Morgunblaðið - 14.12.1989, Page 6

Morgunblaðið - 14.12.1989, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MN GIGAjaMUOHOM FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 17.50 ► Tólf 18.25 ► gjafirtil jóla- Pernilla og sveinsins. 2. þátt- stjarnan. ur. 18.50 ► 17.55 ► Stundin Táknmáls- okkar. fréttir. 19:00 18.55 ► Hverá að ráða. 19.20 ► Benny Hill. Breskurgam- anmyndaflokkur. 0 Ú STOÐ2 15.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17.00 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.45 ► Jólasveinasaga (The Story of Santa Claus). Trén eru heillandi og dularfull svona þakin snjó og ís. Enda hafa þau ómótstæðilegt aðdráttarafl þegar börnin íTontaskógi eiga í hlut. 18.10 ► Dægradvöl (ABC’s World Sportsman). 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. Tf 19.20 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Fuglar lands- 21.20 ► Samherjar (Jake 22.10 ► íþróttasyrpa. Benny Hill. og veður. ins. 7. þáttur — Svart- and the Fat Man). Banda- Fjallað um helstu iþróttavið- 19.50 ► fuglinn. rískur myndaflokkur. Aðah burði víðsvegar í heiminum. Tommiog 20.50 ► Hin rámu reg- hlutverk: William Conrad og 22.30 ► Djassþáttur. 2. Jenni. indjúp. Þriðji þáttur. Joe Penny. Þýðandi: Krist- þáttur. Charles McPherson mann Eiðsson. tekurlagið ÍDuushúsi. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur 20.30 ► ásamt umfjötlun um málefní líðandi Áfangar. stundar. Tungufells- kirkja. Umsjón: BjörnG. Björnsson. 20.50 ► Sérsveitin 21.45 ► Kynin 22.20 ► Emma, drottning Suðurhafa (Emma Queen of 23.55 ► Flug- (Mission: Impossible). kljást. Getrauna- the South Seas). Framhaldsmyndítveimurhlutum. Seinni raunir. Bandarísk Spennumyndaflokkur. þáttur. Umsjón: hluti. Aðalhlutverk: Barbara Carrera, Steve Bisley, Hal bíómynd. Bessi Bjarnason Holbrook Thaao Penghlis og Barry Quin. Leikstjóri: John 1.30 ► Dag- og Björg Jónsdótt- ir. Banas. skrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lár- usson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið — Erna Guðmunds- dóttir. Fréttavfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir -x kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Jólaalmanak Otvarpsins. „Frú Piga- lopp og jóláþósturinn” eftir Björn Rönn- ingen í þyðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (14). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kiukkan' 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttír. 10.03 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 l’ dagsins önn — Upp á kant. Torfa- staðir. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Stein- unn Sigurðardóttir les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ása prests", ein- leikur eftir Böðvar Guðmundsson Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Leikandi: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið með jólasveinum á Þjóðminjasafninu. Umsjón: Sigurlaug.M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Puccini og Chop- in. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. _ 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp^og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (14). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Píanótónlist. — Vals nr. 1 í Es-dúr eftir Fréderic Chop- in. Zoltán Kocsis leikur á píanó. — Ballaðaop. 10 eftirJohannes.Bramhs. Arturo Benedetti Michelangelo leikur á píanó. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands 29. fyrra mánaðar. Stjórnandi: Colman Pearce. Einleikari: Einar Jóhann- esson klarinettuleikari. — Reflex eftir Kjartan Ólafsson. — Klarmettukonsert eftir Carl Nielsen. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing — Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Viðar Eggertsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands 29. fyrra mánaðár. Stjórnandi: Colman Pearce. — Sinfónía nr. 4 eftir Ludwig van Beet- hoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hetja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) Þarfaþing rneð Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsla sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta timanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. rétt eins og auglýsingar. Slík vinnu- brögð rýra traust hlustenda á viðkomandi útvarpsstöð. Því miöur Minnisblaði Stefáns Jóns Haf- stein lýkur á eftirfarandi athuga- semd: Ef fjölmiðlagagnrýnandi Mbl. vill kynna sér hvort aðrar út- varpsstöðvar hafa boðið, t.d. bóka- forlögum að „kynna“ bækur í dag- skrárþáttum - gegn gjaldi - þá segir mér svo hugur að hann þurfi ekki lengi að leita staðfestingar. Það vill nú þannig til, kæri Stef- án Jón Hafstein, að undirritaður hvikar ekki frá þeirri meginreglu að hafa heldur það sem sannara reynist. Og viðvöruninni til útvarps- stöðvanna um að bjóða ekki spjall- þætti til sölu líkt og beinar auglýs- ingar var auðvitað ekki slengt i prentvélarnar nema að vandlega athuguðu máli. En minnisblaðið 19.32 „Blítt og létt . . .“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur Þáttaröð úr Völsungasögu, Fjórði þáttur: Hefnd Guðrúnar. Utvarps- gerð: Vernharður Linnet. Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Þórdís Arnljóts- dóttir, Egill Ólafsson, Þórir Steingríms- son, Helga Þ. Stephensen, Aðalsteinn Bergdal, Jón Júlíusson, Leifur Hauksson, Benedikt Erlingsson, Atli Rafn Sigurðsson og Markús Þór Andrésson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30 Fræösluvarp: Enska. Áttundi þáttur enskukennslunnar „í göðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 22.07 Jólablús á Hótel Borg. Bein hljóm- leikaútsendíng frá Hótel Borg. 0.10 ( háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. 2.00 Fréttir. 2.05 Stevie Wonder og tónlist hans. Skúli Helgason rekur feril listamannsins og leikur tónlist hans. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi á Rás 2.) „ 3.00 ,Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleikum á norrænu útvarpsdjassdögunum í Dals- neyðir þann er hér ritar til að stíga skrefið til fulls svo ekki falli blettur á sakieysingja. Þannig er mál með vexti að undirritaður hefur mjög traustar heimildir fyrir því að Aðal- stöðin í Reykjavík hefir boðið bóka- útgefendum spjallþætti til sölu. Undirritaður ætlaði ekki að upp- ljóstra þessari vitneskju heldur að vara þá Aðalstöðvarmenn við þessu háttalagi í von um að þeir næðu áttum. En ljósvakarýnirinn leit nú þannig á að hér væri ung og fátæk útvarpsstöð andartak á villigötum. Við verðum jú að fyrirgefa mönnum bernskubrekin? Annars er löngu kominn tími til að löggjafinn gefi gaum að hinum óbeinu auglýsing- um og setji lög til að vernda neyt- endur gegn óvandaðri auglýsinga- mennsku og líka gegn óhæfilega háum afnotagjöldum er kyrkja fijálsan útvarpsrekstur. Ólafur M. Jóhannesson bruk. Tríó Heita klúbbsins í Helsinki og Toland Keijsers, Kvartettar Bjane Nem- ens og Jorgens-Svarre leika. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norð- urland kl. 18.03-19.00Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleíkur i bland við Ijúfa tónlist. 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og opin lína fyrir hlustendur. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist í dagsins önn með fróöleik um veður og færð. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Ljúf tónlist að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 19.00 Vignir Daðason. Tónlist þar sem þið getið fengið leikin óskalögin. 22.00 Islenskt fólk. Ragnheiður Davíðs- dóttir fær til sín gesti. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttiraf veðri, færð og jólabækurnar teknar fyrir. Kíkt í blöðin og framhalds- saga barnanna lesin. Umsjónarmaður Sigursteinn Másson. 9.00 Fimmtudagur með Páli Þorsteins- syni. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og jó- lauppskrift dagsins rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Leikhús og fleira í jólamánuði athugaö. 15.00 Ágúst Héðinsson og það helsta úr tónlistarlífinu. 17.00 Síðdegisútvarp Bylgjunnar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson sér um bíókvöld á Bylgunni. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturr- ölti. Ath. Að fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá kl. 8-18. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur frá Grensásbakaríi. 10.00 l’var Guðmundsson. Tónlist og kjafta- sögur af Billanum. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Pizzuleikurinn á sínum stað. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. „Ekki er þetta fagur söngur hjá 76 ára gömlum manni. 22.00 Sigurjón. 6-pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá á FM'95,7. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir islend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 07.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og VIVA-Strætó kl. 11.30. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Vin- sældarpopp. 18.00 Þátturinn ykkar. Spjall-þáttur á léttu nótunum. Umsjón: Bjarni Haukur Þórs- son og Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist — síminn opinn. 20.00 Kristófer Helgason. Ný, fersk og vön- duð tónlist á Stjörnunni. Stjörnuspekin á Mannleg mistök Igær barst undirrituðum minnis- blað frá Stefáni Jóni Hafstein dagskrárstjóra dægurmálaútvarps rásar 2. Minnisblaðið var boðsent og svo eru menn hissa á fjárlaga- hallanum. Margt smátt gerir eitt stórt en það er nú önnur saga. Minnismiðinn Minnismiðinn leit svona út: Erindi: fjölmiðlapistill 12.12. Vegna ummæla í Mbl. í dag leyfi ég mér að fullyrða að þættir á rás 2 eru ekki til sölu í tengslum við óbeinar auglýsingar. Fimm dag- skrárdeildir auk svæðisstöðva fram- leiða útvarpsefni á rás 2. Allt það sem við höfum kallað útvarps- vændi er bannað á rás 2. / Ef fjöl- miðlagagnrýnandi Mbl. vill kynna sér hvort aðrar útvaipsstöðvar hafa boðið, t.d. bókaforlögum að „kynna“ bækur í dagskrárþáttum - gegn gjaldi - þá segir mér svo hugur að hann þurfi ekki lengi að leita staðfestingar. Það væri mjög verðugt verkefni í svo sem einn pistil. Hinum svonefnda fjölmiðlagagn- rýnanda er hulin ráðgáta hvernig Stefán Jón Hafstein gat komist að þeirri niðurstöðu eftir lestur þriðju- dagsgreinarkornsins að þar væri gefið í skyn að rás 2 stundaði það sem útvarpsmaðurinn kallar .. . „útvarpsvændi“. I þáttarkorninu voru nefnd nokkur dæmi um klaufa- legar óbeinar kynningar á jólabók- um en hvergi minnst á „útvarps- vændi“ í því sambandi. Síðan var sagt frá nokkrum ágætum bóka- kynningarþáttum og lauk þeirri umfjöllun á eftirfarandi orðum: Þessir þættir eru allir heiðarlegir og hlutlausir kynningarþættir og hversu miklu skiptir ekki að við getum treyst náunganum? Undirrit- aður vonar að ekki komi sá dagur að menn bjóði spjallþætti til sölu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.