Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 40
40_______ ____MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓMVARP SUNNUDAGUR 14. JANUAR 1990 SUIMIMUDAGUR 14. JANÚAR SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Pam, Paws. Teikni- 9.50 ► Köngulóarmaður- 10.40 ► Mímisbrunnur(Tell Me Why). Stór- 11.55 ► Þinnótrúr ... (Unfaithfully Yours). Húnerlauf- mynd. inn (Spiderman). Teikni- sniðug og fræðandi teiknimynd fyrir börn á létt þessi og fjallar um hljómsveitarstjóra nokkurn sem 9.25 ► í Bangsalandi (Ber- mynd. öllum aldri. grunar konu sína um að vera sér ótrú. Aðalhlutverk: Dud- enstein Bears). Teiknimynd. 10.15 ► Þrumukettir 11.10 ► Fjölskyldusögur (After School ley Moore, Nastassja Kinski og Armand Assante. Leik- (Thundercats). Teiknimynd. Special). Leikin barna- og urtglingamynd. stjóri: HowardZieff. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.55 ► Tjáning án orða (De Silence et de 17.10 ► Fólkiðí 17.50 ► Stundin okkar. Umsjón: 18.50 ► Táknmáls- geste). Þátturum hinn heimsfræga látbragðs- landinu. Skáleyjar- Helga Steffensen. fréttir. leikara Marcel Marceau. Þýðandi: Ólöf Pét- bræður, Eysteinn og 18.20 ► Ævintýraeyjan (Blizzard 19.00 ► Fagri- ursdóttir. Jóhannes Gíslasynir. Island). 5. þáttur. Kanadískurfram- Blakkur. Breskur 17.40 ► Sunnu- haldsmyndaþáttur í 12 þáttum. framhaldsmynda- dagshugvekja. flokkur. 13.30 ► íþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. 16.30 ► Fréttaágrip vikunnar. Fréttir síðastliö- 17.50 ► Menning og listir. 18.40 ► Viðskipti íEvrópu innarvikufráfréttastofu Stöðvar2. Þessarfrétt- (A History Of World Photo- (Financial European Busi- ir eru fluttar með táknmálsþul í hægra horni sjón- graphy). Saga Ijósmyndunar. ness Weekly). varpsskjásins. Fræðsluþáttur í sex hlutum. 19.19 ► 19:19. 16.55 ► Heimshornarokk (Big World). Tónlist- arþáttur. Fyrsti hluti. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- 20.35 ► Á Hafnarslóð. 2. þáttur. Úr 21.45 ► Hin rámu regindjup. 5. þáttur. Þetta er næstsíðasti þáttur þessar- 23.45 ► Útvarpsfréttir irog fréttaskýringar. Garði og á Grábræðratorg. Gengið með arþáttaraðarum þróunjarðar. Handrit: Guðmundur Sigvaldason, prófessor. í dagskrárlok. Birni Th. Björnssyni um söguslóðir. 22.10 ► Vegna öryggis rikisins (Av hensyn til rikets sikkerhet). Leikin 20.55 ► élaðadrottningin (l’ll take Man- norsk heimildamynd um atburði sem gerðust í byrjun áratugaríns og fjallar hattan). 7. þátturaf 8. Flokkurgerðureft- um það hvar mörkin milli prentfrelsis og ríkisleyndarmáls liggja. Höfundar ir samnefndri skáldsögu Judith Kranz. eru Alf R. Jakobsen og Lars Borg. Leikstjóri: Tore BredaThoresen. 19.19 ► 20.00 ► Landsleikur. Bæírnir 21.00 ► Lagakrókar (LA Law). 21.50 ► Ekkert mál (Peice 22.40 ► Listamannaskálinn (The South 19:19. Fréttir. bítast. Spennandi spurningakeppni Bandarfskur framhaldsþáttur. ofCake). Nýrbreskurfram- Bank Show). Lístrænum sigrum breska leik- þar sem Ómar Ragnarsson etur haldsþáttur I sex hlutum stjórans Peter Brook verða gerð skil og fylgst saman kaupstöðum landsins. Dag- sem greinirfrá þremurflug- með honum að stprfum. Rætt verður við sam- ' skrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir mönnum í heimsstyrjöldinni starfsmenn hans óg kollega, svo sem Sir Peter og Sigurður Snæberg Jónsson. fyrri. Hall, Jonathan Míller, Glendu Jackson o.fl. 23.55 ► Við rætureld- fjallsins. 1.45 ► Dag- skrárlok. UTVARP > RAS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson á Melstað flytur ritningarorð og. bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með með Vigdisi Grimsdóttur rithöfundi. Bernharð- ur Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas 19, 1-9. