Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 42
42_________________________________________ MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP riHNNUl>A(-;U,R-l l. JA.NÚAR 1990 MÁI IMt JDAGl JR 1 5. J IANÚAR SJONVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.40 ► Fórnarlambið (Sorry, Wrong Number). Sígild svart/hvít spennumynd. Aðalhlutverk: Burt Lancasterog Barbara Stanwyck. Leikstjóri: Anatole Litvak. Lokasýning. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- sýningfrá sl. miðvikudegi. Umsjón ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn. 17.50 ► Hetjurhimin- geimsins. 18.15 ► Kjallarinn. Rapp- tónlist er ofarlega á baugi í þessum þætti. 18.40 ► Frádegitildags (Day by Day). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Roseanne. 21.00 ► Þegar frumurnar ruglast í ríminu. Á hverju ári veikjast að meðaltali um 800 manns á fslandi af krabbameini.l þættinum er rætt við nokkra einstaklinga sem hafa fengið sjúkdóminn. 21.40 ► iþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 ► Andstreymi. Annar þáttur af fjórum. Breskur myndaflokkur frá árinu 1988 gerður eftir sögu " J.G. Farrell. Hermaður snýr heim úr fyrra striði til írlands. Margt hefur breyst frá því hann fór og átök kaþólskra og mótmælenda magnast. Leikstjóri: Christopher Morahan. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum, sem hæst berhverju sinní, gerð frískleg skil. 20.30 ► Dallas. Banda- rískur framhaldsmyndaflokk- ur. 21.20 ► Tvisturinn. Þátturinn ykk- ar, áskrifendurgóðir. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.20 ► Morðgáta. Spennumyndaflokkur. 23.05 ► Óvænt endalok. 23.30 ► Áhugamaðurinn (The Amateur). Sakamála- mynd sem fjallarum tölvusnilling i bandarísku leyniþjón- ustunni sem heitir því.að hafa hendur í hári slóttugra hryðjuverkamanna. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið — Baldur Már Arn- grimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Arnason talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn — Landbúnaður- inn á liðnu ári, síðari hluti. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eldur og regn", smásögur eftir Vigdisi Grímsdóttur. Erla B. Skúladóttir les. (Áður á dagskrá 2.3. 1989.) 11.00 Fréttír. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 ‘Fréttayfirlit. Auglýsingar. - .12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 ( dagsins önn — Myrkur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður i tilver- unni" eftir Málfriði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (23). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aöfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpii). Meðal annars verður fyrsti lestur nýrrar framhaldssögu barna og unglinga, „( norðurvegi" eftir Jörn Riel í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Tubin og Grieg. — Svíta um eistlenska dansa fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Eduard Tubin. Mark Lubotsky leikur á fiðlu með Sinfóniuhljóm- sveit Gautaborgar; Neeme Járvi stjórnar. — Strengjakvartett í g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg. Norski strengjakvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) ' 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Hlynur Þór Magnússon framkværrrdastjóri talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (11). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 „Stabat Mater" eftir Giovanni Battista Pergolesi. Margaret Marshall og Lucia Valentini Terrani syngja með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. 21.00 Og þannig gerðist það . Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.Tlagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um alnæmissjúkdóminn á íslandi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jóns- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. — Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Áuglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísá Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Mílli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. : ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur .óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins- — Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Lið Mennta- skólans við Sund og Framhaldsskólans á Laugum keppa. Dómari er Magdalena Schram, sem semur spurningarnar í sam- vinnu við Sonju B. Jónsdóttur en spyrill er Steinunn Sigurðardóttir. Umsjón: Sig- rún Sigurðardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfara- nótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Önnu Júlíönu Sveins- dóttur sem velur eftirlætislögin sín. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 /3lefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. Umsjónarmenn hádögisútvarpsins: Eiríkur Jónsson, Þorgeir Ástvaldsson, Ásgeir Tómasson og Margrét Hrafnsdóttir. Aðaistöðin: Hádegisútvarp Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar er alla virka daga frá kl. "I O 00 12 til 13. Þá eru fluttar fréttir af atburðum, veðri, færð og flugi. í dagbókinni eru innlendar og erlendar fréttir, fréttatengt efni og umræður um málefni líðandi stundar. Einnig brot úr viðtölum sem flutt hafa verið á Aðalstöðinni. . Um áramótin lækkaöi allt lambakjöt um 8,8%. SAM STARFS HOPU R I Sparaöu og kauptu lambakjöt. UM SÖLU LAM BAKJÖTS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.