Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 52
52 wOÍ 'Aa'MK'\<)W\ )A( ; (Ifld OIílA Itl 1 10 i t MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989 Gabriele Ritvélar í úrvali Verð frá kr. 17.900,-stgr. EinarJ. Skúlasonhf. Grensásvegi 10, sími 686933 rmS' \MORAy AUÐSTILLT MORATEMP MORATEMP blöndunar- tækin eru með auðveldri einnar handar stillingu á hitastigi og vatnsmagni. MORA sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást i byggingavöruverslunum. (@) ^meiri ánægja^ V4§£ATORAR w steinsteypu. Frnttmin UuHinrítu - urni wdmi - iiin siirnuiH uoirtiu suutli - nuu wihih fólk í fréttum Morgunblaðið/Albert ÓVÆNTUR GESTUR Nýi hásetinn? w Amyndinni er Svérrir Gestsson að sýna krökkunum í grunn- skólanum á Fáskrúðsfirði sprelllif- andi branduglu sem settist um borð í Ljósafell SU-70 frá Fáskrúðsfirði á miðunum úti fyrir Austurlandi. Faðir Sverris var um borð og hand- samaði ugluna, en sjálfur ætlaði Sverrir að sleppa henni lausri að skólasýningunni lokinni. KONUNGLEG EINKAMÁL DANS Vel heppnuð nemenda- sýning Dansstúdío Sóleyjar hélt fyrir skömmu nemendasýningu á Hótel íslandi og heppnaðist hún mjög vel. Rúmlega 180 nemendur sýndu 15 dansatriði fyrir fullu húsi gesta. Nemendur á öllum aldri komu fram en þeir yngstu voru fimm ára. Gestakennari á sýningunni var Happy Miller en hann dvaldi hér á landi í þijá mánuði við kennslú. Þetta er í fyrsta sinn sem haldin er svo stór sýning nemenda, en venjulega hafa verið settar upp smærri sýningar í húsnæði Dans- stúdíósins. Myndirnar voru teknar á sýning- unni. Morgunblaðið/Bjami Lætur Díana „laga44 nefíð? Díana er óhress með nef sitt. Einhvern tíman á síðasta ári var haft eftir Díönu tilvonandi Bretadrottningu, að hún vildi láta „laga“ nefið á sér. Þótti þetta stað- festa orðóm þess efnis, að eiginkona Karls Bretaprins sé ekki sem án- ægðust með útlit sitt og ætli ekki að láta við sitja. Lýtalæknar í hinum vestræna heimi vilja að sjálfsögðu allir fá hið konunglega andlit undir hnífinn hjá sér. Díana yrði hvalreki fyrir hvern þeirra sem er. Hinn útvaldi þyrfti ekki að veija miklum fjármunum Sýnishom doktors Pincus, nelið eins og það er t.v. og nefið að aðgerð lokinni t.h. VEISLUELDHÚSIÐ ÁLFHEIMUM 74 • Veislumatur og fill áhöld. • Veisluráögjöí. • Salarleiga. • Málsverðir í lyrirtæki. • Tertur, kransakökur. • Snittur og pinnamatur. 686220-685660 jOBIS • VALMELINE SKOGLUND • BOSEBECK • TONI sími 15250 til að auglýsa hæfileika sína og ágæti eftir það. Einn þessara mörgu lýtalækna hefur tekið frumkvæði í málinu. Stephen Pincus í Los Angeles þráir verkefnið heitar en nokkuð annað og hann hefur nú sent Díönu „til- boð“: Tölvumynd af nefi Díönu eins og það er í dag og mynd af nefinu eins og hann myndi ganga frá því. Hann segist hafa rétt nefið lítillega, slétt út kamb, mjókkað broddinn og sveigt hann að auki lítillega upp á við. Pincus segist hafa hringt til Buckinghamhallar hæfilega löngu eftir að hann sendi Díönu óumbeðin myndir sínar. Hann fékk ekki að ræða við prinsessuna, en aðstoðar- maður einn, Patrick Jephson að nafni, sagði honum að færi Dí í nefaðgerð yrði ekki gefin opinber tilkynning um svo viðkvæmt einka- mál. Þeir læknar sem kæmu við sögu yrðu að sýna að þeir virtu einkahagi prinsessunnar og brytu ekki trúnað hennar með glamri og auglýsingamennsku; þagnarskyldu yrðu menn að hafa í heiðri. Nefið á prinsessunni er þess vegna ekki viðfangsefni fyrir þá sem vilja nota það til að sanna eigið ágæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.