Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKT.qBBR:1990 8 DAG Vnthreinsibúnaður Miljarður í húfi fyrir álmenn Stofnkostnaður álvers lœkkar um miljarð króna ef ekki verður krafist vothreinsunar á brennisteinsdioxlðu ' Æ 'nlítes ?&yi OhJD Svona, komdu kerling, þú getur alveg sparað þeim þessi útgjöld ... # í DAG er þriðjudagur 9. október, sem er 282. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.21 og síð- degisflóð kl. 21.53. Fjara er kl. 3.04 og kl. 15.42. Sólar- upprás er í Rvík eina mínútu fyrir kl. 8, sól í hásuðri kl. 13.15 og sólarlag kl. hálfsjö. Tungl er í suðri kl. 5.35. (Almanak Háskóla íslands.) Enginn getur þjónað tveimur 6,24.) herrum. (Matt. 1 2 3 H4 ■ 6 J ■ u 8 9 10 ■ 11 í 13 14 15 ■ _ 16 LÁRÉTT: - 1 harma, 5 starf, 6 elska, 7 sex, 8 fresta, 11 hætta, 12 tryllt, 14 dimmviðrið, 16 skratt- ans. LÓÐRÉTT: - 1 kemur réttstund- is, 2 fjalla, 3 skel, 4 grasflöt, 7 ránfugl, 9 hása, 10 stara, 13 nag- dýr, 15 saur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 dustar, 5 te, 6 af- rita, 9 brá, 10 in, 11 bú, 12 und, 13 args, 15 ala, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: - 1 drabbari, 2 strá, 3 tei, 4 róandi, 7 frúr, 8 tin, 12 usla, 14 gan, 16 að. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD líknarsjóðs Dómkirkj- unnar eru seld hjá kirkju- verði, í Dömunni Lækjar- götu og hjá VBK, Vestur- götu 4. ára afmæli. Jóhanna Helgadóttir frá Vest- mannaeyjum er 75 ára í dag. Maður hennar var Sigurður Siguijónsson. Er hann látinn fyrir nokkrum árum. Jóhanna tekur á móti gestum eftir kl. 16 í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Heiðvangi 34 í Hafnarfirði. FRÉTTIR EITT hænufet Flestir kann- ast við orðatiltækið að dagur- inn styttist eða lengist um eitt hænufet. Segja má að þetta orðatiltæki sé aðeins við Iýði þegar dagurinn er hvað stystur. Um þetta leyti árs breytist sólaruppkoma að morgni venjulega um 3 mínútur og sólarlag að kveldi um 3-4 mínútur. Hins vegar ef skoðaður er tíminn frá miðjum desember fram í miðj- an janúar má segja að dagur- inn lengist um eitt hænufet. Þá breytist sólaruppkoma og sólarlag um 1-2 mínútur á dag. KVENNADEILD FBS. Fundur annað kvöld kl. 20.30 í nýja húsinu við Flugvallar- veg. Ræðum vetrarstarfið. Mætum allar. ITC-DEILDIN Harpa. Kynningarfundur í kvöld kl. 20 í Brautarholti 30. Húsið er öllum opið. KÓR Rangæingafélagsins í Rvík er að heíja vetrarstarfið. Æft verður í Ölduselsskóla kl. 20 á þriðjudögum. Nýir félagar velkomnir. Þ JÓNU STUMIÐSTÖÐ aldraðra Vesturg. 7. Sýnis- hom af dagskrá í dag: Kl. 11: Gönguhópur gengur um nágrennið. í tilefni af árs af- mælinu bjóðum við upp á öðruvísi spiladag. í kaffí- tímanum kl. 15-16 spilar Hafliði Jonsson gömlu lögin. Síðan gefst gestum kostur á að sitja við spilin til kl. 17. Kl. 15.30 verður Guðrún Ás- mundsd. með leikhópinn Fornar dyggðir en hópurinn er að safna saman gömlum minningum úr Vesturbænum. SAMTÖKIN um sorg og sorgarviðbrögð. Þriðjudag- inn 9. október verður sr. Bragi Skúlason með fyrirlest- ur um sorg og sorgarviðbrögð í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju, sem hefst kl. 20.30. Syrgjendur leiða umræður. FÉLAGSSTARF aldraðra, Aflagranda 40. Dagurinn hefst með hárgreiðslu og bók- bandi kl. 9. Kl. 9.30 er handa- vinna, kl. 12 hárgreiðsla, kl. 13 andlits-, hand- og fót- snyrting. Auk þess silkimál- un. Kl. 14 söngstund við píanóið og kl. 16 ensku- kennsla. SINAWVIK Reykjavík held- ur fund í kvöld, 9. okt., kl. 20 í Átthagasal Hótels Sögu. Húsið opnað kl. 19. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur. Vetrarstarfið er hafið. Fyrsti fundurinn verður í félagsheimilinu, Baldursgötu 9, annað kvöld kl. 20.30. Rætt um vetrar- starfið, basarinn og leikhús- ferð. Tekið í spil. — Kaffi. Félagskonur fjölmennið. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐIN Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla og smíði. Kl. 10 tau- og silkimálun. Kl. 13 brids- kennsla, teiknun og málun. Kirkjur__________________ ÁRBÆJARKIRKJA: Starf fyrir eldri borgara: Leikfimi í dag kl. 14. Opið hús verður í safnaðarheimili Árbæjar- kirkju á morgun, miðvikudag, kl. 13.30. Fyrirbæn^stund kl. 16.30. __________________ BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta i dag kl. 18.30. Altarisganga. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkurri. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Morgunandakt þriðjudag kl. 7.30 SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús fyrir for- eldra og börn þeirra frá kl. 15. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Fyrsta æfing hjá nýstofnuð- um barnakór kirkjunnar verð- ur í dag, þriðjudag, kl. 17. Börn 8 ára og eldri velkomín. DIGRANESPRESTA- KALL: Fundur með foreldr- um fermingarbarna úr Digra- nes- og Snælandsskóla verður í safnaðarheimilinu Bjarnhól- astíg 26 í kvöld kl. 20.30 SKIPIN____________________ RE YK J AVÍ KURHÖFN: Askja kom í gær af strönd- inni. Þá var von á Laxfossi að utan í nótt. Kyndill var væntanlegur í gær og áætlað að hann stoppaði í 3 daga. Þá var von á flutningaskipinu Lis Weber en það átti að ferma með fiskimjöli. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudag kom Sandnes með súrál til Straumsvíkur og fór aftur í gær. Þá beið Rafnes úti á læginu eftir los- un. Frystitogararnir Hrafn Sveinbjarnarson og Snæ- fugl komu inn á sunnudag og Sjóli í gærmorgun. Þá kom Isbergið í fyrrinótt og flutningaskipið Valur sem er í eigu Ness kom í gær. Þá er saltskipiðN 3 Maya sem er frá Manila á Filippseyjum að losa. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 5.-11. októ- ber, að báðum dögum meðtöldum er i Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. mióviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) I s. 622280. Miltiliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstókrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíó 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. HeilsugæsJustöó, símþjónusta 4000. Seifoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. i Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eóa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjáffshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrífstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendifígar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirht liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennedeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vrfilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandió, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kJ. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyóarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjukrahúsið: Heimsóknartimi virka dega kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, s. 7S122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í sept. kl. 10-18. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guönasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garöurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagí. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfiröi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö i böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalsleug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. \ Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga — fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöö Kefiavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17^30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. . Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.