Morgunblaðið - 14.12.1989, Side 70

Morgunblaðið - 14.12.1989, Side 70
70 MQRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR. .14. DESEMBER 1989 "’^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN JÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. PEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS II", * Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 10 ára. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur“ kl. 3. SPECTRal RtcoRDlhlG. nnrDÖLBY STŒREO ]g[g LÍFOG FJÖRÍ BEVERLY HILLS SHELLEY LONG UPP Á SITT BESTA í ÞESSARI BRÁÐSKEMMTILEGU OG GLÆNÝJU GAMANMYND SEM SANNARLEGA KEM- UR ÖLLUM í JÓLASKAP. Sýnd kl. 9. ISIMI 2 21 40 FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINGIN SPENNUMYND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA. SVIK Á SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. GENE HACKMAN HEFUR GERT HVERJA MYND SEM HANN LEIKUR f AÐ STÓRMYND OG EKKI ER ÞESSI NEIN UNDANTEKNING HANN ER HREINT FRÁBÆR. RÁÐABRUGG f HJARTA BANDARÍKJ- ANNA, ÞAR SEM ÆÐSTU MENN STÓRVELÐANNA ERU í STÓRHÆTTU. Aftalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFElAG REYKjAVlKUR SÍMI 680-680 <Bj<3 SÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI & litla svifii: Htmsi bts Mió. 27. des. kl. 20. Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. h stóra sviúi: JU jur dANDSIl Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. Jólalrumsýning í Borgarleik- húsinu á stóra sviðinu: og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN eftir Benoný Ægisson. Leikstj.: Þórunn Siguróardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Höfundur tónlistor: Arnþór Jónsson. Dansskáld: HiH Svavarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstj.: Jóhann G. Jóhansson. Frumsýning 2. í jólum kl. 15. Mið. 27. des. kl. 14. Fim. 28. des. kl. 14. Fös. 29. des. kl. 14. Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. Gr«iðslukorta|iiónusta MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Töfrasproti fylgir! Taktu þér frí frá smákökubakstrinum í kvöld og sjáðu besta frúarpoppbandið á landinu B LESS í banastuði í DUUS-húsi við Fischersund. Minnum á nýja stórfenglega plötu „melting". Einnig í kvöld á DUUS: ROSEBUD & I.N.R.I. Húsið opnað kl. 22.00. Inn kr. 600,- 18 ára aldur. ■ i< ■ 4 W SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN I DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN I SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER0G FÉLAGAR OLIVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTTR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER Á FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND I LANG- AN TÍMA, UM OLIVER TWIST FÆRÐ I TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyr- ir alla f jölskylduna! Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300. HYLDYPIÐ njs ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl.5,7.30 og10. Bönnuð innan 12ára. NEW YORKSOGUR NEWYORK STORIES ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9 og 11.10. myndina AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II með MICHAEL J. FOX og CHRISTOPHER LLOYD. í Glæsibas. S. 686220. * Pöbbréttirávæguverði. ★ Lifandi tónlist öll kvöld. ★ Opið alla daga frá kl.11.30-15.00 ogfrá kl. 18.00-01.00. * Föstudaga og laugar- dagatilkl. 03.00. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld________ j Aðalvinninqur að verðmæti_________ ?i _________100 bús. kr.______________ 1] Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300 þus.kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.