Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ S JOIM VARP ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Bavíanar. (18 mín.) 2. Fuglar. (12 mín.) 17.50 ► Flautan og litirnir. Sjö- undi þáttur. Kennsluþættir. 18.10 ► Hagalín húsvörður. Barnamynd. 18.20 ► Sögusyrpan (Kaboodle). Barnamyndafl. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fagri- Blakkur. 19.20 ► BarðiHam- ar(Sledgehammer).
15.25 ► Blái kádiljákinn (Blue de Ville). Gus er létt á 17.00 ► Santa Barbara. 18.10 ► Ver- 18.40 ► Klemensog
bárunni og henni tekst að tæla öllu jarðbundnari vinkonu 17.45 ► JólasveinasagafTheStoryof öld — Sagan í Klementína Lokaþáttur
sína inn á hálar brautir. Eftir ótrúleg ævintýri þarf vinkonan Santa Claus). Leikraddir: Róbert Arnfinns- sjónvarpi (The 19.19 ► 19:19.
að gera upp hug sinn. Aðalhl.: Jennifer Runyon, Kimberly son, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. World-ATele-
Pistoneog MarkTh. Miller. vision Hístory).
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jO. TT 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Ferð án enda (The Infinite Voyage). Loka- þáttur: Lykillinn að lífinu. Bandarískurframhalds- myndaflokkur. 21.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón Sigurð- urH. Richter. 22.00 ► Taggart — Hefndargjöf (Root of EviO, Fyrsti hluti. Skosk sakamálamynd í þremur hlutum. Aðalhlv. Mark McManus. Lánar- drottinn nokkurfinnst myrturog illa útieikinn. Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttum- fjöllun. 20.30 ► Visa-sport. 21.30 ► I eldlín- unni. Þjóðmál í brennidepli. Umsjón: Jón ÓttarRagnarson. 22.10 ► Hunter. 23.00 ► Richard Nixon. Seinni hluti heimildarmyndar um þennan umdeilda fyrrum Bandaríkjaforseta. 23.50 ► Ránið á Kari Swenson (Abduction of Kari Swenson). Þetta ersannsöguleg mynd um skíöakonuna leiknu Kari Swenson. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Stefán Lár-
usson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið — Baldur Már Arn-
grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú
Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn
Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson-
ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (5.) Umsjón:
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um
kvöldið klukkan 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.43.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.10 Evrópufréttir. Frétta-og fræðsluþátt-
ur um Evrópumálefni. Fimmti þáttur af
sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtek-
inn úr Morgunútvarpi á Rás 2.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 l dagsins önn — Verndaöur -vinnu-
staður. Urrisjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá
Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims-
enda" eftir William Heinesen. Þorgeir
að er svolítið snúið að skrifa
um leikverk sem gleymast svo
að segja um leið og þau ber fyrir
augu óg eyru. „Nóttin, já nóttin"
er eitt þessara leikverka. Viðtal við
Sigurð Pálsson handritshöfund og
leikstjóra verksins hjálpaði að vísu
svolítið upp á sakirnar en þetta við-
ta) þirtist hér í blaðinu miðvikudag-
inn 29. nóv. daginn fyrir frumsýn-
inguna. Þar segir Sigurður um
söguþráðinn: Myndin gerist á tólf
tímum. Hún er ferðalag úr dags-
birtu inn í nóttina. Og vonandi aft-
ur inn í nýjan dag ... Aðalpersón-
an, Arthúr, stendur ekki föstum
fótum í lífinu, hvorki starfslega né
tilfinningalega. Harin hefur beðið
skipbrot í öllum tilraunum sínum
til að finna Sér fastan grundvöli.
En áfallið sem hann verður tyrir
leiðir til uþpgjörs og viss enda-
punkts, sem vonandi gerir honum
fært að endurskoða líf sitt og byija
upp á nýtt.;.
Þorgeirsson les þýðingu sína (16).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Rúnar Júlíusson hljóm-
listarmann, sem velur eftirlætislögin sín.
(Einnig útvarpað aðfaranótt þriöjudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 I fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að
máli íslendinga sem hafa búið lengi á
Noröurlöndum, að þessu sinni Bibi og
Hjörleif Björnsson í Stokkhólmi. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.)
15.43 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
15.50 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verða
5. dyrnar í jólaalmanakinu opnaðar og
skyggnst inn. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Schumann og
Brahms.
- „Carnaval" op. 9 eftir Robert Schu-
mann. Aleck Karis leikur á píanó.
— Fiðlusónata nr. 3 í d-moll eftir Johann-
es Brahms. Itzhak Perlman leikur á fiðlu
ig Vladimir Ashkenazy á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú
Pigalopp og jólapósturinn'' eftir Björn
Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson-
Tilvitnun lýkur en nú streyma
fram þau minningabrot er sátu eft-
ir í huga undirritaðs að aflokinni
frumsýningu verksins í ríkissjón-
varpinu.
Minningabrot 1
Aðalpersónan Arthúr, sem Valdi-
mar Örn Flygenring lék, er að kyssa
myndlistarkonu, sem var í höndum
Tinnu Gunnlaugsdóttur, uppi í rúmi
á Hótel Lúna. „Klikk!“ myndin búin
og eftir situr tómlegur Hollywood-
koss. Það er erfitt að setja sig í
háspekilegar stellingar við þessar
aðstæður.
Minningabrot 2
Falleg ljóðræn myndbrot af Arth-
úri þegar hann var lítill að leik með
systurinni. Mamman kallar á börnin
og hið eilífa undur æskunnar merl-
ar á filmunni.
ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (5). Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska samtímatónlist.
