Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 41
 1 i j i I I I i i li i MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ^unnudagur h janúar 1990 41 dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. I. 10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. II. 00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Deaoon blue á hljómleikum. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Sjötti þáttur af tíu. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Úrvali útvarpað í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. — Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Lið Fjöl- brautaskólans við Ármúla og Fjölbrauta- skóla Vesturlands, Akranesi, keppa. Dómari er Magdalena Schram, sem sem- ur spurriingarnar I samvinnu við Sonju B.-Jónsdóttur en spyrill er Steinunn Sig- urðardóttir. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af ísienskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tek- ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. IMÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. islenskirtónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás U 3.00 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt- ur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End- urtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) ' 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason tekur daginn snemma. Spjall við'fólk. 13.00 Sunnudagur með Hafþóri Frey og Ágústi. Fylgst með veðri, færð og sam- göngum. Hlustendur teknir tali og brugð- ið á leik, farið útí bæ og athugað hvað er að gerast. 17.00 Þorgrímur Þréinsson. Farið yfir iþróttaviðburði helgarinnar. 21.00 Endurtekinn þáttur síðan á nýárs- kvöld. Stjörnúspeki. Hvernig verður árið 1990? Gunnlaugur Guðmundsson og Pétur Steinn Guðmundsson fjalla um stjörnumerkin. Hvernig verður árið fyrir þig? 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir fólki inn i nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14 og 16. STJARNAN FM102 10.00 Kristófer Helgason. Þægileg tónlist. 14.00 D'arri Ólason. Símipn er 622939. 18.00 Arnar Kristinsson. Farið yfir það helsta í kvikmyndahúsum borgarinnar. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Næturvakt með Birni Sigurðssyni. Síminn er 622939. AÐALSTÖÐIN 90,9 10.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ing- ólfs Guðbrandssonar. 11.00 Sunnudagssíðdegi á Aðalstöðinni. 13.00 Svona er lífið. Sunnudagseftirmiö- degi á Aðalstöðinni með tónum og fróð- legu tali. Undir stjórn Inger Önnu Aikman. 16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tónar á sunnudegi. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöövarinn- ar. 22.00 Endurtekiö efni. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Á MÁNUDAGSMORGUN 15.JANUAR KLUKKAN NÍUNULLSJÖ (9P7) - BYRJAR i í JAPIS BRAUTARHOLTI 2 Viö veitum allt aö 50% afslátt af heimsþekktum vörumerkjum Panasonic Technics SAMSUIMG Útlitsgallaöar vömr á sprenghlægilegu veröi Veitum einnig 12% st.gr. afslátt af nýjum vörum JAPISS BRAUTARHOLT 2 Rás 1 Guðspjall dagsins ■ Það er Vigdís Grímsdóttir rithöfundur sem er gestur þáttarins 30 Á sunnudagsmorgni að þessu sinni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall sunnudagsins sem er frásögnin af Sakkeusi, tollheimtumanninum smávaxna og óvinsæla, enda hafði hann auðgast á kostnað almennings. Þegar Jesús kom til borgarinn- ar Jeríkó, flykktist fólkið að honum en Sakkeus fór upp í tré til þess að sjá betur. Afleiðingarnar urðu mjög djúptækar, líf Sakkeusar gjörbreyttist er hann mætti Jesú. Frásögnin er í 19. kafla Lúkasar- guðspjalls, versin 1-10. Þessi texti er samkvæmt annarri textaröð kirkjunnar, en fyrir hvern helgidag hafa verið settar þijár textaraðir sem velja má á milli. Hver röð felur í sér þijár lesningar, eina út Gamla testament- inu, eina úr Nýjatestamentinu öðrum en guðspjöllum og hin þriðja er síðan úr guðspjöllunum. Vigdís Grímsdóttir, sem nýlega sendi frá sér bókina Eg heiti ísbjörg, ég er ljón, og tilnefnd hefur verið til íslensku bókmenntaverðlaunanna, mun í samtali við Bernharð fjalla um textann eins og hann kemur henni fyrir sjónir við aðstæður nútímans og leggja út af honum út frá sínum forsendum. Stöð 2: Ekkert mál ■B Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum, Ekkert 50 mál, hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld og nefnist fyrsti “ þátturinn Flugslysið. Þar greinir frá þremur flugmönnum í heimsstyijöldinni fyrri. Þeir verða oft að taka mikla áhættu í árásarleiðöngrum sínum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.