Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 31
oeeLSÁi KTvmnúfmstmmmá 11. JANÚAR 1990 «t ATVIN KUA( JGl YSINGAR Ferðaskrifstofa óskar eftir að ráða starfskraft, er hefur víðtæka þekkingu á ferðamálum, einkum erlendum viðskiptum, sölu á farseðlum auk góðrar bókhaldsþekkingar. Upplýsingar um fyrri störf o.fl. sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 22. janúar merkt- ar: „Góð laun - 9940“. I!! Tilsjónarmenn óskast Tilsjónarmenn vantar við Félagsmálastofnun Kópavogs. Verksvið þeirra er félagslegur stuðningur við börn og unglinga og fjölskyld- ur þeirra. Vinnutími er allt frá 10-40 tímar á mánuði. Vegna mismunandi þarfa skjólstæð- inga okkar, vantar okkur karlmenn sem til- sjónarmenn. Upplýsingar veitir unglingafulltrúi í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Viðskiptafræðingur Traust fjármálafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða viðskiptafræðing til bókhalds- starfa. Starfið felst í ábyrgð og umsjón með fjárhags- og launabókhaldi félagsins, gerð ársreiknings (með endurskoðanda), rekstrar- og greiðsluáætlunum, sjóðsstjórnun o.fl. Ekki er krafist sérstakrar starfsreynslu og vel kemur til greina að ráða nýútskrifaðan viðskiptafræðing (karl eða konu). Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, nákvæmur og traustur. Starfið er laust nú þegar. Laun samkomulagsatriði. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast sendið umsóknir, með persónulegum upplýsingum og meðmælum ef til eru, til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Bókari -123“ fyrir 22. janúar nk. fRIKISSPITALAR Fulltrúi Fulltrúi óskast tii starfa við launadeild Ríkisspítala. Um er að ræða fullt starf við launavinnslu. Æskileg menntun stúdentspróf eða sambærileg menntun. Umsóknir sendist til starfsmannahalds Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, Reykjavík fyrir 28. janúar nk. Kerfisforritari Tölvudeild Ríkisspítala vill ráða kerfisforrit- ara til starfa við viðhald og uppsetningu stýri- kerfa. Tölvunarfræði eða sambærileg mennt- un nauðsynleg auk þekkingar og reynslu á UNIX, MS/DOS og netkerfum. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Ingimund- arsson í síma 602380. Fóstra og starfsmaður Fóstra og starfsmaður óskast nú þegar til starfa á dagheimilið Sunnuhlíð v/Klepp. Um er að ræða 50% starf. Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Vigfús- dóttir í síma 602584. Reykjavík 14.janúar 1990. Gott og lifandi starf Traust fyrirtæki vantar góðan starfskraft hálf- an daginn við símavörslu, móttöku viðskipta- vina o.fl. Vinnutími frá kl. 13-18 alla virka daga. Góð framkoma og reglusemi skilyrði. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. með upplýsingum um umsækjanda, nafn, kennitölu og símanúmeri fyrir 17. jan., merkt- ar: „Gott lifandi starf - 7609.“ Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. m Dagvistardeild Dagvistardeild Félagsmálastofnunar Kópa- vogs óskar eftir starfsmanni til afleysinga í 60% starf til að annast úrvinnslu leikskóla biðlista o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu í tölvuvinnslu. Upplýsingar um starfið gefur dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Skrifstofuumsjón Fyrirtækið er lítið útflutningsfyrirtæki í mið- bæ Reykjavíkur. Starfið felst í umsjón með skrifstofu þ.m.t. bókhaldsstörfum, launaútreikningum, gerð útflutningsskjala, sjálfstæðum bréfaskriftum, ritvinnslu, símavörslu og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af bókhalds- og skrifstofustörfum eða séu nýútskrifaðir viðskiptafræðingar. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 17. janúar nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþionusta Lidsauki hf. W Skóla^ordustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Tvö lausstörf Almenna bókafélagið, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, vilja ráða í eftirtalin störf: Gjaldkeri Öll almenn gjaldkerastörf. Daglegurfrágang- ur fylgiskjala fyrir bókhald, allt tölvuunnið. Stúdentspróf af viðskiptasviði eða sambæri- leg reynsla er nauðsynleg. Laun samnings- atriði. Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi. Kaffistofa Sjá um kaffi og léttan hádegisverð. Leitað er að snyrtilegum starfskrafti. Vinnutími frá kl. 9-14. Laun samningsatriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um þessi störf fást á skrifstofu okkar, Tjarnar- götu 14. Umsóknarfrestur er til 21. jan. nk. GiiðniTónsson RÁÐ C j Ö F fr RÁÐ N I N CA R NÓN U STA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 KIASSÍK Snyrtivörukynningar Heildverslunin Klassík óskar eftir starfskrafti til að annast kynningar á snyrtivörum í snyrti- vöruverslunum. Æskilegt er að viðkomandi hafi: ★ Mikinn áhuga ★ Þekkingu á snyrtivörum ★ Reynslu í sölu á snyrtivörum ★ Fallega framkomu ★ Gaman af að þjóna öðrum Upplýsingar gefur Sigrún Sævarsdóttir í síma 681710. Markaðsstarf Hefur þú áhuga á fjölbreyttu markaðsstarfi? Vilt þú ferðast innanlands og erlendis? Vilt þú vinna hjá rótgrónu fyrirtæki? Þetta starf krefst menntunar á sviði viðskipta, ásamt reynslu af stjórnunarstörfum. Vegna samskipta við erlenda aðila er enskukunnátta skilyrði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 18. janúar nk. GijdntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARRJ ÓN L1 STA TfARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Rafeindavirki Heildsölufyrirtæki í Reykajvík óskar að ráða rafeindavirkja eða mann með sambærilega menntun til starfa sem fyrst. Starfssvið: Viðhald og uppsetning rann- sóknatækja, samskipti við viðskiptavini o.fl. Viðkomandi verður sendur í starfsþjálfun í byrjun. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónstu Hagvangs hf. á eyðublöð- um merktum: „440“, fyrir 25. janúar nk. Sölumenn Gunnarshólmi hf. - sölumiðstöð, óskar eftir að ráða sölumenn í eftirtalin störf: 1. Bóksala - nýtt ritverk sem markar tíma- mót í íslenskri bókaútgáfu. Eitt glæsileg- asta útgáfuverk síðari ára. Dagvinna og kvöldvinna. 2. Landakort - nýjung á íslandi. Plöstuð veggkort fyrir heimili, fyrirtæki og stofn- anir. Mjög góð söluvara. Heimskort, Evr- ópukort, kort af einstökum löndum, þ.m.t. af íslandi. Margar stærðir og gerðir. Dag- vinna og kvöldvinna. 3. Reiknivélar - reiknivélar frá einum stærsta framleiðanda á reiknivélum í heiminum. Fjármálareiknivélar fyrir stjórnendur fyrirtækja, borðreiknivélar ofl. ofl. Dagvinna. Við sækjumst eftir dugmiklu og áhugasömu fólki, sem getur unnið sjálfstætt og gerir miklar kröfur til góðra launa. Sölulaun greið- ast eftir söluárangri. Upplýsingar veittar á skrifstofu Gunnars- hólma hf. á Laugavegi 18, 6. hæð, á mánu- dag og þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.