Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.12.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1989 33 Meira að gera hjá ís- tess en búist var við MUN meira hefur verið að gera hjá Istess hf. síðustu vikur, en við var búist og er unnin talsverð eftirvinna, en fyrirtækið á óvenju litlar birgðir um þessar mundir. Nægt hráefni er til staðar fram Jólaverslunin fór þokkalega af stað JOLAVERSLUNIN fór þokkalega af stað á laugardaginn, en þá voru flestar verslanir á Akureyri opnar til kl. 16. Þar sem tíðin hefúr verið einstaklega góð undanfarið var mikið um utanbæjarfólk í bænum. Ragnar Sverrisson formaður Kaupmannasamtaka Akureyrar sagði kaupmenn nokkuð bratta, þrátt fyrir það álit margra að ekki verði jafnmikið að gera og oft áð- ur. „Ef tíðin helst jafngóð og hún hefur verið að undanförnu þá er full ástæða til bjartsýni, en auðvitað halda margir að það verði ekki sama fjörið í þessu og undanfarin ár,“ sagði Ragnar. Ragnar sagði jólaverslunina ekki fara í gang af krafti fyrr en í kring- um 10. til 12. desember, en að jafn- aði væri þokkalegt að gera fram að þeim tíma. Hann sagði að tals- vert væri um að utanbæjarfólk brygði sér til Akureyrar að versla fyrir jólin, fólk kæmi allt frá Blönduósi í vestri og að Vopnafirði í austri, og jafnvel enn lengra að frá Austfjörðunum. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM 4. desember. Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 90,00 51,00 77,56 27,825 2.158.255 Þorskur (ósl.) 87,00 51,00 74,97 2,039 152.869 Þorskur(smárósL) 43,00 43,00 43,00 0,422 18.146 Þorskur(smár) 58,00 43,00 5425 . 0,644 > 34.778 Kinnar 80,00 80,00 80,00 0,024 1.920 Gellur 200,00 200,00 200,00 0,015 3.00 Langa 52,00 52,00 52,00 0,669 34.788 Langa (ósl.) 52,00 52,00 52,00 0,052 2.704 Keila (ósl.) 18,00 15,00 17,04 4,250 72.399 Hlýri 49,00 49,00 49,00 0,326 15.974 Ýsa 117,00 60,00 104,66 9,866 1.003.036 Koli 76,00 76,00 76,00 0,089 6.734 Ýsa(ósl.) 110,00 68,00 86,11 5,386 463.819 Ýsa(smá) 36,00 36,00 36,00 ' 0,245 5.220 Karfi 39,50 20,00 38,42 79,247 3.044.970 Ufsi 31,00 31,00 31,00 0,069 2.124 Ufsi(ósl.) 31,00 31,00 31,00 0,016 496 Keila 17,00 15,00 16,00 1,644 / 26.256 Lúða 470,00 220,00 299,22 0,848 253.738 Blandað 32,00 32,00 32,00 0,071 2.256 Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,254 13.208 Skötuselur 121,00 121,00 121,00 0,192 23.177 Samtals 54,75 134,055 7.339.867 i dag verður boðinn upp afli úr Sigurey BA, sem er 60 tonn af karfa. Einn- ig verður seldur bátafiskur og er áaetlað magn 25 tonn af þorski og 10 tonn af ýsu, ásamt lúðu og fleiri tegundum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 95,00 42,00 75,96 7,053 535.762 Ýsa 105,00 50,00 91,25 11,282 1.029.460 Ufsi 37,00 37,00 37,00 0,018 666 j Stórlúða 245,00 245,00 245,00 0,043 10.535 Smálúða 300,00 250,00 260,10 0,113 29.390 Steinbítur 57,00 57,00 57,00 0,465 26.505 Skarkoli 25,00 25,00 25,00 0,210 - 5.250 Tindabykkja 5,00 5,00 5,00 0,088 440 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,096 1.440 Undirmálsfiskur 25,00 15,00 15,00 0,894 13.410 Blandað 45,00 45,00 45,00 0,024 1.080 Samtals 81,53 20,286 1.653.938 í dag verða seld 25 tonn af karfa og óákveðið magn af þorski og ýsu úr Jóni Vidalín og fleiri bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 93,50 46,00 72,14 29,979 2.162.632 Ýsa 94,00 40,(10 70,10 16,215 1.136.571 Karfi 38,00 19,00 36,87 15,434 569.056 Ufsi 46,00 14,00 39,50 0,798 31.514 Steinbítur 43,00 43,00 43,00 0,047 ' 2.021 Skarkoli 15,00 15,00 15,00 0,011 165 Blandað 28,00 15,00 17,52 0,186 3.258 Langa 58,00 20,00 48,84 1,113 54.620 Lúða 250,00 200,00 217,32 0,056 12.170 Keila 17,00 10,00 15,65 1,955 30.590 Svartfugl 30,00 30,00 30,00 0,008 240 Undirmálsfiskur 30,00 .20,00 25,86 0,133 3.440 Samtals 60,76 65,939 4.006.277 Selt var úr Þresti KE, Happasæl KE, Sigrúnu GK, Ólafi GK, Sleipni GK og fleiri bátum. i dag verða meðal annars seld 22 tonn af þorski og 12 