Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1990 29 JLTWI4MU A/ /Cö/ Y^UKItPiAP JMk I Vr \L/vJ7L / O// N/vJ7/ \/\ Bifvélavirkjar Miklar tekjur - sölustörf símleiðis Fyrirtæki, sem býður landsþekktar og viður- kenndar vörur, óskar að ráða nokkra sölu- menn til starfa. Starfið er fólgið í kynningu og sölu símleiðis. Tekjur af starfinu geta auðveldlega verið umtalsverðar. Reynsla af sölustörfum er ekki nauðsynleg þar eð starfs- menn hljóta sérstaka þjálfun á vegum fyrir- tækisins. Lágmarksaldur er 18 ár. Allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. Upplýsingar í dag á milli kl. 14.00 og 18.00 í símum 626315 og 626318. Barnagæsla Óskum eftir að ráða barngóðar manneskjur á heimili f- Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. Um er að ræða hlutastörf. Viðkomandi þurfa að geta byrjað sem allra fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9 - 15 í síma 623088. BTVETTVANGUR STA R F S M I D I U N Skólavörðustig 1a, sími 623088. Ritstjóri Fréttablað á landsbyggðinni, sem er að hefja göngu sína, vill ráða ritstjóra til framtíðar- starfa. Til greina kemur að ráða tímabundið í starfið, t.d. eitt ár. Laun samningsatriði. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini nauðsynlegar upplýsingar sendist skrifstofu okkar fyrir 20. janúar nk. fxIJÐNT ÍÓNSSON RAÐCJOF &RAÐNINCARNONUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR 1 BARÓNSSTlG 47 Heilbrigðisráð Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk á heilsugæslustöðvar í Reykjavík, sem hér segir: Við Heilsugæslustöðina í Árbæ meinatækni í 50% starf, v/afleysinga, tíma- bilið 1. febrúar til 30. apríl 1990. Upplýsingar gefur hjúkrunarforsjóri í síma 671500. Við Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis Meinatækni í 50% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 622320. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur, Barónstíg 47, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 22. janúar 1990. Sölustarf - vinnuvélar - búvélar Fyrirtæki sem selur vinnuvélar til iðnaðar og landbúnaðar óskar eftir að ráða duglegan sölumann til starfa sem fyrst. Um er að ræða fjölbreytt en krefjandi sölu- starf. Þær kröfur eru gerðar til umsækjanda að þeir hafi haldgóða reynslu og þekkingu á sölustörfum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „D - 117“ Vaxandi fyrirtæki óskar eftir bifvélavirkjum til fólksbifreiða- og vörubifreiðaviðgerða. Aðeins vanir menn koma til greina. V.Æ.S. hf., vélaverkstæði, sími 674767. Auglýsingastjóri Samútgáfan. hf., sem gefur út tímaritin Hús og híbýli, Vikuna og Samúel óskar að ráða auglýsingastjóra. Lysthafendur skili umsóknum á skrifstofu okkar á Háaleitisbraut 1, fyrir 20. janúar næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað. Fullum trúnaði heitið. QAM ÚTGÁFAW hf Háaleitisbraut 1,105 Reykjavík ™ Sími 83122-Fax 680102 Framtíðarstarf Laghentur maður óskast til starfa við slökkvi- tækjaþjónustu. Æskilegur aldur 23-30 ára. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar ekki veittar í síma. ^CJÖF OG FADNINCAR Sölumenn Við leitum nú að fólki í eftirtalin störf: 1. Sölumaður í hljómtækja- og raftækja- verslun. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi áhuga á verslunarstörfum og hljómtækjum. 2. Sölumaður hjá innflutningsfyrirtæki í Hafnarfirði. Æsklilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á sölu- og markaðsstörfum, góða enskukunnáttu og hæfni til að vinna sjálf- stætt og skipulega. Upplýsingar veitir Einar Páll Svavarsson hjá ráðningarþjónustu Ábendis. Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9-16. Þroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar Deildarþroskaþjálfa eða fólk með aðra upp- eldismenntun vantar nú þegar að skammtímavistinni, Blesugróf 31. Þá vantar þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa í hálft starf nú þegar við Lyngásheimilið, Safamýri 5. Upplýsingar gefur Hrefna Haraldsdóttir, for- stöðumaður í síma 38228, heimasími 31818. Styrktarfélag vangefinna. Hárgreiðslusveinar eða meistarar Á fallegri hárgreiðslustofu í hjarta borgárinn- ar er til leigu stóll fyrir hárgreiðslusvein eða meistara. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Lysthafendur sendi nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „H - 703“ fyrir 21.01. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstra/starfsmaður Dagheimilið Litlakot við Landakot óskar eftir fóstru eða starfsmanni. Vinnutími getur orðið eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 604364. Fjölbreyttog skemmtilegt skrifstofustarf Fyrirtæki í stöðugri sókn vantar traustan starfskraft á skrifstofu við bókhald, tölvu- vinnslu, bréfaskriftir (ísl.) o.fl. Góð framkoma og reglusemi skilyrði. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir aðila með hæfileika og metnað. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. með upplýsingum um viðkomandi ásamt nafni, kennitölu og símanúmeri, fyrir 17. jan., merktar: „Fjölbr^ytt og skemmtilegt starf - 7610". Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Ráðskona Okkur vantar ráðskonu frá kl. 12 til 18.30 virka daga. í heimili eru hjón, bæði útivinn- andi, heilbrigð og kraftmikil 6 ára skólastúlka og kettlingur. Starfið er að sækja stúlkuna í skólann kl. 12, sjá um hádegismat fyrir hana og vera henni stoð og stytta í leik og starfi. Einnig ræst- ing, þvottar og þess háttar. Við leitum að stúlku 20-25 ára, sem er ógift og barnlaus, en barngóð, hress og jákvæð. Þyrfti helst að hafa bíl. Þarf að byrja sem fyrst. Ráðningartími minnst eitt ár. Vinsamlegast sendið greinargóðar upplýs- ingar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld merktar: „Ráðskona - 6250“. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar lausar stöður Staða hjúkrunarfræðings á heilsugæslu Hrafnistu er laus til umsóknar 1. febrúar nk. Starfið er 40% kvöldvaktir aðra hvora helgi. Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helg- arvaktir nú þegar á hjúkrunardeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri ída Atla- dóttir, sími 35262 eða hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Jónína Níelsen, sími 689500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.