Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 6
6?. MORGUNBLAÐIÐ pRtoJÖÖA'ÓUR' 9: OKTÓBER 1990 0 RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP 6.45 Veðurfregnir. Bæn séra Þorvaldur K. Helga- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Tónlistarútvarp og málefm líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eft- ir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu .sína (7) 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirfit og daglegt mal, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ARDEGISUTVARP 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Olafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. ' 11.03 Árdegistónar eftir Claude Debussy. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. j HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjarlansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ake" eftir Wole Soyinka Þor- steinn Helgason les þýðingu sína, lokalestur (26). 14.30 Miðdegistónlist eftir Claude Debussy. 15.001 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts- son. SIÐDEGISUTVARP 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur í gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdis Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Claude Debussy. FRETTAUTVARP 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONUSTARUTVARP 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum ungra norrænna einleikara í Purcell-salnum í Lundúnum í apríl í vor, Michaela Fukacova frá Danmörku leikur á selló: 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 00.10.) KVOLDUTVARP 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleik- rit eftir Carlos Fuentes. Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: BöðvarGuðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Upplýsingafulltrúinn Bréfum rignir yfír dálkahöfund þessa dagana. Það má flokka þessi bréf eftir formi og innihaldi. Þannig eru sum bréfin fræðandi rituð í hlutlægum embættismanna- stíl. Önnur eru vinaleg í kjassstíl. Svo berast alltaf annað slagið æs- ingabréf rituð meira af kappi en forsjá. Flest bréfin berast í almenn- um pósti en svo eru alitaf nokkur „boðsend" í anda „þjóðarsáttar". Eitt slíkt barst fyrir helgi frá Merði Arnasyni „upplýsingafulltrúa“ fjár- málaráðuneytisins. Efni bréfsins tengist umræðunni um vinnubrögð ljósvíkinga og því rétt að kíkja á innihaldið. í bréfí Marðar sagði m.a ... Ég óska eftir að þú getir þess í þáttum þínum — gjama með afsökunar- beiðni — að „áróðursfundurinn" í fjármálaráðuneytinu 2. október var haldinn til að kynna nýja skýrslu frá OECD um skattahlutfall og skattasamsetningu í aðildarlöndun- um. I skýrslunni kemur fram að árið 1988 var heildarskattheimta miðað við landsframleiðslu næst- lægst á íslandi af Evrópulöndum innan OECD ... Þegár fjölmiðla- menn viðhafa orðbragð og ásakanir af því tagi sem þú beitir í pistli þínum í dag (4/10 innsk. ÓMJ) er lágmarkskrafa að höfundur hafi kynnt sér rækilega það efni sem á er deilt. Því miður virðist þinn penni hafa stjómast af fordómum og van- þekkingu í þessu máli, og stóryrðin eru þessvegna ekki marktæk ... En kannski teygir „áróðursmálaráðu- neytið“ sig bæði yfir í Hagstofuna og OECD? / Allir eiga afsökun orða sinna nema andskotinn, segir Elías Mar stundum, og það á einnig við hér ... Undirritaður lætur lesendum eft- ir að flokka bréf Marðar eftir fyrr- greindu flokkunarkerfi. Ljósvaka- rýnir vissi vel af OECD-skýrslunni en þar fylgdi böggull skammrifí. Þannig kom Olafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra að FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir, 12.45 Niufjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 GeTtu betur! Spurningakeppni Rásar 2. Um- sjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. — Veiðihornið, rétt tyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskifan. Úr safni Rolling Stones. 21.00 Á tónleikum með Fairground Attraction. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl, 19.32.) 22.07 John Lennon fimmtugur. 00.10 í háttinn. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum, Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. — Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 I dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendurtil sjávarog sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisímta- lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin I Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hvað er í pottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i siðdegishornið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhals. