Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1990 ATVIN N U A UGL YSINGAR Tannlæknastofa Tannfræðingur eða vanur starfskraftur ósk- ast á tannlæknastofu í byrjun febrúar. Um er að ræða 70% starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. janúar merktar: „T-7193" Strax! Strax! Skrifstofustarf Á heilbrigðisstofnun í miðbænum er laust skrifstofustarf nú þegar. Reynsla í vélritun og tölvuvinnu æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 9941“ fyrir fimmtudaginn 18. janúar. Frá Heilsugæslustöð Kópavogs Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 40400. Laus staða Ég er rúmlega þrítugur, hugnriyndaríkur og fjölhæfur matreiðslumeistari sem hef mikla reynslu í allri alhliða matargerð, rekstri og stjórnun. Ég óska eftirvel launuðu starfi sem allra fyrst. Margt kemur til greina. Áhugasamir sendi tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Strax - 13336“ fyrir 20. janúar. Laus staða Laus er til umsóknar staða skrifstofumanns við embættið. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. febrú- ar 1990. Bæjarfógetinn á Eskifirði, sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu, Sigurður Eiríksson. Gagnainnsláttur (hlutastarf) Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til innsláttar á gögnum í tölvu. Góð vinnuað- staða, ákvæðisvinnukjör. Lysthafendur leggi nöfn sín, heimilisföng og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar nk. merkt: „Gagnainnsláttur - 6249". Skóladagheimilið Seltjarnarnesi Fóstra eða starfsstúlka óskast í hálft eða fullt starf strax í 4-5 mánuði. Upplýsingar gefur forstöðumaður í símum 612340 og 612237. Matsmaður Óskum að ráða matsmann til starfa í Vest- mannaeyjum. Starfið er að mestu fólgið í ferskfiskmati fyrir þrjú frystihús. Nánari upplýsingar veitir Arnar Sigurmunds- son, framkvæmdastjóri í síma 98-11950, Vestmannaeyjum. Samfrost, Vestmannaeyjum. Matvælafræðingur Matvælafræðingur óskar eftir starfi. Viðkomandi hefur 4ra ára starfsreynslu úr matvælaiðnaði við eftirfarandi verkefni: ★ Rannsóknastofustörf ★ Gæðaeftirlit ★ Þróun og rekstur gæðaeftirlitskerfa Viðkomandi óskar eftir að starfa á Stór- Reykjavíkursvæðinu og margt kemurtil greina. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „M - 6246“. Reikniver sf. Bókhalds- og fjárhagsráðgjöf Óskum að ráða starfskraft til bókhalds og alhliða skrifstofustarfa. Góð bókhalds- og tölvuþekking nauðsynleg. Um er að ræða heilsdagsstarf og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 19. janúar nk. merktar: „Bókhald-7192.“ Verkstjórn - framleiðslustjórn Fiskiðnaðarmaður með góða reynslu í verk- stjórn, framleiðslustjórn og gæðaeftirliti óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Allt kemur til greina í fiskiðnaði eða tengdum þjónustugreinum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. janúar merkt: „Verkstjórn - 123“. KURANT Sölustörf Óskum eftir dugmiklu fólki með jákvæð lífsviðhorf til að markaðssetja nauðsynlega vöru inn á heimilin í landinu. Laun skv. afköstum. Upplýsingar í síma 688872. Óperukjallarinn Óskum eftir að ráða framreiðslunema ásamt hressu og áhugasömu fólki í sal. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00 og 16.00 þriðjudaginn 17. jan. og miðvikudaginn 18. jan. Gengið inn frá Hverfisgötu. Óperukjallarinn, Arnarhóll. Aðalbókari Óskum að ráða aðalbókara. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist skrif- stofustjóra Hrafnistu í Reykjavík fyrir 18. janúar 1990. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Laus er til umsóknar staða lögregluþjóns á Fáskrúðsfirði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. febrú- ar 1990. Bæjarfógetinn á Eskifirði, sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu, Sigurður Eiríksson. Sölumaður óskast Ef þú átt bfl og vantar vinnu fyrir hádegi höfum við laust starf fyrir þig. Skilyrði eru sjálfstæði, metnaður og reynsla í sölustörf- um. Starfið felst í að viðhalda sölu og sam- skiptum við útsölustaði jafnframt þátttöku í uppbyggingu á ungu fyrirtæki á uppleið. Umsóknir merktar: „Sölumaður - 13520“ sendist auglýsingadeild Morgunblaðsinsfyrir 22. janúar nk. Heimilishjálp Hjón í Connecticut (ísl. kona) óska eftir konu til að hugsa um heimili og 2 börn (7 og 9 ára). Sérherbergi, bað, bíll og sjónvarp. Viðkomandi má ekki reykja, vera góður bílstjóri og hafa góð meðmæli. Grænt kort eða bandarískt vegabréf nauðsynlegt. Skrifið eða hringið til: Lovisa Ba- ney, 313 Frogtown Road, New Canaan, CT 06840. Sími: 901-203-972 2849. Starfsfólk óskast í borðsal. Vinnutími frá kl. 8-16 og einnig frá kl. 16-20. Upplýsingar gefnar í síma 689323. Póst- og símamála- stofnunin óskar að ráða símsmiði og símsmiðanema. Laun eru greidd á'námstímanum. Störf þessi henta jafnt körlum sem konum. Upplýsingar veita starfsmannadeild v/Aust- urvöll og umdæmisstjórar á Akureyri, ísafirði og Egilsstöðum. GRAFARVOGUR Ritstjóri Auglýst er laust til umsóknar starf ritstjóra hverfisblaðsins Grafarvogs. Um er að ræða hálft starf. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeiid Mbl. fyrir 22. janúar 1990 merktar: „GV -6248".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.