Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 33
33 MQRGUNBLAÐIÐ ATVININi A/RAÐ/SMÁ sönnudagur 14. JANUAR 19Q0 hað TILBOÐ - UTBOÐ Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í kaup á gangstéttarhellum. Heildarmagn er 30.000 atk., 4.800 fm. Verklok eru 15. júní næstkomandi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 16. janúar, gegn kr. 2.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 30. janúar 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ^ár Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Peugeot205XL árgerð1989 Toyota Corolla 1300 árgerð 1989 Daihatsu Charade árgerð 1988 Skoda árgerð 1988 Subaru GLTurbo árgerð1987 Daihatsu Charade árgerð 1987 Lada Vaz árgerð 1987 Lada 1200 árgerð 1986 Mazda 626 2000 GLX árgerð1986 Citroen Axel árgerð 1986 CitroenAxel árgerð1986 Nissan Stanza árgerð 1983 Suzuki ST 90 árgerð 1983 Mazda 929 2000 árgerð1982 BMW520 árgerð 1982 Volvo244GL árgerð1982 Mazda323 árgerð1981 Bifreiðarnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 14. janúar 1990, kl. 12.00-17.00. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag íslands hf., - ökutækjadeild - Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Bolungarvík, Keflavík, Selfossi, Hellu, Vestmannaeyjum, Sauðárkróki, Ólafsfirði og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi Vignissyni. Tilboðum sé skilað sama dag. InasMnarsiin • a SMIÐJUVEGI 1, 200 KÓPAVOGURí SlMI 641120, TELEFAX 642003 Q| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í málun á dagvistunarhúsnæði Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 31. janúar 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -- Sinu 25800 Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í húsgögn í 3 leikskóla, á Selja- braut, Dyrhömrum og Rekagranda. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 30. janúar 1990, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Utboð Tilboð óskast í fullnaðarfrágang húsnæðis fyrir póst- og símaafgreiðslu á Stórhöfða 17 í Reykjavík. Framkvæmdatími verður frá 1. febrúar til 20. apríl 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 3. hæð, gegn skilatryggingu kr. 10.000,- Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar, Landsímahúsinu v/Austurvöli fimmtudaginn 25. janúar 1990 kl. 11.00 ár- degis. Póst- og símamálastofnunin. Heilsugæslustöð, hjúkrunar- og dvalar- heimili á Seyðisfirði Tilboð óskast í að fullgera 2. hæð húss heil- sugæslustöðvar og dvalarheimilis á Seyðis- firði, sem nú er tilbúin undir tréverk, fullgera blásaraklefa og loftræstikerfi. Flatarmál hæðarinnar er um 968 fm. Verkið skal unnið af einum aðalverktaka. Verktími er til 1. desember 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík frá miðvikudegi 17. janúar til og með fimmtudags 1. febrúar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar- túni 7, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 11.00. INIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK YMISLEGT Félagsmálaráðuneytið Evrópuráðsstyrkir á sviði félagsþjónustu Evrópuráðið veitir starfsmönnum stofnana og samtaka á sviði félagsþjónustu styrki vegna kynnisferða til aðildarríkja ráðsins á árinu 1991. Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðu- neytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Félagsmálaráðuneytið, 14. janúar 1990. TIL SÖLU Setningavél Til sölu CRTronic 150 setningavél með 16 letrum. Einnig til sölu Eskofot plöturammi. Upplýsingar hjá: Skipholti 17, 105 Reykjavík, acohf sími 27333- Eldhúsinnréttingar Við rýmum fyrir nýjum vörum og seljum sýn- ishorn úr sýningarsal með góðum afslætti. Nýbýiavegi 12200 Kópavogur Slmi 44011. Pósthóll 167. Bæjarfélög - verktakar Einstakt tækifæri! Til sölu liðstýrð traktorsgrafa, SCHAEFF SKB 800B 4x4 árgerð 1985, nýyfirfarið tæki í toppstandi. Þetta er afkastamesta og fjöl- hæfasta traktorsgrafan, sem völ er á í dag. Vél með ótal möguleika, afkastamikil í snjó- mokstri, úrvals lyftari, hjólaskófla eða alhliða traktorsgrafa. Sérlega hagstætt verð og greiðslukjör. ÍHSÆMMISBP Smiðsbúð 2, Garðabæ, sími 656580. Rafmagnslyftari til sölu Kísiliðjan hf. hefur til sölu rafmagnslyftara af gerðinni Steinbock Boss RE25, árgerð 1985. Lyftigeta er 2500 kg. Upplýsingar gefa Gústav Nilsson eða Róbert B. Agnarsson í síma 96-44190 eða 96-44191 virka daga frá kl. 9.30-12.00. Framköllunarvélar (mini lab) Til sölu framköllunarvélar ásamt tilheyrandi búnaði. - Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „H - 6247“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.