Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR E>. DESÉMBÉR' 1989 Leiðtogafundur Bush og Gorbatsjovs við Möltu Afvopnun á höfiinum: A Steingrímur segir Islendinga vonsvikna Brusscl. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra sagði m.a. í ræðu á leið- togafundi Atlantshafsbandalagsins í gær að það ylli Islendingum von- brigðum að George Bush Bandaríkjaforseti hefði vísað á bug hugmynd- um um vopnatakmarkanir á höfiinum. Steingrímur lýsti yfir vonbrigðum Islendinga með að vopnatakmarkanir á höfunum væru ekki á dagskránni hjá NATO og sagðist ekki skilja hvemig á því stæði. „Vissulega skilj- um við og styðjum allar ráðstafanir til að tryggja öryggi hinna nauðsyn- legu aðflutningsleiða yfír N-Atlants- haflð en ég fæ ekki séð hvers vegna vopnatakmarkanir á hafinu þjóna því hlutverki ekki jafnvel betur en það sem gert er nú.“ Að lokum kvaðst Steingrímur sam- mála Margaret Thateher, forsætisráð- herra Bretlands, sem sagði fyrr á fundinum að NATO hefði varðveitt friðinn og yrði að viðhalda styrk sínum. „NATO verður líka að laga sig að breyttum tímum og grípa frum- kvæðið í þeirri þróun sem nú á sér stað í Evrópu . . en vera jafnframt með tryggt og öruggt eftirl itskerfi. “ sagði Steingrímur. I samtali við fréttaritara Morgun- blaðsins í gær ítrekaði forsætisráð- herra að hann hefði lýst vonbrigðum Islendinga með að Bush skyldi vísa hugmyndum um afvopnun á höfunum á bug. Sagði Steingrímur að sendi- nefnd íslands hjá NATO héldi þessu máli vakandi og hún hefði tekið það þráfaidlega upp í höfuðstöðvum NATO. Fækkun langdrægra flauga Að mati Jóns Baldvins Hannibals- sonar utanríkisráðherra var áþreif- anlegasti árangur leiðtogafundarins sá að stéfnt skyldi að því að semja um helmingsfækkun langdrægra kjarnavopna um mitt næsta ár. Það væri stóra málið en hitt smátt að greitt yrði fyrir aðild Sovétríkjanna að hinu alþjóðlega efnahagskerfí. Jón Baldvin sagðist telja að of lítið hefði hingað til verið rætt um hvern- ig rétta mætti Gorbatsjov hjálpar- hönd. Hann hefði náð miklum ár- angri í alþjóðamálum en litlum í efna- hagsmálum. Reuter Steingrímur heilsar Margaret Thatcher í Brussel í gær. Hátíðablandan frá Braga er jólakaffið í ár. Kaffibrennsla Akureyrar hf. K'J~i i '__________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ Þrýst á um sveigjan- legri afstöðu ÞÓTT George Bush Bandaríkja- forseti hafí vísað sovéskum hug- myndum um vígbúnaðartakmark- anir á bug á leiðtogafundinum með Gorbatsjov eru nokkur aðild- arríki Atlantshafsbandalagsins farin að þrýsta á um sveigjanlegri afstöðu í þeim efíium. „Þeirri skoðun vex fylgi meðal sumra aðildarríkja NATO að ræða skuli aðgerðirtil að aukagagnkvæmt traust á höfunum eða jafnvel af- vopnun," sagði ónefndur sendimaður hjá NATO í samtali við Reuters- fréttastofuna. í nýlegri skýrslu þing- mannasamkundu Atlantshafsbanda- lagsins segir að Noregur, ísland og Tyrkland séu því fylgjandi að vopna- búnaður á höfunum verði ræddur. Á blaðamannafundi eftir leiðtoga- fund NATO-ríkjanna sagði Manfred Wörner, framkvæmdastjóri banda- lagsins, að á leiðtogafundinum í Brussel hefði engin athugasemd ver- ið gerð við þá afstöðu Bush sem fram kom á Möltu-fundinum í þessu efni. Fréttaritari Morgunblaðsins bar þessi ummæli undir Steingrím Her- mannsson forsætisráðherra og sagði hann að hér hlyti að vera alvarlegur misskilningur á ferðinni og vísaði í afrit af ræðunni sem hann flutti. ISwl HVERT STEFNIR? SPÁSTEFNA STJÓRNUNAR- FÉLAGSINS HÓTEL LOFTLEIÐUM 7. DES. SKRÁNING í SÍMA: 621066 Stjórnunarfélag íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.