Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989
ÞVOTTAVEL
Topphlaðin með
þeytivindu.
(2800 sn./mín) (aðskilin)
HafiiarQörður:
Lögreglan heldur nám-
skeið fyrir vélhjólamenn
LÖGREGLAN í Hafiiarfirði hefiir undanfarið staðið fyrir námskeið-
um fyrir ökumenn vélhjóla. Til þessa ráðs var gripið til að fækka
réttindalausum vélhjólamönnum í bænum, að sögn Gissurar Guð-
mundssonar, rannsóknarlögreglumanns.
Verð aðeins kr.
59J90
KJÖLUR hf.
X*1 ÁRMÚLA 30 S: 678890 - 678891
Fyrstu nemendurnir, átta piltar,
voru útskrifaðir í gær og af því
tilefni afhenti dómsmálaráðherra,
Óli Þ. Guðbjartsson, piltunum
prófskírteinin. „Okkur fannst til-
gangslaust að vera alltaf að grípa
sömu piltana réttindalausa á hjól-
unum og sekta þá, svo við ákváð-
um að halda námskeið,“ sagði
Gissur. „Piltamir ljúka fyrst skrif-
legum prófum og fá svo leyfi til
að aka vélhjóli til reynslu í hálfan
mánuð. Að þeim tíma liðnum taka
þeir ökuprófið. Við höfum haldið
tvö námskeið og hafa sextán piltar
sótt þau. Öðru námskeiðinu er nú
lokið og þriðja námskeiðið verður
í byijun janúar.“
Gissur kvaðst ánægður með
þann áhuga sem piltarnir hefðu
sýnt námskeiðunum. „Við höfum
orðið okkur úti um vélhjól, sem
við lánum þeim piltum sem ekki
eiga hjól sjálfir. Það hafa oft orð-
ið slys þegar óvanir, réttindalausir
piltar eru að reynsluaka hjólum
kunningjanna. Með þessum nám-
skeiðum emm við vonandi að vinna
fyrirbuggjandi starf, sem skilar
miklu betri árangri en sektirnar,“
sagði Gissur Guðmundsson.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Óli Þ. Guðbjartsson, dómsmálaráðherra, afhenti í gær átta vélhjóla-
ökumönnum í Hafnarfirði prófskírteini. Piltamir era f.v.: Friðjón I.
Guðmundsson, Kristján R. Þorsteinsson, Birgir Ö. Gylfason, Grímur
V. Guðmundsson, Hörður Helgason og Heiðar Ö. Kristjánsson.
Varði doktorsritgerð
um gigtarlækningar
Helgi Jónsson gigtarlæknir
varði doktorsritgerð við háskól-
ann í Lundi þann 9. nóvember,
en þar hefur hann stundað
sérnám og rannsóknir sl. 8 ár.
Titill ritgerðarinnar er: „On
systemic Iupus erythematosus:
Jólagjafir
sem sýna
hlýhug
Nú getur þú gefið
krökkunum nærbol og
nærbuxur úr hlýrri
angóruull og þeim
fullorðnu húfu, trefil og
vettlinga í sérstökum
gjafapökkum. Þeim
verður án efa hlýtt til þín
sem fá fatnað úr angóru-
ull í jólagjöf frá þér.
Angóruullin gefur átta
sinnum meiri einangrun
en aðrar ullartegundir og
er auk þess fínni og létt-
ari. Hún hleypir svita vel
í gegnum sig og getur tek-
ið í sig allt að fjór-
falda þyngd sína af raka án þess að einangrun-
argildið skerðist.
Fyrir krakkana skiptir miklu máli að þá
klæjar ekki í nærfatnaði úr
angóruull og veturinn verður
leikur einn.
Mjúkir pakkar eru að koma
í tísku aftur hjá krökkum og
þegar þeir fara út að leika sér
eftir jólin kunna þeir gott að
meta í hlýrri angóruullinni.
Fullorðnir þurfa ekki síður að verjast kulda
og frosti og fatnaður úr angóruull er bæði
glæsilegur og hlýr auk þess að vera léttur og
þægilegur.
Sýndu hlýjar til-
finningar og gefðu
fatnað úr angóruull í
sérstökum gjafapökk-
um í jólagjöf.
