Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 13
Kópavogur Heimir Páls- son fer ekki í framboð HEIMIR Pálsson, formaður bæj- arráðs Kópavogs, fulltrúi Al- þýðubandalagsins, hefiir ákveðið að gefa ekki kost á sér til fram- boðs við komandi bæjarstjórnar- kosningar í vor. Hann segist koma frá þessum „slag“ lítt sár, en dálítið móður. • 1 Heimir sagði í samtali við Morg- unblaðið, að sé hefði þótt þátt- takan í bæjarstjórn fróðleg og merkilegt að kynnast því hvernig mál skipuðust þar. Hann hefði álit- ið það nánast þegnskyldu að taka þátt í bæjar- og félagsmálum og nú væri hann búinn að skila sínu. Mörg viðamikil mál hefðu verið á döfinni þessi fjögur ár. Þar mætti nefna Smárahvammsmálið, deiluna um Fossvogsbrautina og fleiri stór verkefni. Þetta hefði verið anna- samt, en skemmtilegt. Hins vegar væri því ekki aðneita að með fullu starfi og mörgum áhugamálum væri þetta honum nánast ofviða. „Það er ekki svo að ég sé að leggja á flótta undan borgarstjóra eða öðrum vinum mínum . í pólitík," sagði Heimir, „mér finnst bara tími til að hvíla mig á þessu.“ ' WHmm lagerinn LÉHIR OG LIPRIR BV-LYFTARAR R AFM AGNSLYFT AR AR Margargerðir Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. HANDTJAKKAR jjpppÉ&i \i Eigum ávallt fyrirliggjandi hinavelþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. .»' i HANDLYRARAR Lyftigeta: 800 kg. Lyftihæð: 80 cm. Hentugt hjálpartæki við allskonar störf. Sparið bakið, stillið vinnuhæðina. UMBODS-OG HEILDVERSLUNIN BÍLDSHÖFÐA I6SÍMI672444 TELEFAX6725B0 M 11 8 i 111 |M 1 i 1 i 1 S 1 : I s » m | ! m f j 1 3 \ * r. T ; 3*1 WéÆ£ '1' lll I MORGU NBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14i JANUAR 1990 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.