Morgunblaðið - 14.12.1989, Síða 55

Morgunblaðið - 14.12.1989, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 55 Draugabanar II; jafnbetri en fyrri myndin. tíma sem frábærlega aumingjaleg- ur lögfræðingur í sprenghlægilegri skopstælingu á réttardrama. En annars þarf söguþráðurinn aðeins að uppfylla eitt skilyrði og það er að gefa kost á tæknibrellum. Hann uppfyllir þau. Draugabrell- urnar eru hinar skemmtilegustu og ná hámarki þegar sjálf Frelsisstytt- an tekur að spígspora um stræti New York. Allt ber að sama brunni. Ef þú ætlar að skemmta þér vel í bíó þá veistu í hveija þú átt að hringja. NDAÐAR OG EIGULEGAR BÆKUR eftir dr. Hannes Jónsson, fv. sendiherra: ÍSLENSK SJÁLFSTÆPIS- OG UTAHRÍKISMÁL ij’ímamótabák um íslensk sjálfstæðismál, milliríkjasamskipti, utanríkis- og öryggismál frá iandnámi til vorra daga. _________LÝDRÆÐISLEG FÉLAGSSTÖRF Heilsteypt og yfirgripsmikil bók um alla þætti félags- mála, fundarstarfa og mælsku. MEIRIHATTAR JÓLAGJAFIR Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar, L Pósthólf 9168-109 Reykjavík - sími 75352. Táninganom Töfrandi táningnr („Teen Witch“). ' Sýnd í Regnboganum. Leikstjóri: Dorian Walker. Aðal- hlutverk: Robyn Lively og Zelda Rubinstein. Menntaskólastúlku dreymir um að verða vinsælasta og eftirsóttasta gellan í skólanum en það er ekki fyrr en hún kemst að því að hún er göldrótt að henni tekst að sann- færa liðið um að hún sé sætust af öllum. Söguþráðurinn í ungiingafóðrinu að vestan er yfirleitt ekki á háu plani, tilfinningalíf persónanna ekki flókið, persónugerðin ekki marg- slungin, hugsunin nær sjaldnast uppfyrir hárgreiðsluna. Það hræði- legasta sem getur gerst er að velja ekki rétta kjólinn á lokaballið. Hafið þetta í huga og farið svo á enn lægra plan og þá eruð þið komin í námunda við það sem Töfr- andi táningur bíður uppá. Það er ein af þessum plastframleiðslum sem passar uppá að sæti gæinn sé örugglega nákvæmlega eins og Tom Cruise og lífsspekin („þú átt ekki að beita göldrum til að láta aðra dást að þér heldur vera þú sjálf“) nógu ömurlega einföld, yfir- borðskennd og væmin til að ungl- ingarnir þurfi ekki að nota heilann til annars en gófla poppinu uppí munninn. Unglingasápa eins og þessi er D GALLERÍ BORG- Sett hefur verið upp sýning á verkum „gömlu meistaranna". A sýningunni eru meðal annars verk eftir Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Svavar Guðnason, Þoi-vald Skúla- son, Sverri Haraldsson, Ragnheiði Ream, Jóhann Briem, Jón Þorleifs- son og Jón Engilberts. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. Hljómsveitin Bless heldur tón- leika í Duus-húsi á fimmtudags- kvöld. D DUUS-HÚS- Hljómsveitin Bless heldur tónleika í kvöld, fimmtudaginn 14. desember, og hefjast þeir klukkan 22.30; Hljóm- sveitirnar Rosebud ogl.N.R.I. koma einnig fram á tónleikunum. Bless •sendi nýlega frá sér hljómplötuna Melting en Smekkleysa'gaf hana út. að sjálfsögðu aðeins gerð fyrir ákveðinn markað og talar máli hans en táningarnir eiga betra skilið. 1 i lófiJjilM m Góðan daginn! ÍSRÉTTASAMKEPPNI GESTGJAFANS OG EMMESS ÍSGERÐAR Nú eT t>esW ;&ö®s'a^esía oQ iöo9u S«a' r'°'; áU\ínaí '«'atVls'oG - „ G^avl& ^;c,réúÁouríA p\nq°"y~ ,/r\«\rne' aS\ \/\b ^ náVoi2erf'aí . w\\a \oO ré^n° *f£i*0* seú -r e< ,ta tfc _(S(jags's<®; W<" " meb \\ö\s^u \jpp' sö\' fVYS'U\qSe^r'V o9°önuUíVe' ^\\\tond°n^se\\ úr Á-GÁG ^eseús^e ^gÁ M- “S> ts• T ""ma< 0<a«ásM""('í!asam«ePP'" B\\rviPá\s 9e sKV'T FLUGLEIÐIR XEKK'- KKISTALL (jcstgiafinn CV tlMAIirt UM MAT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.