Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/AIVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989
35
Félagslegum sáttmála verði
hrint í framkvæmd hið fyrsta
- segir í ályktun Norræna verkalýðssambandsins um innri
markað EB
Efnahagsbandalagið
SAMTÖK verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum hafa gefið út upplýs-
ingarit um stöðu félagsmála í Evrópubandalaginu við upptöku
sameiginlegs markaðar árið 1992 og æskilega þróun þeirra í framt-
íðinni. Ritið er gefið út á öllum Norðurlöndunum, en Alþýðusam-
band Islands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja gefa það út
hér á landi. Fram kemur að mikið skorti á að félagsleg hlið innri
markaðarins hafi verið þróuð eins og hin efiiahagslega. Með nýjum
og sameiginlegum markaði sé verið að skapa fyrirtækjunum ný
og betri skilyrði, en það geti vel orðið á kostnað launþega haldi
samtök þeirra ekki vöku sinni.
Verkalýðshreyfingin á Norður-
löndum óttast að tilkoma innri
markaðar verði til þess að grafa
undan réttindum launþega, sem
hafa náðst fram eftir margra ára-
tuga baráttu, en á Norðurlöndun-
um telur hún að þessari félagslegu
Tölvur
í frétt frá Digital kemur fram
að auk VAX 6000 kynnti DEC
MicroVAX 3100 sem tekur við af
MicroVAX 2000 sem minnsta fáan-
lega VAX tölvan. Þessi nýja tölva
er þrisvar sinnum hraðvirkari en
Microvax 2000 og er talin henta
vel íslenskum aðstæðum. Við þessa
tölvu má beintengja allt að 12 út-
stöðvar og með því að nýta „Ether-
net“ eru nánast ótakmarkaðir
möguleikar á að tengja útstöðvar
þ.e. skjái, prentara, teiknara o.fl.
Microvax 3100 fæst í tveimur út-
færslum og er það fyrirferðarlítil
hlið sé betur sinnt en annars staðar
og félagsleg réttindi meiri. „Þess
vegna ætlum við okkur samejgin-
lega að reyna að hafa áhrif á þessi
mál og koma í veg fyrir félagslega
afturför í Evrópu með því að koma
með ákveðnar tillögur um aðgerðir
að minni gerðin er minni en flestar
einmenningstölvur. Tölvan annar
allt að 40 notendum í einu í dæmi-
gerðri skrifstofuvinnslu.
Gerð Fjöldi miðverka Reikni- geta
VAX 6000 210 1,0 2,8
VAX 6000 310 1 3,8
VAX 6000 410 1 7,0
VAX 6000 420 2 13,0
VAX 6000 430 3 19,0
VAX 6000 440 4 25,0
VAX 6000 450 5 31,0
VAX 6000 460 6 36,0
til úrbóta,“ segir meðal annars í
frétt af þessu tilefni.
Þar kemur ennfremur fram að
höfuðáhersla er lögð á að félagsleg-
um sáttmála verði „fljótlega hrint
í framkvæmd innan EB með bind-
andi reglum um grundvallarréttindi
í atvinnulífinu og í félagsmálum."
Meginhugmyndin sé sú að hið nýja
ríkjasamband í Evrópu eigi að ein-
kennast af samstöðu og fá félags-
legt innihald. Fljótlega komi í ljós
hvort félagsmálin verði útfærð á
svipaðan hátt og á Norðurlöndun-
um, en norræna velferðakerfið
standi á þremur meginstoðum,
öflugri framleiðslu, sanngjarnri
dreifingu og lýðræðislegum áhrifa-
leiðum. Þess er krafist að fram-
kvæmdanefnd EB samþykki kröfur
Evrópusambands verkalýðsfélaga
og Evrópuþingsins í þessum efnum.
Tillögur Norrænu verkalýðssam-
bandsins taka til efnahags-, at-
vinnu-, vinnumarkaðs- og mennta-
mála, auk vinnuumhverfis, jafn-
réttismála og lýðræðis í atvinnulíf-
inu.
Árétting
FYRIR nokkru var sagt frá því hér
í viðskiptablaði að þýska pappírs-
fyrirtækið Zanders hefði veitt
þremur íslenskum aðilum viður-
kenningu fyrir ársskýrslu Iðnlána-
sjóðs árið 1988. Þeir voru Ottó Ól-
afsson/Sameinaða auglýsingastof-
an hf. fyrir hönnun verksins, Prent-
smiðjan Oddi fyrir prentun og Iðnl-
ánasjóður fyrir útgáfuna.
Hönnuður verksins, Ottó Ólafs-
son, hefur óskað eftir að fram komi
að fleiri aðilar hafi hér lagt hönd á
plóginn, t.d. Korpus sem annaðist
setningu, umbrot, litgreiningu og
alla fílmuvinnu, ljósmyndararnir
Páll Stefánsson, Ragnar Axelsson
og Rafn Hafnfjörð sem áttu Ijós-
myndirnar og Jónína Michaelsdóttir
sem var tengiliður Iðnlánasjóðs við
auglýsingastofuna um verkið. Ottó
Ólafsson vill árétta að án vandaðrar
vinnu allra þessara aðila hefði
prentgripur þessi ekki fengið þá
viðurkenningu sem hann fékk.
Nýjar og endur-
bættar VAX tölvur
DIGITAL kynnti fyrr á þessu ári viðbætur við VAX 6000 tölvurn-
ar, jafnframt því sem eldri gerðum (6210 og 6310) voru gefin ný
nöfn til að leggja áherslu á stækkunarmöguleika þeirra. Þessar
tölvur eru misafkastamiklar og hafa 1-6 miðverk (CPU) eins og
sést á meðfylgjandi töflu. Hámarksminni er 256 MB að undanskyld-
um gerðum 450 og 460 sem geta haft 192 MB vinnsluminni. Tölv-
ur af 400 gerðinni mynda samstæða heild að því leyti að 410 verð-
ur 420 með því að bæta við miðverki og þannig koll af kolli.
SIEMENS
Litlu roftœkin frá SIEMENS gleðja
augað og eru afbragðs jólagjafir!
kaffivélar
Ihrærivélar
brauðristar
: vöfflujám
strokjám
1 handþeytarar
eggjaseyðar
djúpsteikingarpottar
hraðsuðukönnur
dósahnífar
áleggshnífar
kornkvamir
,j‘aclette“-tæki
veggklukkur
vekjararklukkur
rakatæki
bílryksugur
handryksugur
blástursofnar
hitapúðar
hitateppi o.m.fl.
Lítiö inn til okkar og skoðiö vönduð tœki.
Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið!
JÓLAFUHÐUR HÚSMJEÐRAFÉLAGSINS
Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður
haldinn í Domus Medica við Eiríksgötu, miðviku-
daginn 6. desember, kl. 20.30. Jólahugvekja, sr.
Pálmi Matthíasson, Sigríður Hannesdóttir kemur
í heimsókn, börn sýna dans, glæsilegt jólahapp-
drætti. Jólafundurinn er öllum opinn. Allur ágóði
rennur til Vímulausrar æsku.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
_________________________Stiórnin.
*
Odyrar kommóður
^
= |
— = 1
— = |
= = |
J
W-
= ■=
= =
—■ —
1- :
54
Nr. 55
Nr. 85
Nr. 54
5.870,
8.147,
9.590,
Odýrir fataskápar
Smiðjuvegi 6, Kópavogi — Armúla 1, Reykjavlk
S. 44 5 44 S. 82 5 55