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Concerto grosso í D-dúr op. 6 eftir Archangelo Corelli. — Sónata í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. — Sinfónía í D-dúr eftir Michael Flaydn. Enska kammersveitin leikur; Charles McKerras stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Elínu Guð- Stöð 2: Viskipti í Evrópu IHIHi Þátturinn Viðskipti í Evrópu hefur göngu sína á Stöð 2 í -| O 40 ðag. Fjallað er um helstu viðburði í efnahagslífi Evrópu AO hverju sinni. Byrjað er á yfirliti um það sem tekið verður fyrir í þættinum. Þá verður fjallað um athyglisverðastu viðskiptafrétt- ina. Síðan eru viðtöl við frammámenn í verslun og viðskiptum. Þá kemur að stuttum þætti sem nefna mætti Fyrirtæki og markaður. Loks er fjallað um eitt ákveðið svið iðnaðar og hvernig framleiðend- ur hafa brugðist við aukinni samkeppni á heimsmarkaði. Kópavogsbúar - fundur um skólamál Viljið þið breyta einhverju í skólanum? Komið hugmyndum ykkar á framfæri við menntamálaráðuneytið þriðjudagskvöldið 16. janúar kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Menntamálaráðuneytið. . V MALUN - MYNDLIST Síðdegis- og kvöldtímarfyrir byrjendur og lengra komna. Undirstöðuatriði í meðferð vatns- og olíulita. Myndbygging. Upplýsingar og innritun í dag og næstu daga. Kennari Rúna Gísladóttir, listmálari, sími 611525. rúnu Einarsdóttur í Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa' í Fríkirkjunni i Hafnarfirði. Prestur:. Sr. Einar Eyjólfsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegísstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudags- gestum. 14.00 Ástarþrihyrningurinn Schumann, Brahms, Klara Schumann. Umsjón: Einar Heimisson. Lesari: Steinunn Ólafsdóttir. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaltteleikrit barna og unglinga: „Bræðurnir frá Brekku" eftir Kristian Elst- er yngri. Annar þáttur. Reidar Antonsen bjó til flutnings i Útvarpi. Þýðandi: Sigurð- ur Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar Garðarsson, Arn- ar Jónsson, Valdemar Helgason, Ævar Kvaran, Guðmundur Pálsson, Karl Sig- urðsson, Emelía Jónasdóttir, Valdimar Lárusson og Benedikt Árnason. (Áður útvarpað 1964). 17.00 Rosknir rakarar. Jóhannes Jónasson ræðir um tvær óperugerðir af „R^karan- um I Sevílla" eftir Giovanni Paisiello og Gioaccino Rossini. 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbarviö hlustendur. (Einnig útvarp- að daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. „Gluntarnir" eftir Gunnar Wennerberg. Ásgeir Hallsson og Magnús Guðmundsson syngja. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 20.15 íslensk tónlist. — Karlakór Reykjavíkur syngur (slensk þjóðlög; Páll P. Pálsson stjórnar. — Chaconna um upphafsstef Þorláks- tíða eftir Pál ísólfsson. Páll ísólfsson leik- ur á orgel.' — Brennið þið vitar eftir Pál (sólfsson. Karlakór Reykjavikur syngur; Sigurður Þórðarson stjórnar. — Sónata fyrir orgel eftir Þórarin Jóns- son. Marteinn H. Friðriksson leikurá org- el. 21.00 Húsín ífjörunni. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka1' eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (4), 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Eiríkur Stefánsson, Þórunn Ólafs- dóttir og Karlakórinn Vísir syngja íslensk og erlend lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- Stöð 2= Saga Ijósmyndarinnar ■■■■ Saga ljósmyndarinnar, fyrsti hluti fræðsluþáttar í sex hlut- n50 um, er á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Þessir þættir eru sýndir ~” í tilefni af 150 ára afmæli ljósmyndarinnar. Þeir bera heit- in Frumkvöðlarnir, Fyrstu ljósmyndararnir, Fyrstu litljósmyndirnar, Ljósmyndarar hversdagsins, Landslags ljósmyndarar en í síðasta þættinum verður m.a. fjallað um tískuljósmyndir og erótískar ljós- myndir. Viða um heim hefur verið haldið upp á afmæli ljósmyndarinn- ar með ljósmyndasýningum, meðal annars f Þjóðminjasafni íslands. Sjónvarpið: Stundin okkar ■■■■ i þessari Stund hefjast nýir þættir frá Náttúrufræðistofn- n50 un Islands. Fyrsti þátturinn er um sjófugla og egg. Þá ““ munu Valdi, Veiga og tölvusólin leika sér með litina. Þetta er úr þáttaröðinni Náttúran okkar. Grafik er eftir Hildi Rögnvalds- dóttur og handrit eftir Helgu Steffensen. Það eru þau Sigrún Edda Björnsdóttir og Aðalsteinn Bergdal sem leika. Siglt verður upp Mississippi með krökkunum Völu og Reyni. Krakk- arnir í Bestabæ á Húsavik taka lagið fyrir okkur og söngflokkurinn Ekkert mál syngur eitt lag. Sýndur verður 2. þáttur af leikritinu Á róló eftir Guðrúnu Marínósdóttur. Lilli og hundurinn Sókrates sjá um kynningar. Umsjónarmaður þáttarins er Helga Steffensen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.