tonn af ýsu úr línu- og netabátum. að áramótum, en ef loðnuveiðar glæðast ekki fljótlega upp úr áramótum gæti komið til þess að fyrirtækið þurfi að flytja inn mjöl til fóðurframleiðslunnar. Guðmundur Stefánsson fram- kvæmdastjóri ístess hf. sagði að vinna væri með líflegra móti miðað við það sem búist var við í haust. „Það er talsvert að gera hérna mið- að við árstíma, botninn datt ekki eins mikið úr þessu og við héld- um,“ sagði Guðmundur. Unnið er frá kl. 6 á morgnana og til 7 á kvöldin og er ein vakt í gangi. „Það er mikið að gera miðað við árstíma, þrátt fyrir allt er fiskeldið að vaxa og einnig flytjum við tals- vert af fóðri út,“ sagði Guðmundur. Hann sagði að litlar sem engar birgðir væru til hjá fyrirtækinu nú, enda hefði botninn í sölunni ekki dottið eins mikið niður og reiknað hafði verið með. Enn er inni í myndinni að flytja inn mjöl til framleiðslunnar, ef loðn- an fer ekki að gefa sig. „Við getum ekki beðið endalaust, við eigum hráefni sem dugar í um það bil mánuð, eða nóg til áramóta," sagði Guðmundur. Myndin er tekin á æfingu. Saga frumsýnir Fúsa froskagleypi Unglingaleikklúbburinn Saga á Akureyri hóf sitt 13. starfsár í haust. næstkomandi laugardag frumsýnir leikklúbburinn leikritið Fúsa froskagleypi eftir barnabókahöfúndinn Ole Lund Kirkegárd, en Olga Guðrún Arnadóttir þýddi verkið á íslensku. I leikritinu um Fúsa froskagleypi eru 25 hlutverk auk hljómsveitar. Alls vinna um 30 unglingar, á aldr- inum 13-21 árs, að uppsetningu verksins., Leikstjórar eru Stejnunn Ólafsdóttir og Jakob Grétarsson. Fúsi froskagleypir er leikrit fyrir alla fjölskylduna. í sýningunni er mikið af tónlist sem Jóhann Mórávek hefur samið við söngtexta eftir Ólaf Hauk Símonarson. Allir aldurshópar ættu að geta notið sýningarinnar, þó sérstaklega yngri kynslóðin, segir í fréttatilkynningu. MANEX iiárvökvinn á erindi inn á öil heimili Hvað segja ánægðir notendur MAHEX-hárvökvans: Lilja Bragadóttir: „Eg var orðin verulega áhyggju- full út af hárlosinu. Ég hafði reynt ýmis efni án árangurs, þar til ég byrjaði að nota hárvökvann. Hann kom í veg fyrir hárlosið og betrumbætti hárið." Jóhannes S. Jóhannesson: „Ég hafði í gegnum árin reynt allt til að losna við flösuna en ekkert dugði. Ég hélt ég yrði bara að sætta mig við þetta. En nú veit ég betur. Vökvinn virki- lega virkar." Arnhildur Magnúsdóttir: „Hár mitt hefur verið ómeðfæri- legt og tekið illa permanenti. Vökvinn gjörbreytti hári mínu. Nú get ég haft permanent-krull- urnar án þess að þurfa að vesen- ast í því með krullujárni o.fl.“ lrf iÉk'1 m ' Á. ,X . V' Sigríður Adólfsdóttir: „Fyrir 15 árum varð ég fyrir því óhappi í Bandaríkjunum að lenda í gassprengingu og missti við það augabrúnirnar, sem uxu aldrei aftur. Ég fór að nota MANEX vökvann fyrir4 mánuð- um og í dag er ég komin með fullkomnaraugabrúnir. Hár- greiðslumeistarinn minn, Þórunn Jóhannesdóttir í Keflavík, segir þetta vera hreint kraftaverk.“ Elfn Sigurbergsdóttir: „MANEX hárvökvinn hefur virk- að með ólíkindum vel fyrir mig. Ég var þvi sem næst að missa allt hárið. Það datt af í flyksum og var ég komin með hárkollu. Fljótlega eftir að ég byrjaði að nota MANEX hætti hárlosið og í dag er ég laus við hárkolluna og komin með mikið og fallegt hár. Læknirinn minn og mínir kunningjar eru hreint undrandi á þessumárangri." Tómas Friðjónsson: „[ fjölda ára hef ég átt við vanda- mál í hársverði að stríða. Ég hafði reynt ýmis smyrsl o.fl. til að losna við þessi óþægindi án teljandi árangurs. Með einni flösku af MANEX vökvanum leysti ég öll mín hárvandamál.“ Heildsölubirgðir: ambrosia 'JMBOOS- OG HEILDVERSLUN Sími 91-680630. manex hárlínan saman stendur a! prðteini (hárvökvi), siampói, næringu og vítamíni og er fáanleg á allflestum rakara- og hárgreiðslustofum og einnig í apðtekum. NÝJAR ENSKAR BÆKUR FYRIR FACURKERA W BÓKABÚÐ STEINARS Bergstaðastræti 7, s. 12030 Opið 9-18 í desember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.