Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989
55
BIÓHÖLÍ
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMTNDINA:
UNGIEINSTEIN
ÞESSI STÓRKOSXLEGA TOPPGRÍNMYND, MEÐ
NÝJU STÓRSTJÖRNUNNI YAHOO SERIOUS,
HEFUR ALDEILIS VERIÐ í SVIÐSLJÓSINU AÐ
UNDANFÖRNU UM ALLAN HEIM
YOUNG EINSTEIN SLÓ ÚT KRÓKÓDÍLA
DUNDEE FYRSTU VIKUNA í ÁSTRALÍU OG í
LONDON FÉKK HÚN STRAX ÞRUMUAÐSÓKN.
YOUNG EINSTEIN, TOPPGRÍNMYND f SÉRFLOKKL
AðalMutverk: Yahoo Scrious, Pee Wee Wilson,
Max Heldrum, Rose Jacleson.
Leikstjórí: Yahoo Serious.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
BLEIKI
KADILAKKINN
Sýnd kl. 4.55,6.55,
9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
LÁTTUÞAÐ
FLAKKA
Sýnd kl. 5 og 7.
ÞAÐÞARF
Sýnd kl. 9 og 11.
BATMAN
★ ★ * SV.MBL
LEiriU
AFT
Sýnd kl. 5.
Bönnuðinnan
10ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan
12 ára
Sýnd kl.7.05, 9,11
Bönnuðinnan
16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075____
BARNABASL
STEVE MARTIN
„Fjölskyldudrama, prýtt stór-
um hóp ólíkra einstaklinga sem
hver og einn er leikinn af nán-
ast fullkomnun af nokkrum
bestu listamönnum úr leikara-
stéttBandaríkjanna".
★ ★★SVMbl.
.^icwiiBpAgiagsgag
Ein fyndnasta og áhrifamcsta gamanmynd seinni tíma.
f Aðalhlutverk: Steve Martin, Mary Steenburgen, Tom
Hulce, Jason Roberts og Diane Wiest.
Sýnd f A-sal kl. 5,7.30 og 10.
HNEYKSLI
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5 og 7.
INDIANAJONES
kOG SÍÐASTAKROSSFERÐIN
Sýnd kl. 5og7.10.
Bönnuð innan 12 ára.
PELLE SIGURVEGARI
* * * * SV. Mbl. * * * * Þ.Ó. Þjóðvi
Sýnd kl.9.15.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,-
ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUM SÖLUM!
„Norræn jól“ í
Þjóðminjasafiii
SÝNINGIN „Norræn jól“ var opnuð í Þjóðmiiýasafninu
sl. laugardag. Þá kveikti biskup Islands, herra Olafur
Skúlason, á ljósum á jólatré safnsins og leikarar úr Þjóð-
leikhúsinu lásu jólasögur og ljóð. Sýningin er um jóla-
hald og jólasiði á Norðurlöndum og stendur til 6. janúar.
Munir á sýningunni eru í hinum Norðurlöndunum sem
eigu safnsins og fólks frá búsett er hérlendis en sýn-
CSD
19000
SPENNUM YNDIN:
ÓVÆNT AÐVÖRUN
Hér er komin hinn fullkomni
„þriller" frá þeim sömu og fram-
leiddu ;/Platoon og The Termin-
ator". „Miracle mile" er spcnnu-
mynd; sem kemur þér sífellt á
óvart og fjallar um venjulegan
mann í óvenjulegri aðstöðu.
Aðalhl.: Anthony Edwards
og Mare Winnigham.
Leikstjóri: Steve De Jarnatt.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
ÍAMESWÖODS SEAN YtKJ.NG
theBoost
AMISttÖODS SfiANVHJNC
TÁLSÝN
★ ★ ★ l/l Mbl.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12ára.
GARY OLDMAN KEVLN BACON
mm
REFSIRÉTTUR
Spennumynd ein og þær
gerast bestar.
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
JACK SNÝRAFTUR
Sýnd 5,7,9,11.
VOMOG VEGSEMD
BJÖRNINN
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 6,7,11.
★ ★★1/2 Mbl.
Sýnd kl. 9.
Morgunblaðið/Þorkell
Herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, og kona hans,
Ebba Sigurðardóttir spjalla við unga sýningargesti á
sýningunni „Norræn jól“ í Þjóðminjasafininu.
BORGARLÍF
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
ICtLAND SYMflKJNY OWn ItSTRA
7. áskriftar-
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
finuntud. 7. des.
kl. 20.30.
Stiórnandi:
PETRI SAKARI
Einsöngvarar:
SOILE ISOKOSKI
GUÐBJÖRN GUÐBJÖRNSS.
VIÐAJt GUNNARSSON
KÓR LANGHOLTSKIRKJTU
Kórstjóri:
JÓN STEFÁNSSON
EFNISSKRÁ:
HAYDN: SKÖPUNIN
Aðgöngumiðasala í Gimli við
Lækjargötu opiu fti
kl 9-17.
Simi a 22 55.
Kvikmyndir
Arnaldurlndriðason
New York-sögur („New
York Stories“). Sýnd í Bíó-
borginni. Leikstjórar: Mart-
in Scorsese, Francis Ford
Coppola og Woody Allen.
