Morgunblaðið - 14.12.1989, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 14.12.1989, Qupperneq 53
Sveinbjörn Dagfinnsson, ráðu- neytisstjóri. Hermann Ottósson, verkefhis- stjóri Héraðsskóga. kostur í skógrækt hér né annars staðar. Slíkur skógur væri sjaldn- ast í samræmi við umhverfi sitt og hefði lítið viðnám gegn skakka- föllum. Gildi hans væri of ein- skorðað við framleiðslu timburs. Helgi taldi að því bæri að leggja áherslu á fjölnytjaskóg eða útivist- arskóg sem hefði fjölþætta nýt- ingu að markmiði og líkti eftir náttúrulegu skóglendi. Þannig skógur veitti möguleika á fjöl- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 53 Jón Loftsson, skógræktarstjóri ríkisins. þættri atvinnustarfsemi og hefði meira viðnám gegn ytri áföllum. Margvíslegar nytjar Eyþór Hannesson verðandi skógarbóndi telur að menn megi ekki missa sjónar á því markmiði að hafa þetta eins blandaðan skóg og unnt sé. Þó aðalmarkmiðið sé að rækta nytjaskóg með vinnslu borðviðs í huga vérði menn að gera sér grein fyrir því að aðrar nytjai’ en borðviðarvinnsla veðri margvislegar og arður af þeim komi mun fyrr en af timburfram- leiðslu. Benti Eyþór á að víða í nágrannalöndum okkar væru sveitabýli alfarið hituð upp með viðarkurli og mundi það eitt létta rekstur margra búa. Einnig benti Eyþór á að þar sem skógur væri þar væri mun mildara veðurfar. Þetta yki möguleika á annarri ræktun í skjóli hans svo sem auk- inni komrækt, garðrækt og plöntuuppeldi. Að áliti Eyþórs mun þessi skóg- rækt efla ferðaþjónustu á svæðinu vemlega. Þessar aðstæður ættu bændur að nýta sér. Hvort sem þeir vildu fara í að leigja út gist- ingu, útbúa tjald- eða húsbílastæði eða leigja land undir sumarhús. Þörf þéttbýlisfólks til að vera úti í náttúrunni væri mikil og þarna væri því um vaxandi markað að ræða. - Björn Að geftiu tileftii eftir Steinar S. Waage Ófáir vinir og kunningjar hafa komið að máli við mig og spurt mig hvort að skrif og auglýsingar starfsbróður míns að undanfömu þýddu að einhveiju væri ábótavant í réttindum mínum. Óneitanlega var mér í huga að láta eitthvað frá mér fara, en ákvað að láta kyrrt liggja. Svo þegar fleiri bættust í hópinn vegna þess að stöð- ugt er klifað á þessu í auglýsingum, þá ákvað ég að óska eftir að eftir- farandi fengist birt. Árið 1951 fór ég, fyrir tilstilli velgjörðarmanns míns, próf. Snon-a Hallgrímssonar, til Danmerkur og nam ortopediska skósmíði við Ortr hop-spítalann í Árósum. Þar lauk ég sveinsprófi með þeim árangri að ég var sæmdur silfurmedalíu, sem er sú viðurkenning sem þeir geta besta veitt á þeim bæ. Því næst kom ég heim og fékk hér meistarabréf sem var skilyrði þess að fá inngöngu í sérnám fyrir ortop-skósmíði í Göttingen í V-Þýskalandi. Eftir að hafa lokið þvi námi ásamt sérstöku prófi í innleggjasmíði hjá Dr. Kramer í Hannover Minden og fótsnyrtingu, hóf ég störf hér á Islandi, sem ég gegndi allt þar til að Róbert Ferdin- andsson kom hér að loknu námi í Danmörku, taldi ég þar kominn hæfan eftirmann og lét honum í té allt semég gat, til að viðskiptavinir mínir fengju áframhaldandi þá þjónustu sem þeir höfðu notið hjá mér. Sagði Róbert við opnun fyrir- tækis síns að hann sæi ekki hvern- ig hann hefði getað hafið störf án þessa stuðnings. Oft heyrði ég við- skiptavini mína frá fýrri tíð lýsa ánægju sinni með handaverk hans, og var ég ákaflega ánægður með að vita, að þessi mál væru í góðum höndum. Eg vona að með þessum orðum hafi ég afgreitt þetta mál frá minni hlið og óska bæði við- skiptavinum mínum og starfs- bræðrum alls góðs í framtíðinni. Höfundur er kaupmaður í Reykjavík. MOKKAJAKKAR D Ö M U O G HERRA SAFALINN, LAUGAVEGI 25, 2.HÆÐ, SÍMI 17311 ■;j|AL!NEA#^ Sófifrákr. 59.100,- stgr. Stóllfrá kr. 32.800,- stgr. VIÐ ENGJATEIG, SÍMI 689155 fHKgtmlFlfifeife œ Metsölublað á hverjum degi! co «h co ■ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ- Sýn- ingu Jóns E. Guðmundssonar á vatnslitamyndum, tréskurðarmynd- um og leikbrúðum lýkur næstkom- andi sunnudag. Sýningu á leikbrúðum í Þjóð- minjasafhinu lýkur á sunnudag. ■ NÝ GANGBRA UTARLJÓS- Kveikt verður á tvennum nýjum hnappastýrðum gangbrautarljósum fimmtudaginn 14. desember klukk- an 14. Önnur ljósin eru á móti Suð- urlandsbraut 30 en hin eru á Hofs- vallagötu norðan Neshaga. ■ HÓTEL SELFOSS- Boðið verður upp á jólahlaðborð laugar- dagana 16. og 23. desember. Karl Sighvatsson leikur á flygil og myndlistakonan Ásta Guðrún Ey- vindardóttir sýnir verk sín. frá BOSCH heimilistækjum Örbylgjuofn kr. 21.950,- Vöfflujárn kr. 4.766, ~ stgr. -y, Djúpsteikingarpottur jS * kr. 8.940, - stgr. Eggjasjóðari kr. 2.922,-stgr. * - ■ .. v ‘ - '■ r &OSCH A- HEIMILISTÆKJADEILD JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13 -104 Reykjavík - Sínu 688 588
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.