sími 666006
ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK
Álafoubúðin
Árbcejarapótek
Borgar Apótek
Brcidboltsapótek
Ellingsen
Garós-Apótek
Uáaleitis Apótek
Holts-Apótek
Ingólfs Apótek
Laugavegs Apótek
Lyfjabúöin íðunn
Rammagerðin
Skátabúðin
Sportval
Ull og Gjafavörur
Útilíf
Veiðibúsið
Veiðivon
SELTJARNARNES
Sportlíf
KÓPAVOGUR
Kópavogs Apótek
GARÐABÆR
Apótek Garðabcejar
HAFNARFJÖRÐUR
Apótek Norðurbœjar
Hafnarfjarðar Apótek
KEFLAVÍK
Samkaup
KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR
íslenskur Markaður
MOSFELLSBÆR
Mosfells Apótek
Verslunin Fell
Verksmiðjuútsala Álafoss
AKRANES
Sjúkrabúsbúðin
BORGARNES
Kf Borgfirðinga
ÓLAFSVÍK
Söluskáli Einars Kristjánssonar
STYKKISHÓLMUR
Hólmkjör
BÚÐARDALUR
Dalakjör
PATREKSFJÖRÐUR
Versl. Ara Jónssonar
TÁLKNAFJÖRÐUR
BJarnabúð
ÞINGEYRI
Kf. Dýrfirðinga
FLATEYRI
Brauðgerðin
BOI.UNGARVÍK
F.inar Guöfinnsson
ISAfJÖRDU*
Sportblaöan
HÓLMAVfK
Kf. Steingrimsfjarðar
HVAMMSTANGI
Vörubúsið Hvammstanga
BLÖNDUÓS
Apótek Blönáuóss
SAUÐÁRKRÓKUR
Skagfiröingabúð
VARMAHLÍÐ
Kf. Skagfirðinga
SIGLUFJÖRÐUR
Versi. Sig. Fannáal
ÓLAFSFJÖRÐUR
Valberg
DALVÍK
Daivíkur-Apótek
Versl. Kotra
AKUREYRI
Versl. Parfs
HÚSAVÍK
Bókav. Þórarins Stefánssonar
MÝVATNSSVEIT
Verslunin Sel
. RAUFARHÖFN
Snarllð
VOPNAFJÖRÐUR
Kf. Vopnfirðinga
SEYÐISFJÖRÐUR
Versl. E.J. Waage
NESKAUPSTAÐUR
Versl. S.Ú.N.
EGILSSTAÐIR
Kf. Héraðsbúa
ESKIFJÖRÐUR
Sportv. Hákons Sófussonar
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Kf Fáskrúösfjarðar
STÖÐVARFJÖRÐUR
Kf. Stöðfirðlnga
BREIÐDALSVÍK
Kf Slöðfirðinga
HÖFN
Kf. A.-Skaftfellinga
FAGURHÓLSMÝRl
Kf. A.-Skaftfelllnga
HELLA
Rangár-Apótek
SELFOSS
Vörubús K.Á.
HVF.RAGERÐI
Ueilsubúö N.L.F.Í.
Ölfus Apótek
Clinical studies with special ref-
erence to epidemiology, lung
function and complement activ-
ation.“ Ritgerðin er á ensku.
Hún byggir á sex greinum, sem
fjalla um sjúkdóminn rauða úlfa
(SLE). Þessar greinar hafa ver-
ið teknar til birtingar í alþjóð-
legum læknaritum á sviði gigt-
arlækninga, lyflækninga og
ónæmisfræði. Andmælandi við
vörnina var prófessor Peter
Maddison í Bath í Englandi.
í ritgerðinni er greint frá rann-
sóknum er stóðu í sex ár. Helgi
fylgdist, ásamt tveimur sænskum
gigtartæknum, með öllum sjúkl-
ingum með rauða úlfa í tveimur
læknishéruðum í sunnanverðri
Svíþjóð. Fylgst var með sjúkling-
unum með læknisskoðun og blóð-
prufum á tveggja mánaða fresti
og oftar ef þörf krafði. Árangurinn
virðist mjög góður. Dánartíðni og
vinnugeta voru nánast sambæri-
legar við sænskan viðmiðunarhóp
á sama aldri. Höfundur telur að
Stílhrein og vönduð hlaðrúm
úr furu sem börnunum líkar.
Henta vel í barnaherbergið
og sumarbústaðinn. Þú færð
ekki betri og ódýrari lausn.
Vönduð íslensk framleiðsla
- með góða reynslu
FURU
HÚSIÐ
Grensásvegi 16
108 Reykjavfk
Slmi687080
Helgi Jónsson, gigtarlæknir.
hið stöðuga eftirlit hafi átt sinn
þátt í þessum góða árangri, en
hann leggur jafnframt áherslu á
að reynt skuli að halda barkstera-
meðferð (prednisólon) í lágmarki
vegna hættu á aukaverkunum.
I seinni hluta ritgerðarinnar er
ijallað um starfsemi svokallaðs
komplementkerfis við rauða úlfa.
Þetta eru eggjahvítuefni, sem eru
líkamanum nauðsynleg, m.a. til
vamar gegn sýkingum, en þau
geta þó stundum átt þátt í Iíffæra-
skemmdum. Með rannsóknum á
virkjun fyrsta komplementþáttar-
ins (Cl) er leitað skýringa á því
hvers vegna virkjun þessa kerfis
getur verið skaðleg í vissum tilvik-
um.
Helgi lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík árið
1972. Hann lauk prófi í læknis-
fræði frá Háskóla íslands árið
1978. Hann starfar nú á Lands-
pítalanum og hjá Gigtarfélagi ís-
lands.
Helgi er sonur hjónanna, Guð-
rúnar P. Helgadóttur fyrrverandi
skólastjóra, og Jóns heitins Jó-
hannessonar prófessors. Hann er
kvæntur Kristínu Færseth félags-
fræðingi, og eiga þau þijú börn.
Síðustu förvöð að fá myndatöku
fyrir jól
Myndatökurfrákr. 7.500.-
öllum myndatökum okkar fylgja tvær
prufustækkanir 20x25 cm
Ljósmyndastofan Mynd
sfmi 5 42 07
Ljósmyndastofa Kópavogs
sfmi 4 30 20
k&é'iíiéétiti&éii J