21.00 Upp á kant — Unglingahúsið. Um-
sjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þátt-
ur úr þáttaröðinni „í dagsins önn“ frá 16.
f.m.) _
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" eftir
Francois Rabelais, Erlingur E. Halldórs-
son þýddi. Baldvin Halldórsson les (10).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Maðurinn sem
elskaði konuna sína." Einleikur eftir Gunn-
ar Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sig-
urðsson. Bessi Bjarnason leikur. (Einnig
útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur — Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1.
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn
f Ijósið. — Evrópufréttir. Frétta- og
fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Fimmti
þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar.
(Einnig útvarpað á Rás 1 kl. 12.10.) Leif-
ur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir — Spaugstofan: Allt
það besta frá liönum ámrn.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt-
endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur
kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það þesta frá
liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekið úr
morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu
Arthúr er staddur á skemmtistað
sem hefur verið innréttaður á Hótel
Lúna þar sem hann dvelur yftr nótt-
ina sem leikritið spannar. Hann
hlustar á ágætan söng innan um
persónur sem staulast um eins og
svefngenglar. Slepjulegur þjónn
sem Pétur Einarsson lék ágætlega
heimtar stórfé fyrir drykkinn og
veifar Visavélinni. En svo er Arthúr
tuskaður til af einhverjum víga-
mönnum og kastað fram á gang
hótelsins. Réttara sagt hljóp leikar-
inn fram á ganginn og þóttist detta,
slík voru tök vígamannanna. En svo
kom myndlistarkonan að klára
myndina á kossi eins og áður sagði.
Nema myndin hafi endað einhvern
veginn alltöðruvísi???
Lokaorðin
Því miður rata ekki fleiri minn-
ingabrot um þreytt heilahvelin
Harðardóttur kl. 11.03.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast?, Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiölum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spuminga-
keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. —
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, síml 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð-
ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli
Jónasson og Sigriður Arnardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Sjöundi þáttur
enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum
Málaskólans Mímis. (Einnig útvarpað nk.
föstudagskvöld á sama tíma.)
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. Meðal annars verður fjallað um
nýja snældu með islenskum rokksveitum
auk viðtals við Bless. (Úrvali útvarpað
aðfaranótt laugardags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
00.10 ( háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram (sland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
nema jú falleg mynd af Ásgríms-
safni og Steindóri Hjörleifssyni að
selja egg. En það er bara mannlegt
að skjátlast og vonandi tekst betur
til með næsta sjónvarpsleikrit ríkis-
sjónvarpsins. Þessi verk seilast
dijúgt í pyngju afnotagjaldenda og
því eiga þeir rétt á fagmannlegri
kvikmyndaverkum en uppákomunni
á Hótel Lúna. Það er ekki nóg að
kunna að smíða lipran texta. En
kannski er von um bjartari tíð með
blóm í haga? í Atvinnu/rað- og
smáauglýsingablaði helgarblaðs
Moggans auglýsti ríkissjónvarpið
eftir tilboði í gerð barnamyndar og
sagði þar meðal annars: í tilboðinu
skal felast endanlegur kostnaður
við gerð myndarinnar. Verktaki
velur sjálfur myndina... Þarná eru
þeir ríkissjónvarpsmenn á réttri
leið.
Ólafur M.
Jóhannesson
2.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur
frá fimmtudegi á Rás 1.)
3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir. \
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þátturfrá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu-
dagskvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dæg-
urlög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
8.10-8.30 og 18.3-19.00Útvarp Norður-
land.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Fréttatengdur morgunþáttur. Morg-
unstund barnanna á sínum stað rétt fyrir
8, Pétur Steinn Guðmundsson les barna-
framhaldssöguna. Umsjón Sigursteinn
Másson.
9.00 ÞriðjUdagsmorgunn með Páli Þor-
steinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttir með opna línu.
Fullorðni vinsældalistinn i Bandaríkjunum
tekinn fyrir.
15.00 Ágúst Héðinsson. Bráðum koma
blessuð jólin. íslensk útgáfa og tónlistar-
menn í heimsókn. Afmæliskveðjur milli
kl. 16-17.
17.00 Síðdegisútvarp Bylgjunnar. Skoðanir
hlustenda og meira til. Róleg tónlist og
jólalög í bland.
19.20 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Kíkt í kvik-
myndahúsin.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir á klukkutíma fresti frá 8.00 til
18.00.
STJARNAN
FM 102
7.00 Bjarni Haukut Þórsson. Ungir íslend-
ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum
stað kl. 7.30.
11.00 Snorri Sturluson. Ný tónlist, en þessi
gömlu góðu heyrast líka á Stjömunni.
Hádegisverðarleikur Stjörnunnar Viva-
Strætó kl. 11.30
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist.
20.00 Breski/bandaríski vinsældalistinn.
22.00 Darri Ólason. Ný, fersk og vönduð
tónlist.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt.
Síminn er 622939.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir, viðtöl
og tónlist.
9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur og
Ijúf tónlist í dagsins önn.
12.00’ Að hætti hússins. Umsjón: Ólafur
Reynisson matreiðslumeistari. Uppskriftir
og fróðleikur, viðtöl og opin lína.
12.30 Jón Axel Ólafsson. Léttlr tónar í
dagsins önn.
16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni.
18.00 Útvarp Aðalstöðin á Ijúfum nótum.
19.00 Vignir Daðason leikur tónlist og ræð-
ir við hlustendur.
22.00 fslenskt fólk. Gestaboð Katrínar. At-
hyglisverðir viðtalsþættir.
Nóttin, já nóttin
Minningabrot 3