Þrír af fremstu leikstjórum
Bandaríkjanna, Martin Scor-
sese, Francis Coppola og
Woody Allen, eru New York-
menn, myndir þeirra, svo ólík-
ar sem hugsast getur að öðru
leyti, gerast í bandarísku stór-
borginni. Hver á sinn hátt
hafa þeir myndað lífið og fólk-
ið og ekki síður borgina sjálfa
í ógleymanlegum verkum
(Taxi Driver, Guðfaðirinn,
Manhattan).
New York-sögur er byggð
á þremur stuttum myndum
hvers leikstjóra fyrir sig sem
eru óður til borgar sem þeir
unna og hefur gegnt svo
miklu hlutverki í myndum
þeirra. Myndin er mjög góð
að tveimur þriðju hlutum, sem
er ekki svo slæmt. Sá eini sem
bregst, sem oftar, er Coppola,
en bæði Allen og Scorsese
sérstaklega, sem á bestu
myndina, bregðast ekki.
Allar hafa myndirnar ást-
ina í farangrinum. I mynd
Scorsese er Nick Nolte með
eindæmum góður í hlutverki
frægs málara sem málar af
fítonskrafti á risastóran
striga eins og róni í útliti en
yfir sig ástfanginn af frá-
bærri Roseanne Arquette,
sem ekkert vill með hann hafa
en er aflvaki hans í listinni.
Myndatakan í bland við
dúndrandi tónlistina er sér-
lega skemmtileg og hreyfan-
leg, vélin snýst allt í kringum-
um persónurnar og keyrir í
sífeliu upp að þéim, uppí and-
lit þeirra sem segja meira en
kemst fyrir í nokkru handriti.
Og voilá listaverk verður til á
risastórum striga fullt af ang-
ist og löngunum og reiði lista-
mannsins. Og ný hringrás
hefst.
Coppola er með ómerkilega
og mjög óspennandi sögu af
lítilli ofdekraðri millastelpu
sem lendir í n.k. arabísku
ævintýri á Manhattan og
bjargar föður sínum úr klípu
og að því er virðist hjóna-
bandi foreldra sinna í leiðinni.
Mynd sem skilur ekkert eftir.
Allen beinir myndavélinni á
sinn kímilega hátt á hatur-
hatur samband sonar og móð-
ur. Ailen leikur soninn, niður-
dreginn fimmtugan lögfræð-
ing, hvers móðir er sífellt að
Skuggar fortíðar („Distant
Thunder"). Sýnd í Há-
skólabíói. Leikstjóri: Rick
Rosenthal. Helstu hlutverk:
John Lithgow og Ralph
Macchio.
Víetnammyndir eru ekki
aðeins stríðsmyndir heldur
fjalla þær ekki síður um eink-
astríðin sem bandarísku Víet-,
namhermennirnir háðu þegar
þeir snéru heim aftur og gátu
ekki samsamað sig þjóðfélag-
inu en urðu utangarðsmenn í
landi sem helst vildi gleyma
sem fyrst.
Skuggar fortíðar er ein af
þessum myndum með John
Lithgow í hlutverki Víetnam-
hermanns sem haldið hefur
sig fjarri mannabyggð með
tveimur félögum sínum en
gera lítið úr, en hann lifnar
allur við þegar hún hverfur í
kínverskum töfrakassa á mis-
heppnaðri töfrasýningu. Svo
tekur örvæntingin aftur við
þegar hún birtist allt í einu á
himninum yfir New York og
heldur áfram að rífast í syni
sínum. Góður Allen.
þráir að hitta son sinn (Ralph
Macchio), sem hann hefur
ekki séð frá því hann fór í
stríðið fyrir 18 árum.
„Skuggar" er afar þungla-
malegt og drungalegt melódr-
ama um áhrif stríðsins á föð-
urinn og hvernig faðir og son-
ur ná á endanum saman. Lith-
gow er með sífelldan sorgar-
svip og á barmi frekar þreyt-
andi sjálfsvorkunnar en Macc-
hio bætir ekki mikið heldur
vanskrifað hlutverk. Það er
ekki kafað sérlega djúpt oní
hina sálrænu kreppu föðurins,
lausnirnar vilja verða einfald-
ar og spurningum er ósvarað
en það er ákveðin einlægni
fyrir hendi og og vilji hjá öll-
um til að gera gott úr efni
sem á erindi á tjaldið.
ingin var sett upp með að-
stoð þess. í sýningarskrá er
fjallað um jólasiði á Norðurl-
öndum, þar eru uppskriftir
að norrænum jólamat og þar
er einnig sýnt hvernig gera
má jólaskraut úr hálmi.
í tengslum við sýninguna
verður jóladagskrá í desemb-
ermánuði. Jón E. Guðmunds-
son sýnir brúður og myndir
eftir sig í Bogasal og verður
einnig með brúðuleikhús íL
hverjum degi nema mánu-
daga 6.—17. desember til
skiptiskl. 11 ogkl. 14. Safn-
ið efnir til jólaspurningaleiks
og verður dregið um verð-
laun eftir jól. Þá verða leikar-
ar úr Þjóðleikhúsinu með
upplestur á jólasögum og
ljóðum næstu tvo laugardaga
og íslensku jólasveinarnir
heimsækja safnið frá 12.
desember. Félagar í Heimili-
siðnaðarfélaginu sýna gömul
vinnubrögð við hannyrðir og
tóvinnu þann 10. desember. Mr
Þjóðminjasafnið er opið
alla daga í desember kl.
11—16 nema mánudagana
11. og 18. og helgidagana
24., 25., 26., 27. og31. des-
ember.
Erfið aðlögun