Morgunblaðið - 06.10.1990, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 06.10.1990, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 43 Frá dansskóla Heiðars stórdansarinn Ad Van Opstal sýnir Hip Hop og Soca ásamt Eiínu og Kollu Jeppaklúbbur Reykjavíkur verður á staðnum með lokahóf Allir velkomnir Sjáumst GÖMLU DANSARNIR í Hreyfilshúsinu í kvöld kl. 21.00. Pantanir í síma 34090 frá kl. 18.00-20.30, eftir kl. 20.30 í síma 681845. Söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Siffi og félagar spila. Allir velkomnir. Næsta ball verður20. okt. Eldridansaklúbburinn Elding. Brautarholti 20 DANSHÖLLIN: SEXMENN í VETRARBRAUTINNI 0G HALLBJÖRN í ÞÓRSCAFÉ Undanfarnar helgar hefur aðsóknin að Þórscafé aukist svo mikið að framvegis verður farið fram á snyrtilegan klæðnað. Um þessa heigi verður Vetrarbrautin opnuð aftur eftir sumarfríið og verður því allt á fullu í Danshöllinni nú sem endranær. í Vetrarbrautinni leika Sexmenn fyrir dansi iaugardagskvöld; ungir, bráðhressir strák- ar, sem hafa komið víða við og spila alls konar músík. Sérstakir gestir kvöldsins á föstudag verður starfsfólk SÍS og Vífilfells. Á annarri hæðinni - í hinu eiginlega Þórs- café - verður Hljómsveit André Bachmann, en auk hans skipa hljómsveitina þeir Gunn- ar Bernburg á bassa, Úlfar Sigmarsson á hljómborð, Kristinn Sigmarsson á gítar og Þorleifur Gíslason á saxófón. Söngkona hljómsveitarinnar er Áslaug Fjóla, en auk hennar mun Bjarni Arason taka nokkur lög og á laugardagskvöld birtist Hallbjörn Hjartarson, sem gerði allt vitlaust um síðustu helgi þegar hann kynnti lög af væntanlegri plötu sinni. Ólafur Haukur Guðmundsson sér svo um músíkina á jarðhæðinni. Húsið verður opn- að kl. 22 og verður síðan innangegnt, end- urgjaldslaust á milli allra hæða. Aðgangseyrir kr. 750,- Hljómsveitin Sveitin milli sanda skemmtir í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 500. Matargestirá Mongolian Barbecue frá frítt inn á dansleikinn. Næsta helgi: GRENSÁSVEGI 7 - SÍMI33311 Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir föstudagskvöldið 12. okt. Sveitin milli sanda laugardagskvöldið 13. okt. BORGIN & VEmNQAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavik, sími 685090. 'i' ^Dansstuðið er í Ártúni— JUamleilkiuiir í íkvöld frá kl. 22.00 - 3.00 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt HjÖrdíSÍ Geírs föstudag og laugardag Gestur kvöldsins: Hinn góðkunni ðrvar Kristjónssan Tekiðá móti gestum með hressingu frá kl. 22.00-23.00 GLETTIN SAGfl UM SÁLINA HANS JÓNS 0G GULLNA LIÐIÐ Landsfrægir rokklistamenn sjá um söng, dans og hljóðfæraleik. Stóra sviðið er komin aftur á Hótel ísland Flækingarnirog Anna Vilhjálms ÍÁsbyrgi Blúsmenn Andreu sveífla í Café ísland Glæsilegur níurétta matseðill. Borðapantanir í síma 687111. Snyrtilegur klæðnaður. Geymum gallafötin heima í K>/í&4 ’iqu jlMia. landt! /4 '7/íttl %laKiU «*» Vj\ 16 tói lí> \lj\ lí^ lífi IíSi $ !' LAUGARD4GSKVÖLD & iji k ÁSÖGU_ á liji ÓU3USJÖ Á SÖGU CMAR.HALU 0G LADDl sameina skemmtikraftana Miöoveró HOTEL SAGA Mímisbar opinnfrákl. 19. Hildurog Stefán skemmta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.