn, meðaltal 2,9 kg. Minnk- unin á heildarafla í kílóum með veidd- um sama fiskafjölda verður 150 þús- und tonn. Það munar um minna. Þetta er ógnvænleg þróun og get- ur ekki haldið áfram. Þessi þróun er bein afleiðing af þeirri fiskveiði- stefnu, sem fylgt hefur verið. Hún hefur örvað menn til gegnarlauss tonnatalskapphlaups án nægilegs til- lits til þess einstaklingsfjölda, sem þarf í hvert tonn. Ég held að reynsl- an sýni okkur að sú stjórnunarað- ferð, sem nú er viðhöfð, hafi gengið Aftnæliskveðja; Þórdís G. Bridde Þórdís G. Bridde er 90 ára í dag. Þórdís fæddist á Eyrarbakka og bjó lengst af á Búðarstíg 1 á Bakkanum eða þar til hún flutti til Reykjavíkur 1910. Foreldrar Þórdísar voru Ólöf Andrésdóttir frá Eyrarbakka og Guðni Jónsson frá Skeiðháholti inn- anbúðarmaður Lefoli-verslunar á Bakkanum. Systkini Þórdísar voru Andrés Sveinbjörnsson hafnsögu- maður hjá Reykjavíkurhöfn og Elín Guðnadóttir skrifstofumaður hjá hæstaréttarlögmanninum Svein- birni Jónssyni. Starfaði Elín hjá Sveinbirni Jónssyni í 55 ár. Bæði systkini Þórdísar eru látin. Þórdís lærði matreiðslu 1920 á Hótel Skjaldbreið hjá frú Elínu Egilsdóttur við góðan orðstír og varð yfirmatreiðslukona og mat- reiðslukennari á Hótel Skjaldbreið 1923.1927 giftist Þórdís Alexander Bridde konditormeistara frá Dresd- en í Þýskalandi hann lést á nýárs- dag 1974, 76 ára. Þau hjóniri eignuðust þijú börn, Hermann 16.5. 1927. Guðna 7.1 1932, Guðni lést 1985 og Ólöfu Lydíu 29.1. 1935, Ólöf lést 1987. Hermann giftist 13.12 1948 Hrafnhildi M. Einarsdóttur. Hrafn- hildur lést 1964. Þau eignuðust fjóra syni. Hermann er nú giftur Önnu G. Ánnannsdóttur. Guðni giftist 21.3. 1953 Hafdísi Jóns- dóttur, eignuðust þau fimm börn. Ólöf Lydía giftist 8.12. 1957 Ólafi R. Ólafssýni eignuðust þau fj^gur börn. Niðjar Þórdísat', börn, barna- börn og barnabarnabörn, eru nú 35. Þórdís er heiðursfélagi Kvenna- deildar Slysavarnarfélags íslands og heiðursfélagi Sjálfstæðisfélags- ins Hvöt. Þórdís tekur á móti gestum í félagsheimili FIP kl. 16.30, Versl- unai'húsinu Miðbær Háaleitisbraut 58-60, gengið inn um vesturgafl Safamýrarálmu. Karl H. Bridde sér til húðar vegna þess hvað henni fylgir mikið ungviðisdráp. Auk þess sem kvótakerfið hefur hrundið af stað þvílíkri byggðaröskun að ekki sér fyrir endann á. Sama er að segja um ferskfiskútflutninginn, hann hef- ur átt stóran þátt í atvinnusam- drætti á landsbyggðinni. Ég held að athugandi væri að gefa veiðarnar fijálsar innan ákveð- ins ramma og snúa sér að annars konar stjórnun, með samblandi af reglugerð um gerð og búnað veiðar- færa og stykkjatals bundnu afnota- gjaldi, sem færi hækkandi á tonn með smækkandi fiski og fjölgandi einstaklingum í tonni. Fiskveiðar og fiskverkun eru fjár- mál og þeim ber að stjórna með pen- ingum, með því að leyfa frjálsa sókn í vaxinn fisk, en hamla ungviðis- drápinu með hárri gjaldtöku í formi stykkjatansbundins afnotagjalds. Nokkur atriði um hugsanlega sljórnun 1. Ákveða heildarkvóta þorsks í stykkjatali en gefa tonnatalið fijálst. Það leiðir til aukinnar sóknar í eldri árgangana og stofninn veiðist ofan frá. Hver eydd kvótaeining skilar fleiri kílóum og auknu verðmæti. Áhrif skipstjórnarmanna á að fá sem flest tonn og mest verðmæti út úr leyfðum fiskafjölda stóraukast. 2. Ákveða í samráði við Hafrann- sóknastofnun hvaða aldursflokkar eigi að vera í veiðinni hveiju sinni, með tilliti til nýliðunar stofnsins svo að hann rýrni ekki við veiðarnar. 3. Binda í reglugerð þann búnað og gerð veiðarfæra, sem sleppir fiski undir þeirri stærð lifandi út á tog- inu. Með notkun leggpoka og síðu- fellingum á yfirbyrði, og hveijum þeim nýju aðferðum, sem finnast með áframhaldandi rannsóknum. 4. Að beita stykkjatalsbundnu af- notagjaldi á veiddan fisk, þannig að gjald pr. tonn fari hækkandi með smækkandi fiski. T.d. eftirfarandi: Pims - virkilega gottkex. Pétur Bjarnason „í dag étum við ekki aðeins okkar hlut af auðlindinni, heldur er- um við farin að éta af diskum barna okkar og barnabarna. Það er vond stefna og frá henni verður að hverfa.“ selur þau sín á milli, án þess að hafa greitt neitt fyrir þau. Slík sala breyt- ir samt engu til batnaðar í um- gengni við ungfiskinn, nema síður Flestir ræða um að selja eigi veiði- leyfi til útgerðarinnar, úr því að hún Fjöldi fiska Gjaldeining: Gjald í tonni pr. stk. kr. pr. tonn kr. 100 5 500 200 5 1.000 300 5 1.500 400 5 2.000 500 5 2.500 %ils ...að sjálfsögðu! LYFTU ÞÉR UPP OG OPNAÐU PILSNER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.