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son, 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (fræði)maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les, 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón IngerAnna Aikman. Ný- ölcfin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM98.9 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsárið, 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gíslason á þriðjudegi. Hádegisfrétt- ir sagðar kl. 12. venju á skjáinn^ að „túlka“ skýrsl- una. Af túlkun Ólafs Ragnars mátti ráða að nauðsyn væri á að „stór- hækka hér beina skatta“. Undirrit- aður veit ekki hvaða skilning upp- lýsingafulltrúinn leggur í orðið „áróður“ en ónefndur kunningi und- irritaðs hringdi að _ afloknum OECD-sjónvarpsfundi Ólafs Ragn- ars og sagði orðrétt: Nú er verið að undirbúa skattahækkanir. Þá er rétt að minna upplýsingafulltrúann á það að í sjónvarpsfréttum nokkru eftir fundinn í fjármálaráðuneytinu kom fram að ráðgjafar Þorsteins Pálssonar leggja allt annan skilning í OECD-skýrsIuna en þið Ólafur Ragnar. Þannig töldu þeir að við íslendingar værum ekki mjög neð- arlega í skattstiganum heldur svona fyrir miðju. Var einhver að tala um pólitík? Grein undirritaðs var ekki rituð til að kasta rýrð á störf Marðar Árnasonar eða fjármálaráðuneytið. Mörður Ámason er vafalítið hinn ágætasti verkmaður og starfsfólk fjármálaráðuneytisins til fyrir- myndar. Ljósvakarýnirinn vildi beina athyglinni að hinum gagnrýn- islausu vinnubrögðum ljósvaka- fréttamanna. Mörður Árnason var ráðinn úr stóli Þjóðviljaritstjóra í stól „upplýsingafulltrúa“ Ólafs Ragnars Grímssonar. Með þessari nýskipan mála tókst Ólafi Ragnari að ná til stærri hóps manna en þegar Mörður stýrði málgagninu. Fréttamenn verða að átta sig á þessari sérstöðu Marðar Árnasonar í ríkiskerfinu. Hann kemur ekki fram sem hlutlaus ríkisstarfsmaður heldur sem upplýsingafulltrúi Ólafs Ragnars Grímssonar j fjármála- ráðuneytinu. Það er því nauðsynlegt að skoða vel þær „upplýsingar" sem koma fram á fréttamannafundum fjármálaráðuneytisins. Sjónvarpið má ekki breytast í málgagn. Ólafur M. Jóhannesson 14.00 Snorri Sturiuson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 ísland í dag. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Ágúst Héðinsson spilar óskalögin. 23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl. 24.00 Kristófer Helgason. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað I morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir. Verðlaun í boði. 9.00 Sitthvað forvitnilegt og fréttnæmt. 9.30 Kvikmyndagetraun. Boðið út að borða. 9.50 Stjörnuspá dagsins endurtekin. 10.00 Fréttayfirlit. 10.03 Ágúst Heðinsson og seinni hálfleikur. 10.30 Óskástund. 11.00 Leikur fyrir alla hlustendur. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttir á hádegi. 12.15 Ert þú getspakur hlustandi? 13.00 Sigurður Ragnarsson. Kvikmyndagagnrýni, hlustendaráðgjöf og fleira. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Skyldi Sigurður hafa samband við móður sína i dag? 15.30 Óvænt uppákoma. 16.00 Fréttayfirlit. 16.03 Anna Björk Birgisdóttir og síðdegistónlist. 16.30 Gamall smellur. Topplag frásjöunda áratugn- um leikið og kynnt. 17.00 Nú er það áttundi áratugurinn. 17.30 Og svo sá níundi. 18.00 Fréttaskýrsla dagsins. 18.30 Ákveöinn flytjandi tekinn fyrir og kynntur sérstaklega. 19.00 Kvölddagskrá helst. Páll Sævar Guðjónsson við stjórnvölinn. 22.00 Jóhann Jóhannsson lýkur dagskránni á ró- legu nótunum. ■ðlr, 106,8 9.00 Morgungull. 11.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist i umsjá Lárusar Óskars. 14.00 Blönduö tónlist af Jóni Erni. 18.00 Hip-Hop að hætti Birkis og Eiríks. 19.00 Einmitt! Þar er Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan á honum Gautal 22.0 Við við viðtækið. Dr. Gunni, Paul, og Magnús matreiða. 24.00 Náttróbót. FM 102 a, 10* FM 102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildintl. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapoppið. Umsjón Arnar Albertsson. 22.00 Darri Ólason. Tónlist og óskalög. 02.00 Næturpopíð. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MK 18.00 Framhaldskólafréttir. 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.