Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 34
34 MPRGUNgl^ÐIÐ, 1.4. JANÚAP 1990 RAÐ AUGL YSINGAR Byggingameistarar Eigum á lager loftastoðir, lengd 1,9-3,2 m. Mjög gott verð. Ath. að virðisaukaskattur kemur sem innskattur. Tæknisalan, Ármúla 21, sími 39900. Trésmíðavél Tilboð óskast í trésmíðavél Sheppach HM1, hjólsög, þykktarhefill, afréttari. Nokkurra ára gömul en lítið notuð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 29580. TILKYNNINGAR Menntamálaráðuneytið Styrkur til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Hollandi skóla- árið 1990-91. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis í há- skólanámi eða kandídat til framhaldsnáms. Nám' við listaháskóla eða tónlistarskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrkfjárhæð er 1.130 gylllini á mánuði í 10 mánuði. Umsóknum um styrkinn skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk. og fylgi staðfest afrit af prófskírteina, ásamt með- mælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 14. janúar 1990. Lögbirtingablaðið og Stjórnartíðindi hafa flutt skrifstofu sína í Síðumúla 29, 2. hæð. Óbreytt símanúmer. Auglýsing frá utanríkisráðuneytinu Dagana 10.-11. maí 1990 verður haldið hæfnispróf í Reykjavík á vegum Sameinuðu þjóðanna fyrir umsækjendur um störf hjá Sameinuðu þjóðunum á eftirfarandi starfs- sviðum: 1. Stjórnun. 2. Hagfræði. 3. Tölvufræði. 4. Fjölmiðlun/útgáfustarfsemi. Skilyrði fyrir þátttöku í hæfnisprófinu er að umsækjandi: - Sé íslenskur ríkisborgari. - Hafi lokið háskólaprófi og hafi jafnframt tveggja ára starfsreynslu eða hafi lokið háskólaprófi og framhaldsnámi á háskóla- stigi. - Hafi góða ensku- eða frönskukunnáttu. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 32ja ára. Pierre Pelanne, deildarstjóri, prófdeildar Sameinuðu þjóðana heldur fyrirlestur um hæfnisprófið 20. janúar nk. í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla íslands, kl. 14.00. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytis- ins. Umsóknir um þátttöku í hæfnisprófinu verða að berast utanríkisráðuneytinu fyrir 1. mars 1990. Prófstaður verður auglýstur síðar. Reykjavík, 11. janúar 1990. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um kjör stjórnartrúnaðarráðs og endurskoðanda í Verslunarmannafélagi Hafnarfjarðar fyrir árið 1990. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félags- ins, Strandgötu 33, 2. hæð, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 17. janúar 1990. Stjórnin. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR boðar félagsmenn sína til árfðandi félagsfundar Fundarefni: Krafa um bankaábyrgð vegna greiðslufrests á virðisaukaskatti í tolli. Fundurinn verður haldinn á „Holiday lnn“ hótelinu við Sigtún í Reykjavík, þriðjudaginn 16. janúar kl. 8.30. Áætluð fundarlok eru kl. 10.00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Evangelísk-lútherski biblíuskólinn, Amtmannsstíg 2b. Box 211 KFUM&KFUK 1899-1969 . ~ _ __ 90érfyrirœsbu islands | 21 R. “ O. 13437. Innritun á vorönn Tekið er á móti umsóknum á námskeið á vorönn 1990 á skrifstofu skólans kl. 10-17 fram til 17. janúar. Kennsla á vorönn hefst 20. janúar. Kennt er á laugardögum frá kl. 11-14. Tvö námskeið eru í boði: 1. Eyðumerkurgangan þar sem 2. Mósebók er lesin. 2. Hjónabandið og fjölskyldan. Laugardaginn 3. febrúar verður ráðstefna um kristið heimili. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Mígrensamtökin halda fræðslufund mánudaginn 15. janúar í Templarahöllinni v/Eiríksgötu kl. 20.30. Þuríður Hermannsdóttir talar um macrobiotik. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. HÚSNÆÐIÍBOÐI Skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut Til leigu björt og skemmtileg skrifstofuhæð við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Um er að ræða efstu hæð í nýrri skrifstofubyggingu, samtals 400 fm. Svalir á þrjá vegu. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Sanngjarnir leiguskil- málar og langur leigutími. Upplýsingar gefa Einar eða Sigurður í síma 689560 eða 688869. Málflutningsskrifstofa Sigurðar G. Guðjónssonar hrl., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Verslunarhúsnæði Til leigu verslunarpláss í verslunarmiðstöð í austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 42005. Til sölu lítil 3ja herbergja kjallaraíbúð í Vesturbæ. Nýlega endurnýjuð. Upplýsingar í símum 28329 og 18425. Til leigu gott húsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi. Grunnflötur ca 600 fm. Mikil lofthæð. Auð- velt að skipta húsinu í tvennt. Mikið af bíla- stæðum. Til afhendingar strax. Upplýsingar á kvöldin og um helgar í síma 681540 og í símum 685009 og 685988 hjá fasteignasölunni Kjöreign, Ármúla 21, Reykjavík. Mjóddin Til leigu kjallari 400 fm, með stórum dyrum. Aðkoman að dyrunum er undir þaki. Rýmið er fullmálað, upphitað og loftræst og hentar t.d. því mjög vel sem geymsla fyrir viðkvæma hluti. Lofthæð undir bita er 3,45 m. Upplýsingar í síma 620809. Mjóddin Til leigu 400 fm hæð í Álfabakka 14. Gluggar á þrjá vegu. Lyfta í húsinu. Næg bílastæði. Nýja skiptistöð S.V.R. er í næsta húsi. Þetta er tækifærið fyrir þá aðila, sem vilja og þurfa að vera miðsvæðis. í Mjóddinni erfjöldi versl- ana og þjónustufyrirtækja. Þetta er framtíð- arstaður. Upplýsingar í síma 620809. Til leigu Mjög gott og skemmtilegt skrifstofuhúsnæði ca 170 fm á 2. hæð í miðborginni í grennd við Bankastræti til leigu. Tilboð og fyrirspurnir leggist inn á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins merkt: „Miðborg - 7194“ fyrir þann 25. þ.m. Til leigu Húsið er 10.295 fm á tveimur hæðum ásamt sal á 3. hæð. Stór lóð, fjöldi bílastæða. Frá- bær staðsetning í Laugarnesi. Húsið leigist í heilu lagi eða í hlutum. Tilvalið fyrir versl- un, þjónustu, iðnað o.fl. Mikil lofthæð í hluta hússins. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTÐGNASALA LanghoHsvtgi 115 Srni.es 1066 (f Þoriákur Elnarsaon Bergur QuÁnaeof)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.